Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 24
24
VtSIR
Föstudagur 23. janúar l98l.
útvarp
Föstudagur
23. janúar
7.00 Veöurfregnir' Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Morgunorö: Otto Michelsen
talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál Endurt.
þáttur Guöna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 ,,A vængjum söngsins”
Peter Schreier syngur
ljóöasöngva eftir Felix
Mendhelssohn. Walter 01-
bertz leikur á pianó.
11.00 ,.Ég man þaö enn”
11.30 Morguntónleikar: Söng-
lög eftir Eyþór Stefánsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
freggnir. Tilkynningar. A
frivaktinniSigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.00 Innan stokks og utan
Sigurveig Jónsdóttir stjórn-
ar þætti um fjölskylduna og
heimiliö.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar:
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinni Gunn-
ar Salvarsson kynnir nýj-
ustu popplögin.
20.35 Kvöldskammtur Endur-
tekin nokkur atriði úr
morgunpósti vikunnar.
21.00 Frá tónlistarhátiöinni i
Helsinki i septcmber s.l.
21.45 Þankabrot um trland
Maria Þorsteinsdóttir flytur
erindi.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Sálusorgarinn",
23.00 Djass Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
sjónvarp
Aðalhlutverk Jack Nichol-
I
I
I
I
I
I
FÖSTUDAGUR j
23. janúar 1981 I
19.45 Fréttaágrip á táknmáli. !
20.00 Fréttir og veöur. J
20.30 Auglýsingar og dagskrá. I
20.40 A döfinni. I
20.50 Skonrok(k). Þorgeir j
Astvaldsson kynnir vinsæl j
dægurlög. j
21.20 FréttaspegilL. |
22.30 Af fingrum fram. (Five |
Easy Pieces). Bandarisk i
biómynd frá árinu 1970. ■
Leikstjóri Bob Rafelson. .
son, Karen Black, Susan .
Anspach og Fannie F'lagg. !
Þetta er sagan af oliubór- j
manninum Bobby. Hann er j
aö ýmsu leyti vel gefinn og J
menntaður en festir hvergi J
yndi. Þýöandi Kristmann J
Eiösson. J
24.00 Dagskrárlok. I
Sjónvarp klukkan 22.30:
JACK NICHOLSON
FER A KOSTUM
Þankabrot um Iriand
María Þorsteinsdóttir flytur
erindi um Irland i kvöld er nefnist
„Þankabrot um Irland”.
,,Ég mun fjalla um ástandið á
Irlandi og þróun þess núna á
siðast liðnum áratug. Að hluta til
er ég með beina þýðingu úr ræöu
sem Edwina Stuart frá Belfast
formaður Mannréttinda
hreyfingunnar á Norður-lrlandi
hélt i haust.
Seinni hluti erindisins er um
pólitisku fangana sem fóru i
hungurverkfall fyrir siðustu jól,
vegna þess að þeir eru með-
höndlaðir eins og glæpafangar.
En árið 1976 var hætt að gera
greinamun á föngum. Þetta efni
sótti ég i bók sem gefin var út i
sumar „On the blanket” heitir
hún”, sagði Maria i samtali við
Visi.
„Þetta er góð mynd og Jack
Nicholson tekst vel upp i túlkun
sinni á hinum unga manni sem
hvergi festir rætur” sagði Krist-
mann Eiðsson sem er þýðandi
kvikmyndarinnar „Five easy
pieces” eða „Af fingrum fram”
eins og hún heitir á islensku sem
Sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 22,30
Aðalpersóna myndarinnar er
ungur maður sem lifir hálfgerðu
flökkulif i -
Hann hafði farið að heiman
þremur árum áður en myndin
hefst eftir ósamkomulag við föður
sinn og i upphafi myndarinnar
vinnur hann við störf á oliu-
borpalli og býr með ungri glæsi-
legri stúlku sem er ekki að sama
skapi vel gefin.
Hann segir vinnu sinni lausri i
einu bræðiskastinu sem gripur
hann og ákveður að heimsækja
systur sina. Hún tjáir honum að
faðir þeirra liggi fyrir dauðanum
eftir að hafa fengið alvarlegt
hjartatilfelli i tvigang og piltur
fellst loks á að heimsækja föður
sinn.
Þangað vill sambýliskona hans
fara með honum, en hún fær þó
ekki að fara lengra en i næsta
þorp á meðan pilturinn kannar
málin en myndin snýst aðallega
um þessa heimkomu hans eftir
þrjú ár.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: ^ánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
kl. T8-22J
Atvinna í bodi
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smá-
auglýsingu i Visi? Smáaug-
lýsingar Visis bera ótrúlega
oft árangur. Taktu skii-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf að
auglýsaeinusinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri birt-
ingar. Visis, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Stúlka eða kona óskast til
að veita heimili forstöðu alla
virka daga kl. 14.30-19.00. Tvö
börn i heimili, annað fatlað. Að-
eins áreiðanlegur starfskratur
kemur til greina. Upplýsingar i
sima 31774 e. kl. 17 og um helgar.
Getum bætt viö tveim nemum
i húsgagnasmiði og laghentum
manni i samsetningarvinnu.
Uppl. á staðnum, ekki i sima.
Tréval h.f. Nýbýlavegi 4.
Vantar duglegan starfskraft
strax.
Unnið eftir bónuskerfi. Uppl. i
sima 50397, eða i sima 51397 e. kl.
19.
Húshjálp óskast þrisvar i viku
frá kl. 8-12 f.h.i Hvassaleiti. Til-
boð merkt: Hvassaleiti sendist
Visi, Siðumúla 8 fyrir 28. janúar.
Sölubörn óskast.
Vinsamlega hafið samband i
sima 38223
óska eftir
góðum þýðanda á ensku og isl. á
bók. Þeir sem hefðu áhuga leggi
inn nöfn sin á augl.deild Visis
fyrir 25/1 n.k., merkt „166”.
Atvinna óskast
Ung kona
óskar eftir vinnu nú þegar. (Ekki
vaktavinnu). Get byrjað strax.
Uppl. i sima 28508.
Kona óskar eftir atvinnu
er vön sölu-og verslunarstörfum.
Upp. i sima 66972.
Iðnnemi óskar eftir
kvöld- og helgidagavinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. i sima
77690 e. kl. 7 á kvöldin.
Ungur fjölskyldumaður
óskar eftir góðri atvinnu. Getur
byrjað strax. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 71041 e. kl. 7 á
kvöldin.
22 ára einstæð móöir
.óskar eftir vinnu. Uppl. i sima
24196 e.h. (Helga).
Tveir menn óska eftir'Vinnu.
Geta byrjað strax. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 71041 e. kl. 7.
á kvöldin.
27 ára gamall rafvirki
óskar eftir vinnu. Hefur meira-
próf. Uppl. i sima 28763.
Verktakar — húsbyggendur.
Vanur járnamaður óskar eftir
verkefnum. Rafmagnsverkfæri.
Uppl. i sima 72500 eftir kl. 16.
Lyftaramaður
Atján ára piltur óskar eftir vinnu
I einn mánuð. Flest kemur til
greina. Hefur bilpróf og er vanur
akstri bila og lyftara. Upplýsing-
ar i sima 50816 eða 86611.
Ung kona
óskar eftir atvinnu f.h. Hef
verslunarpróf. Uppl. i sima 38737
eða 34463.
(Húsnædiíboói
Herbergi til leigu
fyrir skólastúlku i nokkra mán-
uði, aðgangur að eldhúsi og baöi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
33374.
Long Island-norðurströnd New
York.
Einbilishús með öllu tii leigu á
timabilinu 15. júni til 1. sept.
Hægt er að skipta upp ieigutima.
Húsið er 4svefnherbergi, 2 stofur,
1 fjölskylduherbergi 3 baðher-
bergi og skemmtilegt Patio með
góðri grillaöstöðu. Húsið er stað-
sett nálægt járnbrautarstöð og
verslunarmiðstöð. 30 minútna
akstur til Manhattan. Leigan er $
50 á dag. Ef tvær fjölskyldur slá
sig saman þá $60 á dag. Tilboð
sendist augld. Visis, Siðumúla 8,
fyrir 15. íebrúar n.k. merkt
„Long Islands”
t
Húshæði óskast
Ilúsaleigusamningur ókeyp-
is.
Þeirsem auglýsa i húsnæöis-
auglýsingum VIsis fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeikl
Visis og geta þar meö sparað
scr verulegan kostnað við
samningsgerð. Skýrt samn-
ingsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visi*,
auglýsingadeild. Síðumúla 8,
simi 86611.
Erum á götunni
Ung hjón með lftið barn óska eftir
2-3ja herbergja ibúö til leigu sem
fyrst. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Meðmæli ef óskað
er. Fyrirframgreiðsla. Upp-
lýsingar I sima 29625.
Arbæjarhverfi.
Hjúkrunarnemi með eitt barn
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
á leigu. Reglusemi og góöri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 73013
e. kl. 17.
23 ára piltur óskar
eftir einstaklings-eða 2 herb. ibúð
á leigu. Rólegheitum og góðri
umge,ngni heitið. Uppl.i sima
86737.
Fóstra óskar
eftir 2 herb. ibúð helst i Vestur-
bænum. Uppl. milli kl. 19-22 i
kvöld i síma 27363.
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg
’79. Eins og venjulega greiðit
nemandi aðeins tekna tima. öku
skóli ef óskað er. ökukennsh
Guðmundar G. Péturssonar, sim
ar 73760 og 83825.
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford
Capri ? útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari simar: 30841 cg 14449.
Kenni á nýjan Mazda 626.
öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson, simi
44266.
ökukennarafélag islands auglýs-
ir:
Ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
Ragnar Þorgrimsson 33169
Mazda 929 1980
SigurðurGislason
Datsun Bluebird 1980
Þórir S. Hersveinsson
Ford Fairmont 1978
75224
19893
33847
EiðurH.Eiðsson 71501
Mazda 626, Bifhjólakennsla
Guðbrandur Bogason 76722
Cortina
Guðjón Andrésson 18387
Galant 1980
Guðlaugur Fr. Sigmundsson
Toyota Crown 1980 77248
Gunnar Sigurðsson 77686
Toyota Cressida 1978
Friðbert P. Njálsson 15606
BMW 320 1980 12488
GylfiSigurðsson 10820
Honda 1980
Finnbogi G. Sigurðsson 51868
Galant 1980
Haiifriður Stefánsdóttir
Mazda 626 1979 81349
Helgi Jónatansson
Keflavik 92-3423
Daihatsu Charmant 1979
HelgiSesseliusson 81349
Mazda 323 1978
Magnús Helgason 66660
Audi 100 1979 bifhjólakennsla
hef bifhjól ^
Óskum eftir bátum
í viðskipti á komandi
vetrarvertíð á Suðurnesjum.
Nánari upplýsingar í símum
92-7214, 92-7193 og 92-7257.