Vísir - 23.01.1981, Page 7

Vísir - 23.01.1981, Page 7
.r.-rVí “;.rrr< 0* * Föstudagur 23. janúar 1981. <K«a VÍSÍR Giæsiiegur sigur islands yfir helmsmelslurum V-Þyskalands 13:11 V-ÞjóDverjar réðu ekkert við Einar AXEL AXELSSON.... átti mjög góöan leik og var vinsæll hja ahortend- um. Riðendahl tekinn úr umferö Gðð æfing - sem fór á kostum i markinu. fyrir afian geysilega sterka vörn íslandinga — Þetta var stórkostlegt — við áttum ekki von á þvl að leggja V-Þjóðverja að velli, sagði Stefán Halldórsson úr Val, þegar Visir hafði samband við hann eftir landsleik lslendinga gegn heims- meisturum V-Þjóöverja i Lúbeck i gærkvöldi. —Við náðum mjög sterkum varnarieik og mark- varsla Einars Þorvarðarsonar var stórkostleg — hann hreinlega lokaöi markinu langtimum sag- an, sagði Stefán. íslendingar lögðu V-Þjóðverja að velli i æsispennandi leik 13:11, eftir að hafa haft yfir 9:5 i leik- hléi. — Strákarnir byrjuðu mjög vel — voruyfir 6:3, þegar 18 min. voru búnar af leiknum og siðan 8:4 og 9:5 i leikhléi. Útlitið var ekki bjart i byrjun seinni hálf- 91 fyrir leikinn gegn Víkingi - segir Bertil flndersen, hfálfari Lugi. sem vann v. Frdidunda 27:23 Frá Þorsteini Ólafs- syni i Gautaborg: — „Þetta var góð æfing fyrir Evrópuleikinn gegn Vikingi og við erum þakklátir fyrir að leik- menn Vestra Frölunda tóku Ribendahl Ur umferð, þvi að það má búast við að Vikingar geri það”, sagði Bertil Andersen, þjálfari Lugi, eftir aö Lugi hafði lagt Vestra Frölunda að velli 27:23 i „Allsvenskan” á miðviku- Keflavik í úrvalsdeild? - sigraði Fram í gærkvöldi með 25 stiga mun Keflvikingar komu sér skrefi nær sigri i 1. deildinni i körfu- knattleik og þar með sæti i úrvalsdeildinni næsta ár með stórsigri yfir hetsta andstæöingi sinum, Fram, i Keflavik i gærkvöldi. Framarar byrjuðu vel og voru yfir til að byrja meö i leiknum, en um miðjan hálfleikinn lokuðu Keflvikingar hreinlega vörninni hjá sér. Komust Framararnir ekki i gegnum hana og sáu um leið Keflvikingana vaða fram úr með ákveðnum sóknarleik. Staðan i hálfleik var 35:29 en lokastaðan var 78:53 eða 25 stiga munur Til marks um styrkleika varnar Keflvik- inganna skoruðu stórskyttur Fram, þeim Val Brazy og Simon Ólafsson, ekki nema brot miðað viö fyrri leiki — Val 8 stig og Simon 12. Stigahæstur hjá Fram Var Þorvaldur Geirsson með 14 stig. Hjá Keflavik áttu þeir stórleik Axel Nikulásson og Jón Kr. Gislason. Jón skoraði 20 stig og Axel 23. Terry Read kom næstur þeim með 14 stig. Um helgina verða tveir leikir i l.deildinni. Fram-Skallagrlmur i Hagaskóla kl. 14 og Þór- Grindavik á Akureyri kl. 15 á laugardag... — klp — leiksins — þá hélt ég að strákarn- ir myndu springa. V-Þjóðverjum tókst að minnka muninn i 9:8 og þegar 8 min. voru til leiksloka, var staðan 10:10 og allt var siðan á suðupunkti, þegar staðan var 11:11, sagði Þórður Sigurðsson, fararstjóri landsliðsins. —Strákarnir voru sterkari á lokasprettinum — Stefán Hall- dórsson skoraði 12:11 og Axel Axelsson gulltryggði sigurinn, þegar hann skoraði 13:11 úr vita- kasti. V-Þjóðverjar sóttu liðs- auka Það var greinilegt, að V-Þjóð- verjar voru svekktir eítir leikinn — þeir áttu eríitt með að sætta sig við tap. Fyrir leikinn náðu þeir i liðsauka — þrjá reynda landsliðs- menn, en allt kom fyrir ekki — þeir náðu ekki að leggja baráttu- glaða Islendinga að velli. Einar Þorvarðarson lék i markinu og varði hann hreint stórkostlega hvað eftir annað og áttu V-Þjóðverjar ekkert svar við stórleik hans. Þá voru „gömlu refirnir” Ólafur H. Jónsson, sem stjórnaði varnarleiknum og Axel Axelsson, i miklum vigamóði — léku við hvern sinn fingur. Þor- björn Guðmundsson var geysi- lega sterkur i vörninni og einnig Sigurður Sveinsson. Þessir leik- menn, ásamt þeim Stefáni Halldórssyni, Bjarna Guðmunds- syni og Steindóri Gunnarssyni, léku inni á nær allan leikinn. Leikurinn vannst á mikilli baráttu og samstöðu leikmanna — þeir voru sterkir i vörn og þá var sóknarleikurinn vel skipu- lagður af Hilmari Björnssyni, landsliðsþjálfara. Mörkin i leiknum skoruðu þess- ir leikmenn: Axel 4U),Stefán H. 3, Ólafur H. 2, Sigurður S. 2(1), Steindór 1 og Bjarni G. 1. —SOS Komu tii Kiel i nólt Það voru ánægðir leikmenn is- lenska landsliösins, sem héldu til Danmerkur laust fyrir miðnætti i nótt. Þeir komu i morgun ki. 4 til Kiel, þar sem þeir hvildust — en nú upp úr hádegi héldu þeir til Ribe, þar sem þeir mæta Dönum i dag. —SOS Vísir tii Ribe og Lunflar Kjartan L. Pálsson — iþrótta- fréttamaöur Visis, hélt til Dan- merkur i morgun. Kjartan mun senda fréttir heim frá landsleik islendinga og Dana i handknatt- leik, sem fer fram i Ribe i kvöld, og Evrópuleik Vikings gegn Lugi i Lundi, en um 600 Islend- ingar verða á þeim leik. Les- endur Visis geta þvi lesið allt um þessa sögulegu viðureign i iþróttahlaöi V'isis á mánudag- dagskvöldið. Lugi hafði 10 mörk yfir i leik- hléi, en i seinni hálfleik var Ribendahl tekinn úr umferð og tókst Frölunda þá að minnka muninn I fjögur mörk. Gautarborgar-pósturinn sagði, að Lugi ættu mikla möguleika á að komast áfram i Evrópu- keppninni, svo framarlega sem leikmenn liðsins, léku af sama krafti og þeir léku lokakaflann i Reykjavik. — SOS Þér er ekki sama hver matreiðir þorramatinn... Fyrsta f lokks hráefni og margra ára reynsla Lárusar Lofts- sonar, rekstrarstjóra Veitingamannsins, tryggja þér þorra- matinn eins og þú vilt hafa hann. Fyrírtæki, átthagafélög, starfsmannahópar Dragið ekki að panta þorramatinn úr Veislu- eldhúsi Veitingamanns- ins. Leitið tilboða — reynsla Lárusar kemur ykkur til góða. « VEITINGA MADURINN Fellagarói, Breióholti Sími 71355

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.