Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 3
Föstudaeur 23. ianúar 1981. 3 Morgunblaöiö birtir vikulega svokallaöan „Getraunaspá- þátt” sinn á iþróttasiöu blaös- ins, og sennilega eru þeir til sem hafa spána þar til hliösjónar viö útfyllingu getraunaseöla sinna. Spáin getur þó veriö varasöm ef hún er ekki réttari en i blað- inu sl. miðvikudag, þvi þar er hún ekki i neinu samræmi við það hvernig þau ensku blöö sem vitnað er til, spá. Þar er birt spá „sérfræðings” Morgunblaðsins, og einnig spá fimm enskra blaða, Sunday Mirror, Sunday People, Sunday Express, Sunday Telegraph og News of the World. Viö höfum i höndunum fjögur þessara blaða frá s.l. sunnudegi og viö athugun á getraunaspá þessara blaða kemur i ljós að hún er ekkert lik þeirri spá sem Morgunblaöiö birtir og segir spá blaöanna!! Viö getum tekið sem dæmi spá Sunday People eins og hún birtist I þvi blaði, en spáin er um leiki i Ensku Bikarkeppninni á morgun. Spá blaösins litur þannig út: XlX-liX-2ll-2lX. Morgunblaöiö birtir „spá blaðsins” og segir hana svona: X1X-XX2-122-XX1. Þarna munar hvorki meira né minna en 9 leikjum af 12 svo POOLS by A. CUP—FOURTH ROUNl| upon Forecast 1 Barnsley v Enfield 2 Fulham v Charlton Athlotic X Everton v Liverpool 1 Coventry City v Birmingham Cifl 1 Leicester City v Excter Cíty 1 Manchestcr City v Norwich Cíti X Carlislc United v Bristol City X Middlesbrough v West Brom 2 Newcastle United v Luton To X Nottingham For v Man Utd 1 Nctts Co v Peterborough Unite< 1 Tottenham v Hull City 2 Shrewsbury Town v Ipswich To^ 1 Southampton v Bristol Rovers 2 Watford v Wolves 1 *West Ham v Wimbledorr 1 *Wrexham v ‘Wimbledon Depending on tomorrow’s repfl sult. DIVISION II 1 Camb Utd v Shall W«t DÍtVISION III Spáin i blaöinu „Sunday Ex- press”. ingu getraunaseðla sinna. Viö ræddum við Þórarinn Kagnars- son umsjónarmann iþróttasiðu Morgunblaðsins og spurðum hann hvernig þeir ynnu þennan „getraunaþátt” sinn. ,/Þetta er slys" „Viö fáum skeyti frá AP Miklar skekkjur Moggans ótrúlegt sem þaö annars kann að viröast. Ef viö litum á útkomu gagn- vart hinum blööunum þá skeik- ar spá Sunday Express um 7 leiki gagnvart þeirri spá sem Morgunblaöiö birtir sem spá þess blaös. Sömu sögu er aö segja um News of the World en I spá Sunday Mirror skeikar 6 leikjum. Spá Sunday Telegraph höfum viö ekki, en reikna má meö aö svipaö sé uppi á teningn- um þar. Þessi vinnubrögð vekja að sjálfsögðu undrun manna þvi ekki er ótrúlegt að margir hafi spá Mbl. til hliðsjónar viö útfyll- fréttastofunni meö spá ensku blaöanna og svo setjum viö þetta upp á blaö eftir þvi.” — Nú er spáin ykkar fyrir helgina ekkert i likingu við þaö sem spáö er i þeim blööum sem þiö heimfæriö þær á. „Þá hefur það bara farist fyr- ir i setningu, veriö vitlaust merkt inn eöa fariö eitthvaö linuvillt. Þaö má vera aö þetta hafi komiö fyrir áöur, en ég full- yröi aö þaö eru ekki oft villur I þessu, Ég held aö þetta sé bara setningarfeill, þetta er slys”, sagði Þörarinn. —gk- Getrauna- spá MBL. Morgunblaðið Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World j Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Carlislc — Bristol City 1 2 X X X X 1 4 1 Coventry — Birmingham X 1 1 1 i X 4 2 0 Everton — Liverpool 2 X X X X X 0 5 1 Leiccster — Exeter 1 X X X X X 1 5 0 Man. City — Norwich 1 X X X X X 1 5 0 j Middiesbro — W.B.A. X 2 2 X 2 2 0 2 3 \ Newcastle — Luton 1 X 1 X 1 'X. 3 2 0 Nott. Forest — Jdan. Utd. 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Notts County — Peterboro X X 2 X X X 0 5 . 1 Shrewsbury — Ipswich 2 2 X 1 2 1 2 1 3 Southampton — Bristol Rov. 2 2 X 1 2 1 2 1 3 Watford — Wolves X X 1 X 1 1 3 3 0 Allir leikirnir úr 4. umferð bikarkeppninnar. jafnt verður eftir 90 mínútur. .Spákort” Morgunblaösins. Ekki verður framlengt i VÍSIR fjölskyldu- skemmtun ★ * ★ **★+ * 'k -k Sumir segja að PARTNER- *** V * ★ . * ★ ★ verksmiðjuútsalan sé sannkölluð * fjölskylduskemmtun. Svo mikið er vist að þar getur öll ic ★ fjölskyldan fundið eitthvað við sitt hæfi ^ * og prisarnir fá flesta til að brosa. Opið laugardag kl. 10-7 VERKSMIÐJU ÚTSALAN Grensásvegi 22 á bak við gamla Lit-avershúsið g Hvergi meira úrval af ip “ skíðabogum > n Nyjung • Þræ/öruggar skiðahö/dur 9 Engin geyms/u- vandræði iengur OSýnið skiðum ykkar umhyggju Bílavörubúðin Skeifunni 2 FJÖÐRIN 82944 ' lP ■ m ■ ■ ■ (S) PrictrAravarl/cf'XkAi Púströraverkstæói 83466

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.