Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 24
24 ÞriOjudagur 13. janúar 1981 vism idag íkvöld útvarp Þriðjudagur i:i. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. uitdr.). Dagskrá. Morgunorö. Margrét Jóns- dóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál.Endurt. þáttur Guöna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. i 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tonleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. 10.40 ,.l)a u ða d a n si nn ” Ravmond Lewenthal og Sinfóniuhljomsveit Lundúna leika verk fyrir pianó og hljómsveit eftír Franz Liszt. 11.00 ...\ður fyrr á árunum’’ Agústa Björnsdóttir sér um þattinn. M.a. les Gils Guðmundsson grein eftir Jón Olafsson ritstjóra um Steingrim Stefánsson bóka- vörð. 11.30 M o r g u n t ó n 1 e i k a r 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir . Tilky nningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistóuleikar 17.20 i tvarpssaga narnanna: ..Heitar hefndir" eftir Kðvarð Ingólfsson 17.40 Litli barnatiminn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Poppmúsik. 20.15 Kvöldvaka a. Minnst aldaralmælis Sigvalda Kaldalóns. Jón Asgeirsson segir frá ferli tónskáldsins og kvnnir lög. b. llulduland Björg Arnadóttir les kvæöa- flokk eftir Kristján frá Djúpalæk. c. i'r minninga- saillkeppni aldraöro Ami Björnsson þjóðháttafræö- íngur jes þátt eftir Aöalstein Jónsson bónda á Kristnesi. 21.45 i tvarpssagan: „Min lilj- an frfð” eflír Kagnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (2». 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kviildsins 22.35 ,.\ú er liann enn á norð- an" Umsjón: Guðbrandur Magnú sson, 23.00 \ bljóðbergi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp tniftjudagur 13. janúar 19.45 Krettaágrip á tákuniáli 20.00 Kréttir og veður 20.25 Auglysingar og dagskra 20.35 Tommi og Jenni 20.40 l.ifið á jörðinni Tólftí þáttur Byggð i trjánum 21.40 Ovænt endalok. \ið Ireistingum gæt þin. Þýð- andi Kristmann Eiösson. 22.05 Konumorðingjaruir (The Ladykillers) Bresk gaman- mynd frú árinu 1955. Aður á dagskrá 30. júni 1980 23.30 Dagskrárlok. J Sjónvarp kl. 21, KVENHYLU PRESTSINS I sjónvarpsþættinum „Óvænt endalok” i kvöld fáum við að fylgjast með presti nokkrum og viðskiptum hans við konur i söfnuðinum. Prestur þessi er ungur og ókvæntur og konurnar i sókninni, bæði ógiftar og giftar, renna til hans hýru auga óspart og gera allt sem þær geta til þess að vekja athygli hans á sér. Þetta fer ekki framhjá honum og hann reynir allt sem hann get- ur til að standast freistingar þeirra. En þær láta sig ekki og einn daginn gera þær honum heimsókn, hefja að vinna i garðinum hans og færa honum jafnvel kaffi og meðlæti. Siðan láta þær til skarar skriða og láta þá úr sinum hópi, sem þær telja liklegasta til að ná árangri reyna fyrst viö prestinn en engum sög- um fer af þeirri viðureign eða hvernig þróunin varð i kvenna- málum prestsins fyrr en i kvöld er þátturinn hefst kl. 21.40. Joan Collins og Grant Bardsley i hlutverkum sinum i þættinum „Óvænt endalok” i sjónvarpinu i kvöld. Peter heitinn Sellers leikur aðal- hlutverkið i myndinni „Konu- morðingjar” i sjónvarpinu i kvöld. Sjúnvarp ki. 22.05: Konumorðingjarnir „The ladykillers" nelnist kvikmyndin. sem -jónvarpið endursynir i kvöld. en þessi mynd var áður á dagskrá 3(1. júlli 198(1. Myndin I jallar um það er nokkrir menn fremja lestarrán og kom- ast iindaii með stóra fjárfúigu. Koskin kona sér peningana sem þeir hafa undir höndum, og þeir ákveða að losa sig við þetta hættulega vitni. Meðal þeirra, sem leika stór hlutverk i þessari mynd, eru Alec Guinness og Peter heitinn Sellers og er ekki að efa, að þessir tveir heiðursmenn munu fara á kostum eins og þeim einum er lagið. (Smáauglysingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. T8-22 J Húsnæöi óskast Kullorðin kona óskar eítir ibúö á leigu. Uppl. i sima 16976. Óska cftir 2ja-3ja herbergja ibúð i Hafnar- firöi i mai eða júni. Góö fyrir- framgreiösla. Tilboö sendist augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „848023” ■21 Ökukennsla ókukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku skóli ef óskað er. Okukennsh Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn, Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. EÖkukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. meö breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla — æfingatimar. Þét getið valiö hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi '80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla við yöar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennarafélag tslands augiýs- ir: Ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. 15606 12488 FriðbertP. Njálsson BMW 320 1980 Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 51868 Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Helgi Jónatansson Keflavik 92-3423 Daihatsu Charmant 1979 HelgiSesseliusson Mazda 323 1978 81349 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 bifhjólakennsla hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33169 Mazda 929 1980 SigurðurGislason 75224 Datsun Bluebird 1980 ÞórirS. Hersveinsson 19893 Ford Fairmont 1978 33847 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla Guðbrandur Bogason Co'rtina Guðjón Andrésson Galant 1980 76722 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- dcild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúia 14, og á af- greiðslu biaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður not- aðan bil?” Ford Granada, árg. ’75 til sölu. Topp-bill, samtals ekinn 115 þús. km. Uppl. i sima 54224. Datsun disel, 5 gira, árg. '79. til sölu. Uppl. i sima 74987 e.kl. 19. Perkings dieselvél, 4ra strokka, 85 ha„ nýuppgerð, til sölu, hentar i allar tegundir jeppa. Einnig góð trilluvél. Verö 15 þús. nkr. Uppl. i sima 92-3561. Bilaleiga S.H. Skjóibraut 9, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line sendibila og 12 manna bila. Athugið, vetrarverö 95 kr. á dag og 95 aura á km. Simar: 45477 og 43179, heimasimi 43179. llöfum úrval notaðra varahluta i: Bronco ’72 320 Land Rover diesel '68 Land Rover ’71 Mazda 818 '73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz diesel '69 Benz 250 '70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardag frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd h.f. Skemmuvegi 20, simi 77551. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bfla, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally , árg. ’74 Fiat l28Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Ausí.in Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 SkodaPardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 DodgeDart’7l Hornet ’71 Fiat127’73 Fiat132 ’73 VW Valiant ’70 Willys ’42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt , Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Vörubilar Bila- og vélasalan As, auglýsir Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 HJÓLA BÍLAR Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 ’77 ’80 Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 81s árg. ’79 Scania 85s árg. ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 56 árg. ’63 og '64 M. Benz 1619 árg. ’74 M. Benz 1519 árg. ’72 og 70 m/krana og framdrifi M. Benz 1418 árg. ’65 ’66 ’67 M. Benz 1413 árg. '67 M. Benz 1113 árg. '65 MAN 9186 árg. ’70 framdrif MAN 15200 árg. ’74 10 HJÓLA BILAR Scania 140 árg. ’74 á grind Scania llOs árg. ’74 Scania llOs árg. ’72 Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Volvo F12 árg. ’79 og ’80 Volvo N12 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Volvo N7 árg. ’74 Volvo N88 árg. '67 og’71 Volvo F86 árg. ’68 ’71 og ’74 M. Benz 2232 árg. ’73 og ’74 M. Benz 2624 árg. ’74 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 19280 árg. ’78 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. '73 og '74 Hino HH440 árg. ’79 Vöruflutningabilar, traktorsgröf- ur, jarðýtur, beltagröfur, brot, pailoarderar og bílkranar. BILA OG VÉLASALAN AS, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Lada 1500 station árg. ’79 ekin 21 þús. km i góðu standi til sölu. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. i sima 77427 eftir kl. 19. Húsbyggjendur eða þið hinir sem vantar litinn sendiferðabil. Ég á til handa þér Moskvitch ’74 sendiferðabil, mjög fallegan, ekinn aðeins ca. 60 þús. km. og aðeins tveir eigendur frá upphafi. Uppl. i sima 37179 milli kl. 19-22 á kvöldin. 2 ódýrir bílar til sölu. Rambler American.árg. ’68 verö 4 þús. Morris Marina árg. ’74,verð samkomulag. Uppl. i simum 31744 og 15325 eftir kl. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.