Vísir - 23.01.1981, Page 18

Vísir - 23.01.1981, Page 18
18 Föstudagur 23. janúar 1981. VfSIR Svo bregdast krosstré sem önnur tré — Kennedyhjónin ad skilja Mannllfssiftunni varð heldur betur á i messunni i gær er hún birti hjartnæma frásögn af batnandi sambúö Kennedyhjön- anna. Skömmu eftir aö grein- inni haföi veriö þrykkt á prcnt bárust þau tiöindi um heims- byggðina aö þau hjön hygðust slita samvistum og sannast þar sctn oft áöur, aö svo brcgðast krosstré sem önnur tré. Að sjálfsögðu skellum við skuldinni á heintildir okkar i Umsjón: Sveinn Gúðjónsson. Vesturheimi cnda var greinin þýdd úr nýju bandarisku tima- riti sem viö hingað til höfum ekki reynt að öðru en sannsögli. En hafa skal þaö er sannara reynist og i minningu Ara fróöa verða samskiptin við áöurnefnt tlmarit tekin til rækiiegrar endurskoðunar vegna þessa alvarlcga máls. Joan og Tcd Kennedy HRISTINGUR Beina Unan frá Paris ??? Nýja tískan Tískufrömuðir i Paris hafa nú gefið upp nýju linuna fyrir árið 1981 og eins og sjá má á meðfylgj- andi mynd eiga þær linur að vera sem beinastar og engir óþarfa bogar eða sveigjur. En án grins, þá rákumst j við á þessa mynd i ' erlendu timariti, , textalausa og án | skýringa og verða þvi lesendur sjálfir aðráða fram úr hvað hún táknar. Hneykslib sem ekkert varö — Spænskt bíad birti nektarmyndir af eiginkonu Bernd Schuster að leika meb hinu þekkta liði Barcelona. Schuster var varla fyrr kominn til Barcelona þegar vikublaðið „Interviu” birti myndasyrpu af eiginkonu hans, Gaby, kviknak- inni, og þótti þeim vikublaðs- mönnum bera vel i veiði. Myndirnar af Gaby, sem er nú 27 ára gömul, eru frá þýskum ljósmyndara og teknar fyrir sex árum, en Gaby var þekkt ljós- myndafyrirsæta hér á árum áður og tók þátt i fegurðarsamkeppn- um með miklum glæsibrag. Spænsku vikublaðsmennirnir bjúggust við miklu hneyksli og aukinni sölu, en varð ekki kápan úr þvi klæðinu. Það kom nefni- lega i ljós, að spænskur almenn- ingur hafði meiri áhuga á þvi hvað Schuster var að gera á knattspyrnuvellinum, en hvað kona hans gerði fyrir nokkrum árum og þeir fáu sem hafa tjáð sig um málið hafa lýst aðdáun sinni á fegurð og yndisþokka kon- unnar. Sjálfur segir Schuster um mál þetta: — „Ég þarf ekki að skammast min fyrir myndirnar af Gaby. Ég á myndarlega konu og hygg, að margir yrðu ánægðir, ef blöð sæktust eftir að birta myndir af þeim.” Og þeim orðum til áréttingar birtum við meðfylgjandi myndir af Gaby Schuster. Ein af þeim sex ára gömlu myndum sem spænska vikublaðið birti af Gaby Schuster. Forsiðan af „Interviu”, sem birti nektarmyndirnar af Gaby. Blaðamenn og fjölmiðlungar geta oft verið varasamir eins og dæmin sanna og á það ekki sist við þegar þeir reyna að koma af stað hneykslismálum og slúður- sögum. Þetta hefur þýski knatt- spyrnusnillingurinn Bernd Schusterfengið að reyna, en hann var nýlega keyptur til Spánar til

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.