Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 22
22 Þri&judagur 13. janúar 1981 VÍSIR Myndlist Myndlist Djúpiö: Sýning á verkum eftir þýska grafi'kmeistarann Paul Weber, sem lést á siöasta ári. Asmundarsalur: Kristinn G. Haröarson sýnir Kjarvalsstaöir: Sýning á vegum Borgarskipu- lagsins. Sýningunni lýkur i næstu viku og fer þvl hver aö veröa slö- astur. A þriöjudags- og miöviku- dagskvöld veröa fyrirlestrar um borgarskipulagiö. Nýja galleriiö: Samsýning tveggja málara. Asgrimssafn: Safniö er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga kl. 13.30- 16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.00. Arbæjarsafn: Safniö er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i slma 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn islands: Safniö sýnir islensk verk sem það á, og ma. er einn salur helgaður meistara Kjarval. Þá er einnig herbergi þar sem börnin geta fengist viö að mála eöa móta i leir. Safniö er opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 13.30-16. Torfan: Björn G. Björnsson leikmynda- smiður sýnir teikningar, ljós- myndir og fleira smálegt af leik- myndum Paradisarheimtar. Mokka: Gylfi Gislason sýnir teikningar af Grjótaþorpi. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn- aö, keramik og kirkjumuni. Opiö 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. Galleri Langbrók: Listmunir eftir aöstandendur gallerísins, keramik, textil, graf- ik o.fl. Hárskerinn, Skúlagötu 54: Arni Elfar sýnir myndir unnar I grafik og mtínóprent. Listmálarinn, Laugavegi 21: Þor- lákur sýnir oliumálverk. Mokka: Gylfi Gislason sýnir myndir úr Grjótaþorpinu. Galleri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson sýnir vatnslita- og ollumyndir. Gallerí Guömundar: Weissauer sýnir grafik Norræna húsiö: Penti Kaskipuro sýnir grafik I anddyri. 1 bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn tslands: Sýning á nýj- um og eldri verkum i eigu safns- ins. Asgrímssafn: Afmælissýning. Galleri Suöurgata 7: Olafur Láursson sýnir. Leikhús Þjóðleikhúsið: Könnusteypirinn pólitiski klukkan 20 Litla sviöiö: Dags hríðar spor klukkan 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn klukkan 20.30. ísviðsljósinu „HVAB ER LÝBRÆfil?" NöOielkhúsið sýnlr Kðnnusteypinn I kvölö „í Pólitiska könnusteypinum hittir hann hins vegar ckki I mark. Adeilan er alveg út ihött, á köflum hlægileg aö visu, farsakennd en algerlega mátt- laus. Hún virðist of bundin viö tima og umhverfi Holbergs til þessaö bita á okkur. Þvl er hún eins og timaskekkja á sviöi Þjóöleikhússins”, segir Bryndís Schram i leiklistargagnrýni hér I Visi á dögunum um Könnu- steypinn pólitlska. sem veröur sýndur f Þjóöleikhúsinu i kvöld. Könnusteypirinn pólitfski er gamanleikur eftir Holberg og var frumsýndur 17. október siöastliöinn og fer nú sýningum á honum senn aö ljúka. Verkiö hefur veriösýnthérá landi áöur og þá undir nafninu Stjórnvitri leirkerasm iöurinn. 1 leikritinu veltir höfundur fyrir sér spurningum um lýö- ræði. Þaö er Hallmar Sigurös- son,sem leikstýrir, Björn G. Björnsson hefur gert leijtmynd en þýöinguna annaöist dr. Jakob Benediktsson. Meö helstu hlutverk fara Bessi Bjarnason, Guðrún Stephensen, Baldvin Halldórs- son, Siguröur Skdlason, Þráinn Karlsson Viöar Eggertsson og Þórhallur Sigurösson. 1 áöurnefndum leikdómi segir i lokaoröum: „Niöurstaöan er samt sú aö sem gamanleikrit er Pólitiski könnustcypirinn ekki nógu fyndið.en sem ádeiluleikrit ekki nógu beinskeytt”. —KÞ ýmislegt Vetraráætlun Akraborgar Frá Akranesi: Gr uppfærslu Þjóðleikhússins á | Könnusteypinum póliti'ska. | kl.8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Reykjavik: kl.10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiðsla á Akranesi I sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Af- greiðsla Reykjavik simar 16420 og 16050. Ferðahappdrætti Gtivistar 1980 A Þorláksmessu var dregið i Ferðahappdrætti Útivistar 1980 á skrifstofu borgfógetans i Reykja- vik. Eftirtalin númer hlutu vinn- ing: Mallorcaferð: 955 Kaupmannahafnarferð: 3360 Grænlandsferð: 2702 Helgaferðir með Útivist: 746, 1146, 1368, 1399, 1641, 1937, 2267, 3293, 4040, 4838, 5845, 5956. yinninganna má vitja á skrifstofu Útivistar, Lækjargötu 6a, Reykjavik. Islandsmót i lyftingum. Islandsmót fatlaðra I lyftingum fer fram i sjónvarpssal laugar- daginn 7. febrúar. Keppt verður i eftirtöldum þyngdarflokkum: 52 kg., 56. kg., 60 kg., 67.5kg., 75 kg., 82.5kg., 90 kg., og +90 kg. Mótiö er haldið i samstarfi viö Lyftingasamband tslands og iþróttafréttaritara Sjónvarpsins, Bjarna Felixson. Þáttökutilkynningar þurfa að berast tþróttasambandi fatlaöra fyrir 31. janúar. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Til sölu Sala og skipti auglýsir: Seljum m.a. Arfellsskilrúm, saumavél Husquarna 2000, strau- vél, slökkvitæki, sófasett, hjóna- rúm, boröstofusett, kojur, barna- rúm, vöggur, barnavagna, reið- hjól o.fl. o.fl. Seljum einnig nýja tvibreiða svefnsófa á mjög góöu veröi. Sala og skipti 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Pilips isskápur til sölu, meðalstærð, einnig til sölu á sama stað stofuskápur. Uppl. i sima 15554 milli kl. 5 og 7. Óskast keypt Óska eftir að kaupa rafmagnslyftara (hlaupakött). Uppl. I sima 41227 Og 74804. Grásleppunet óskast, helst uppsett. Uppl. i sima 78156. Bólstrun Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auðbrekka 63, simi 45366, kvöldsimi 76999. Sjónvörp in. 'Íf7 Tökum I umboðssölu. notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Sportmarkaö- urinn, Grensásvegi 50, simi 31290. (Video Myndsegulbandspóluklúbburinn „Fimm stjörnur”. Mikiö úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal). Hringiö og fáiö upplýs- ingar. Simi 31133 Radióbær, Armúla 38. Videóbankinn hefur gert kynningarmyndir á videospólum og 16 mm filmur fyrir framleiöendur, iþróttafélög og fleiri. Vegna vaxandi eftir- spurnar höfum viö ráöiö vana menn til allra slikra verkefna. Videóbankinn, Laugavegi 134, simi 23479. Hljómtæki ooo f»» ®ó Kenwood KD 1033 plötuspilari til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 12881 e.kl. 19. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiðslu- skilmálar viö aHra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald. Sendum gegn póstkröfu. ______ ÍHIjóðfæri Bassaleikarar athugið. Fender bassman 100 til sölu. Vel meö farinn. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. i sima 99- 7137 milli kl. 19 og 20 i kvöld og alla helgina. Hjól-vagnar Suzuki AC 50 árg. ’79 til sölu i toppstandi. Selstódýrt, ef samiö er strax. Uppl. i sima 10990 e.kl. 18. Silver Cross barnavagn vel meö farinn til sölu. Verö 1.600.00. Uppl. i sima 17908. Hannyrðir Hjá okkur fæst eitt mesta úrval af prjóna- garni og hannyrðavörum. Póst- sendum um land allt samdægurs. Versl. Hof, Ingólfstræti 1 (gegnt Gamla biói) Simi 16764. Fjölbreytt úrval af hannyröavörum, einnig garn I miklu úrvali og ýmsar smávörur. Sigrún, barnafata- verslun, Alfheimum 4. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vegna samgönguerfiðleika var afgreiðsla bókaútgáfunnar lokuð frá Þorláksmessu þar til nú, en verður opin frá kl. 4-7 uns annað verður auglýst. Simi 18768. Útsölumarkaöur. Fatnaður m.a. kápur, pey:ur, pils, kjólar, blússur og margt fleira, einnig úrval af barnafatn- aði. Gjafavörur og skartgripir i fjölbreyttu úrvali. Allt á heild- söluverði. Útsölumarkaðurinn — Hverfis- götu 78. Opið frá kl. 9—18. Utsölur Okkar landsfræga útsala er i fullum gangi. Háskóla- bolir verö frá kr. 49. Levis gallabuxur verð frá kr. 99. Skyrt- ur verö frá kr. 59. T-shirts verö frá kr. 19.90 Hljómplötur á ótrú- legu veröi. Faco, Laugavegi 37, Faco.Laugavegi 89. Vetrarvorur Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi * 50 auglýsir: Skiðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardag kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. r Fatnaður Halló dömur! Stórglæsileg nýtiskupils til sölu, svört, aðskorin samkvæmispils’ meö klauf, I öllum stæröum. Ennfremur blússur. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. V; Barnagæsla Barnapia óskast 2 kvöld i viku, helst sem næst Flyörugranda. Uppl. i sima 23637. Fasteignir 1 B Ólafsvik Til sölu er einbýlishús i ólafsvik. Húsiö er ein hæð og ris, ca. 115 ferm. Laust strax. Uppl. i sima 10884 eftir kl. 7 á kvöldin. Til byggi Húsbyggjendur eða þiö hinir sem vantar litinn sendiferöabil. Ég á til handa þér Moskvitch sendiferöabil árg, ’74, mjög fallegur, aðeins ekinn ca. 60 þús. km. og aöeins tveir eigendur frá upphafi. Uppl. i sima 37179 milli kl. 19-22 á kvöldin. Sumarbústadir Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? I Afmælistgetraun Visis er sumarbústaöur frá Húsa- smiöjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki þá er siminn 86611. Hreingerningar Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. með nýrri háþrýsti djúphreinsi- vél. Þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar hjá Bjarna i sima 77035. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. afsláttur á fermetra I tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Kenni lestur og föndur fyrir 4ra til 5 ára börn. Grunnskólafög, sænsku, þýsku, og islensku íyrir útlendinga. Uppl. i sima 21902.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.