Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 26
26 (V l vtsnt Föstudagur 23. janúar 1981. í bridge Spil 13 i leik Islands og Hong Kong á Olympiumótinu i Valkenburg var viökvæmt fyrirvömina.Þeirgulu hittuá þaö rétta og Hong Kong græddi 12 impa. 1 opna salnum sátu n-s Cing. ■ og Chun, en a-v Guölaugur og | Orn: | NoröurAustur Suöur Vestur Noröur gefur/ allir á hættu. D843 1094 76 AD92 G106 AK52 AD G7653 A843 D5 K654 97 K82 KG1093 1087 G3 1 pass pass pass 1 T 1 pass 1 H pass 1 G 1 pass 2 G pass 3 G I Noröur spilaöi út spaöa og j Örn fékk slaginn á tiuna. Hann j spilaöi hjartaás og siöan j drottningu sem suöur gaf. Þá | kom spaöi á kóng og meira | hjarta. Suöur drap og spilaöi ■ laufi. Norður fékk slaginn á : drottningu og skipti á tigul. J Þar með var spilið tapaö. 1 lokaða salnum sátu n-s I Helgi Sig. og Helgi J. en a-v I Chow og Waw: Sagnir gengu I nákvæmlega eins og norður | spilaöi út hjartatiu. Sagnhafi | fékk slaginn á drottningu | spilaöi spaöagosa og svinaöi. j Þá kom hjartaás og meiri | spaöi á kónginn. Siöan hjarta ■ og suður drap á kóng. Spila- ! skýrslur sýna aö austur fékk | mu slagi og læt ég lesendur um | að geta sér til um framhaldiö. L mmm mmm «■» mmm mmm mmm mmm wmm mmm — • mm • J Ótrúlegt en satt Hjálparstöð dýra vlð skeiðvöllinn i Viðidal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14 pg 18 virka cipng. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 23.-29. jan. er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl.22 öll kvöid vikunnar nema sunnudagskvöld. i LITIL ÞUFfl | i VELDUR i i ÞUNGU HLflSSI { Hver kannast ekki við og þekkir enska I I ábendingarfornafnið og smáorðið „this”? Vafa- { j laust allir. En ætli nokkur hafi gert sér grein fyrir { ^el niCBlt oröiö Höldum fast við játning vonar vorrar óbifanlega, þvi að trúr er sá sem fyrirheitið hefur gefið. Hebr. 10,23 1 að út úr þessu smáorði má lesa heila setningu? i I I Nefnilega þá: „This is his’ I_____________________________ í dag er föstudagurinn 23. janúar 1981. 23. dagur ársins. Bóndadagur. Sólarupprás er klukkan 10.34 en sólarlag er klukkan 16.46. lögregla slökkviHö Reykjavlk: Lögregla slml 11166.' Slökkvilið og sjúkrabllI slmi 11100. - Kópavogur: Ligregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfiörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Seltjarnarnes: Lögregla stmi 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á lauoardög- um og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudéild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. niánari uppiýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknaféi. Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18 ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis- skrítrpini. Hvaö I heiminum skyldi jafnast á við það aö fyrirgefa þeim sem fallið hefur og hefja hann á kær- leiksörmum upp til sin? — Ibsen. Víslr fyrlr 65 árum Hið islenska kvenfélag heldur afmælisfagnað miðviku- daginn, þann 26. þ.m. i Iðnó kl. 8.30 siödegis. Veitingar: Schocolade og kaffi með kökum. Verð: kr. l.OOfyrirhvern einstak- an. Aðgöngumiða sé vitjaö á Hús- stjórnarskólann fyrir kl. 12 á há- degi sama dag. Konur fjölmenn- ið! ,... Stjórnin tilkynnlngar Skiðalyftur i Bláfjöllum. Uppl. i simsvara 25166-25582. skák Hvitur leikur og vinnur. £ S * i i £> £ í i £ 1 & & 1 i Hvítur: Minic Svartur: Kurajica Júgóslavía 1966. 1. Rxh7+ Kg8 2. Rf6+ Kf8 3. g6! fxg6 4. h7 e2 5. h8D mát. „programmerað” heilann, svo hann geti hjálpað mér með mjög flókið sætaskipu- lag i næstu veislu? Laus staða: Staða lektors i tannvegsfræðum i tannlæknadeild Háskóla Is- lands er laus til umsóknar. Staöan verður veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik fyrir 20. febrúar n.k. Menntamálaráðuneytið, 19. janúar 1981 Allt í unglingaherbergið. Kr. 600 útborgun og kr. 600 pr. mánuð. % C(Cigr>ol-»öííinp Bíldshöfða 20, Reykjavik Q~ Q~ Slmar: 81410 og 81199 (Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611 ) t —r 1 1 || OMCZ | □PEL |CHEVROLET| TRUCKS Daihatsu Charade Runabout......’80 58.000 Mercedes Benz 220 D. beinskipt.. ’78 125.000 Fiat 127 900 L.................’80 45.000 Ch. Malibu Classic............’79 105.000 Ch. Citation sjálfsk..........’80 110.000 Toyota Corolla station........’79 63.000 Oldsm. Cutlass Brough. D......’79 120.000 Wartburg.......................’79 28.000 Ch. Maiibu Landau..............’78 89.000 Ch. Blazer Cheyenne ...........’76 95.000 Ch. Pick-up m/framdr...........’77 78.000 Lada 1500 station..............’78 35.000 M.Benz 300 5cyl................’77 110.000 Ch. Monte Carlo................’80 140.000 Ch.lmpala.....................’78 80.000 Oldsm. Delta Royal D...........’78 95.000 Honda Prelude..................’79 90.000 Opel Record L 4d...............’76 40.000 Mazda 626 4d. 2000 5 gira......’80 78.000 Datsun 280 C disel beinsk......’80 130.000 AudilOOLS.....................’77 65.000 Buick Skylark Limited..........’80 150.000 Citroen GS Palace..............’80 75.000 Volvo 244GL beinsk.............’79 95.000 Datsun 220 C diesel............’77 60.000 Ch. Chevi Van lengri...........’79 98.000 Jeep Wagoneer beinsk..........’74 48.000 Scoutll V8 sjáifsk............’74 39.500 Ch. ElCamino Pick-up..........’79 105.000 Ch. Malibu Sedan ..............’78 78.000 Skodi Amigo...................’80 37.500 Audi 100 G LS sjálfsk.........’78 80.000 Toyota Carina 2d...............’79 69.000 Citroen CX 2500D...............’79 140.000 Buick Skylark 2d Coupé........’76 63.000 Mazda 626 200 sjáifsk..........’80 80.000 Ch. Nova sjáifsk. vökvast......’76 56.000 Lada 1200 .....................’79 35.000 Hanomag Henschel sendibifr .... '74 80.000 Ch. Suburban 4x4 V8............’75 70.000 Datsun 1500 pick up............’77 42.000 Land Rover diesei..............’73 35.000 CheviVan m/giuggum.............’79 115.000 Fiat 125p......................’77 20.000 Ch. Nova Concors 4d............’77 67.000 Ch. Vega Sport sjálfsk.........’76 48.000 Mazda 626 4d . ................’79 68.000 Wartburg station...............’78 22.000 Ch. Blaser beinsk. 307 ........’71 45.000 GMC Astro95yfirb...............’74 260.000 Egill Vilhjálmsson hf. Sími Mazda 929 station 1980 115.000 Concord DL 1979 75.000 Ford Fairmont station... 1978 65.000 Ritmo 60 CL 1980 66.000 Fiat 131 CL1300 1978 60.000 Lancer 1400 1978 51.000 Fiat 132 GLS 2000 Autom. 1978 65.000 Audi 100 LS 1977 65.000 Cortina 1600 XL 1976 35.000 Simca 1100 GLS 1975 24.000 AMC Pacer 1976 45.000 Fiat 125 P 1500 1978 28.000 Range Rover 1972 60.000 Wagoneer 8 cyl. Autom... 1974 55.000 Wagoneer6 cyl beinsk. .. 1974 45.000 Fiat 127 CL 1978 38.000 Fiat 128 CL 1978 35.000 Lada station 1500 1978 32.000 Galant 1600 1976 30.000 Véladeild ÁRMÚLA 3 - S(MI 38900 ATHUGIÐ: Opið i hádeginu Opið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.