Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 22
22 VtÉtR Föstudagur 23. janúar 1981. Leikhús ÞjóöleikhUsiö: Könnusteypirinn pölitlski klukkan 20. Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn klukkan 20.30. Myndlist Ásmundarsalur: Hans Jóhanns- son sýnir fiölusmiöi. Gallerl Suöurgata 7: Daöi Guö- björnsson og Eggert Einarsson sýna málverk, ljósmyndir, bækur og hljómplötur. Kjarvalsstaöir: Þar eru fjórar sýningar i gangi. 1 Kjarlvalssalersýning á teikning- um sænska málarans Carl Fredrik Hill, i Vestursal er sýn- ingin Vetrarmynd, sem er sam- sýning 11 islenskra listamanna og á göngum Kjarvalsstaöa eru tvær hollenskar farandsýningar, skartgripasýning annars vegar og sýning á grafikmyndum hins vega r. Nýja galleriiö: Samsýning tveggja málara. Ásgrimssafn: Safnið er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga kl. 13.30- 16.00. Galleri Langbrók: Listmunir eftir aöstandendur gallerísins, keramik, textíl, graf- ik o.fl. Kirkjumunir: Sigrúú- Jónsdóttir sýnir listvefn- aö, keramik og kirkjumuni. Opið 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. Galleri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson sýnir vatnslita- og oliumyndir. Galleri Guömundar: Weissauer sýnir grafik Höggm y ndasal'n Ásmundar Svcinssonar: Opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Safnið er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Hárskerinn, Skúlagötu 54: Árni Elfar sýnir myndir unnar i grafik og mónóprent. Norræna húsið: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. ísviösljósinu Dags hríöar spor á stóra sviöiö Dags hriðar spor, leikrit Val- garös Egilssonar, sem frumsýnt var I nóvember siöastliönum hefur hlotið afbragös góöar viö- tökur og hefur jafnan veriö hús- fyllir á þeim 16 sýningum, sem búnar eru. Nú er ætlunin aö flytja þessa sýningu upp á aöalsviö leikhúss- ins og veröur verkiö fyrst sýnt þar n.k. laugardag, 24. janúar. Er þessi flutningur geröur vegna mikilla þrengsla á Litla sviöinu og aösóknarinnar að DAGS HRIÐAR SPORUM, en I næstu viku veröur frumsýnt nýtt leikrit á Litla sviöinu. Við flutninginn veröa óhjákvæmi- lega ýmsar breytingar á sviö- setningu leikritsins og m.a. kemur nýr leikari inn i sýning- una. Er þaö Bjarni Steingrims- son sem nú leikur biskupinn I stað Benedikts Arnasonar. Atburöarás DAGS HRIÐAR SPORA gerist á einum hátiðis- degi — 1. desember — ýmist á heimili Isalds ráðuneytisstjóra og konu hans, prófessors Þjóö- laugar, eða þá i hátiðarsal Háskóla Islands. islenska full- veldisins er minnst meö þvi aö geröir eru samningar viö erlent risafyrirtæki um framtiö til handa þjóöinni og koma þar ýmsir viösögu. Þarna eru bæði háttsettir embættismenn, fulltrúar andlegs og veraldlegs valds, fulltrúar vlsinda og mennta sem og fulltrúar al- menningsins I landinu. Með hlutverk I leiknum fara Herdis Þorvaldsdóttir Rúrik Haraldsson, Þórir Steingrims- son, Flosi Ólafsson, Arni Blandon, Helgi Skúlason, Guö- björg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Leifur Hauksson, Erlingur Gfslason, Bjarni Stein- grimsson, Guöjón Ingi Sigurös- son, Siguröur Sigurjónsson og Július Brjánsson. Leikstjórn DAGS HRÍÐAR SPORA er i höndum Brynju Benediktsdóttur, leikmynd og búningar eru eftir Sigurjón Jóhannsson, en Ingvar Björnsson sér um lýsinguna. Flosi Ólafsson i hlutverki sinu i Dags hriöar sporum. í bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn tslands: Safnið sýnir islensk verk sem baö á, og ma. er einn salur helgáður meistara Kjarval. Þá er einnig herbergi þar sem börnin geta fengist við aö mála eða móta i leir. Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 13.30-16. vmmmmmmmmmmmmmmmmmmmma^mammm tUkyzmmgar Kvenfélag Breiðholts heldur fund i samkomusal Breiö- holtsskóla þriöjud. 27. jan. kl. 20.30. Fundarefni bókmennta- kynning, rithöfundarnir Aslaug Ragnars Friöa Á. Sigurðardóttir og Liney Jóhannesdóttir lesa úr verkum sinum. Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Knattspyrnudeildar HAUKA verður haldinn i Hauka- húsinu v/ Flatahraun, laugardag- inn 24. janúar 1981 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Frá Snæfellingafélaginu. Arshá- tiö félags Snæfellinga og Hnapp- dæla verður haldin i Domus Medica laugard. 24. þ.m. og hefst kl. 18.30. Heiðursgestur verður Daniel Jónsson bóndi að Dröng- um á Skógarströnd. Aðgöngumiðar fást hjá Þorgils á miðv. og fimmtud. kl. 16-19. Kvikmynd i MtR. Kvikmyndasýning verður i MÍR-salnum, Lindargötu 48, laugardaginn 24. janúar kl. 15. Sýnd verður sovéska kvikmyndin „Litli bróðir” frá árinu 1913, mynd um æskumenn, sem eru að hefja störf eftir skólagöngu. Leik- stjóri er Alexander Zarkhi, einn af kunnustu kvikmyndagerðar- mönnum Sovétrikjanna af eldri kynslóðinni, en með eitt aðalhlut- verkið fer Oleg Éfremóv, kunnur leikari og leikstjóri. 1 myndinni er tal á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. (Þjónustuauglýsingar 3 "V" Sflmptogerö FélagsprentsmlOjunnar M. Spitalaslig :o --Simi 11640 > SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga> úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. ■v Þvo tta vé/a viðgerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. Breytingar á raf- lögnum. Margra ára reynsla I viðgerðum á heimilistækjum Raftækja verkstæði Þorsteins sf. Höfðahakka 9 — Simi 83901 -0* Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á' verkstæði. Allar. tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími. 71793 og 71974. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- ».sími 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ❖ Asgeir Halldórsson £ interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 1 S.2171S 23‘>1f> SKFirAN 9 S.31615 B6915 Vé/a/eiga He/ga Friðþjó fssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 Mesla urvalið, besta þíónuslan. Viö útvegum yðu, afslátt á bílaleigubíium erlendls. Dráttarbeisli— Kerrur Smiöa dráttarbeisli fyrir allar geröir bila, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stíflað Fjarlægl stífíur úr Vosk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aðalsteinsson, (Smáauglýsingar — ] Til SÖIu Til sölu 100 ltr. fiskabúr meö fiskum og gróöri. Einnig dæla og hreinsari. Uppl. i sima 51439. Óskast keypt Vantar ódýran fataskáp ca. 120cm á breidd má lita illa út. Einnig bókahillur, ryksugu, og þvottavél.Upp . isima I1868e.kl. 4 og helgina. óska eftir aö kaupa notaöan „Hókus pókus” barnastól. Uppl. i sima 45864. Bólstrun Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Bólstrun, Auöbrekka 63, simi 45366,. kvöldsimi 76999. Húsgögn Þetta stórglæsilega vel meö farna sófasetter tilsölu á tækifærisverði, orangelitaö, ullaráklæöi, einnig er til sölu sófaborö úr palesander. Uppl. I sima 44899. Sófasett á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar frá kr. 2.690, simastólar frá kr. 2.190, innskotsborð frá kr. 1.060, einnig úrval af Roccocostólum, barock stólum og Renaisance stólum. Blómakassar, blómasúl- ur, blómastengur og margt fleira. Uppl. i sima 16541. Nýja bólsturgerðin, Garöshorni, Foss- vogi. % Sjónvörp Tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Loftnetsmagnari. Óska eftir aö kaupa Simens Sicaset loftnetsmagnara fyrir sjónvarpsrás 6. Uppl. i sima 73468. Video Video-kiúbburinn. Leigjum út myndir á kassettum fyrir VHS myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 17 og laugardaga frá kl. 13. Uppl. i sima 72139. Heimilistæki tsskápur. Litill Philco isskápur til sölu. Uppl. i sima 16490 eða 36958. Til sölu litiö notuö Morphy Richards strauvél, selst ódýrt. Uppl. i sima 37179 allan daginn. Electrolux þvottavéi VH 38 til sölu. 2ja ára vel meö farin. Uppl. I sima 30676 e.kl. 18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.