Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 13.01.1981, Blaðsíða 23
Þri&judagur 13. janúar 1981 VlSIR 23 íkvolcl dánaríregnir jStSb W' Jóhanna Guö- Valgeröur mundsdóttir. Guönadóttir. Jóhanna Guðmundsdóttir, sem varð bráðkvödd á gamlársdag, verður jörðuð i dag. Jóhanna fæddist 2. febrúar árið 1918 og var þvi aðeins 62 ára gömul þegar hún lést. Jóhanna Guðmundsdóttir átti þrjú börn, auk einnar uppeldis- dóttur. Jóhanna var gift Jóni Guðmundssyni. Valgerður Guönadóttir verður jarðsungin i dag. Hún fæddist að Pálshúsum i Garðahverfi á Alfta- nesi 10. júli 1899 og lést 4. janúar siðastliðinn. Hún var þvi 82 ára gömul, þegar hún lést. Valgerður giftist árið 1927 Jens Daviðssyni, og bjuggu þau svo til öll hjúskaparár sin i Hafnarfirði. Valgerður var meðal annars i stjórn kvenfélagsins Hringsins i tuttugu ár, en starfskrafta sina notaði hún samt aðallega á heim- ili þeirra hjóna að Austurgötu 47. tímarit Farfuglinn Annað tölublað Farfuglsinsárið 1980 er komið út. Blað þetta hefur meðal annars að geyma efni um ferðaráðstefnu IYHF árið 1980. Alþjóðamót farfugla 1980, Helgarferð á hestbaki, Úr mal- pokanum, Hverafugla á Olkeldu- hálsi og Hverafugla i Hvera- gerði. 1 ritstjórn Farfuglsins eru Ragnar Guðmundsson, Gestur Guðfinnsson og Öttar Kjartans- son. faJQRI RIT UM MUNI OQ MINJAR 1 .arg. 1 . tölublaö Nóvember 198 w Nýtt rit um muni og minjar „Ljóri”,rit um muni og minjar er nýkomið út. Þetta er fyrsta tölublað fyrsta árgangs. Blaðið hefur að geyma stuttar greinar og frásagnir varðandi safnamál, fornleifa- og þjóðfræði. Stefnt er að þvi að Ljóri komi út einu sinni til tvisvar á ári. I ritnefnd Ljóra eru Arni Björnsson, Guðmundur Ólafsson og Lilja Árnadóttir og er Guð- mundur ólafsson jafnframt ábyrgðarmaður. Dýraverndarinn Dýraverndarinn er nýkominn út og er það 3.-4. tölublað. Meðal efnis eru greinar um Sædýrasafn- ið, fuglana okkar og matarreglur fyrir ketti. Þá er grein sem nefn- ist „Rikið heldur hunda i Reykja- vik”, „Harmleikir þagaðir i hel”, „Hugsað til horfi: ’a vina” og „Hreindýrin”. Útgefandi er Samb.. id dýra- verndunarfélaga íslands og i rit- stjórn eru Gauti Hannesson, Paula Sörensen og Jórunn Sören- sen. Ritstjóri er Gauti Hannes- son. Hvað fannst fólki um dag- skráríkisfjöimiðlannaígær? Lelkritið hðifburn Finnur Guðmundsson, Hafnarfirði: Ég hlustaði ekkert á útvarpið i gær. Aftur á móti horfði ég á sjónvarpið. Ég sá hluta af iþróttaþættinum og fannst mér hann svona svipaður og venju- lega, siðan horfði ég á leikritið meö öðru auganu og satt best að segja fékk ég ekkert út út þvi. Eyjólfur Agn^rsson, Hafnarfirði: Ég horfði á iþróttaþáttinn og fannst hann ágætur, ég fylgist yfirleitt með þeim þáttum. Siðan horfði ég á leikritið og það fannst mér hálfþurrt. Á útvarp- ið hlustaði ég ekkert. Jón Guðmundsson, Akureyri: Ég verö að játa það, að ég gerði hverja tilraunina á fætur annarri til að horfa á þetta blessaða sjónvarp, en ég gafst bara alltaf upp, þetta var svo fjári leiðinlegt. Ég hélt engan þátt út. Á útvarpið hlustaði ég á fréttir og þær standa nú alltaf fyrir sinu og einnig hlustaði ég á útvarpið eftir hádegið i gær og fannst það gott. Kristin Sigurðardóttir, Hafnarfirði: Ég horfði ekkert á sjónvarpið i gær, en i útvarpinu hlustaði ég á Lög unga fólksins. Sá þáttur þótti mér góður, og ég reyni alltaf að hlusta á hann, allavega ef ég er heima. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 D [Dýrahaid Þrautþjálfaðir kettlingar fást gefins. Upplýsing- ar i sima 86611 i dag. Lifrfki í stofunni. Fallegt fiskabúr er stofuprýði og veitir ótaldar róandi ánægju- stundir. Við höfum allt sem til þarf og veitum einnig ráögefandi þjónustu. Verið velkomin i Gullfiskabúðina, Aðalstræti 4 (Fischersundi) Simi 11757. Einkamál Kona sem ég lánaöi hring meö bláum steini i Glæsibæ i september/ október sl. Gætiröu ekki hugsað þér að skila honum bráðlega eins ,og þú lofaðir? Hringdu i sima 18222. Ungur maöur ; utan af landi óskar eftir að kynn- ast ungri konu með sambúð i huga. Má eiga barn. Svar ásamt nafni, si'manúmeri og heimilis- fangi sendist augld. Vi'sis, Siöu- múla 8, fyrir 25. jan. merkt „007/81”. Þjónusta Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tiíboð i nýíagnir. Uppl. i sima 39118. Mokkafatna&ur — Skinnfatnaöur Hreinsum mokkafatnaö með nýrri ameriskri aðferö. Efna- laugin Nóatúni 17. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Gerum verðtilboð yður aö kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld- simi 76999. Múrverk — Flisalagnir —Steypur Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrifum á teikning- ar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Mokkafatnaöur — Skinnfatna&ur. Hreinsum mokkafatnað með nýrri ameriskri aðferð. Efna- laugin Nóatúni 17. Fomsala Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Skrifborð, boröstofuborð, sófa- borö, taflborð, staka stóla, svefn- bekki, svefnsósa tvibreiöa, hjónarúm, ljósakróna úr kopar, om.fl. á góöu verði'. Simi 24663. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562.Eldhús- kollar - svefnbekkir - klæöaskáp- ar - sófaborð - eldhúsborö og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. Safnarinn Allt fyrir safnarann hjá Magna. Til að auka fjölbreytnina fyrir safnarann kaupi ég og sel og jafn- vel skipti: Frimerki, stimpluð og óstimpluö, gömul póstsend umslög (frá 1960 og eldri), póst- kort með/eða án frimerkja, einn- ig erlend kort ef þau eru gömul. Prjónmerki (félagsmerki, 17. júni og önnur slik). Peningaseðla og krónumynt, gömul isl. landakort. Skömmtunarseðlar eru lika vin- sælt söfnunarsvið. Innstungubæk- ur og albúm fyrir frimerki I fjöl- breyttu úrvali. Myntalbúm og myntskápar fyrirliggjandi. Verð- listar og annaö um frimerki og myntir i miklu úrvali. Hjá Magna, Laugavegi 13, simi 23011. Kaupi gamla peningase&la (Landssjóður islands, islands- bankinn og Rikissjóður islands). Aðeins góð eintök. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Staðgreitt 36598”. Tilboð óskast i gullpening Jón Sigurðsson ’61 einnig i þykk- an 2ja krónu pening '66. Tilboð sendist augid. Visis, Siðumúla 8 merkt „Safnarinn”. Húsgögn 5 ára sófasett meö sófaborði til söiu. Uppl. i sima 35309. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu i Visi? Smáaug- lýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birt- ingar. Vísis, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Simasölufólk óskast til starfa. Starfiö býður upp á góöa tekjumöguleika fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Vinnutimi frá kl. 18-22. Föst laun og bónus. Sendið upplýsingar um aldur og fyrri störf til augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Bonus”. Bifvélavirkjar — aukavinna. Vélsmiðja I Garðabæ óskar að ráða bifvélavirkja i aukavinnu til að halda viö bílum fyrirtækisins. Uppl. gefur verkstjóri i sima 53822. Húshjálp óskast tvisvar I viku frá kl. 1-5 á Star- haga. Uppl. I sima 16375. lláseti óskast á 230 tonna netabát frá Grundar- firði, sem er að hefja veiöar. Uppl. i sima 93-8712. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa i tfskuverslun, æskileg menntun snyrtifræðingur. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og simanúmer á augld. VIsis, Siðumúla 8, merkt „afgreiðsla — snyrtifræðir.gur”. Atvinna óskast Ungur maður 25 ára óskar eftir atvinnu. Hefur sendibil til umráöa. Uppl. i sima 73617 milli kl. 13 og 18. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu, til dæmis við simavörslu eöa afgreiðslu. Annaö kemur einnig til greina. Uppl. i sima 39907. Vanur vélstjóri og stýrimaður óskar eftir plássi hjá góðri útgerð, góöur maöur fyrir góðan pening. Uppl. I sima 92-3156. Snyrtisérfræðingur óskar eftir starfi. Uppl. i sima 37951 milli kl. 16 og 18 næstu daga. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 26997 e. kl. 18. 27 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eða all- an daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sfma 27535. Reglusöm 16 ára stúika óskar eftir vinnu allan daginn, býr I Hliðunum. Simi 21998. 27 ára maöur óskar eftir atvinnu nú þegar. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 12114 e.kl. 18. Húsnæðiíboði Húsaleigusamningur ókeyp- is. Þeirsem.auglýsa I húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visis, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Þriggja herbergja góð 80 fm ibúö viö Snorrabraut til leigu frá 1. feb. leigist i 12 mán- uöi. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist afgr. blaösins fyrir 16. jan. merkt „Austurbæjarbió”. Húsnæói óskast ’ 5 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra- 5 herbergja húsnæði i Garöabæ. Kópavogur kemur til greina. Uppl. i sima 66064. 3ja-4ra herb. ibúð óskast fyrir forstjóra. Tvennt i heimili. Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. I simum 15605 og 36160. Hafnarfjör&ur. Ibúð óskast á leigu i 6-8 mánuði. Aigjör reglusemi og góð um- gengni. Uppl. i sima 50541. Einstaklingsibúö eöa herbergi með aögangi að eldhúsi óskast á leigu strax. Uppl. i sima 35183. Óskum eftir 70—100 ferm. ibúö á Reykjavikursvæðinu, helst i Vestur- eða Miðbæ, þó ekki skil- yrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 24946.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.