Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 21
' u wÍ'JvjÍm Föstudagur 23. janúar 1981. wI&IR 21 skoða efni leiksins i ljósi jafn- réttisumræðu siðustu ára. Það eru þau Lilja Guðrún Þor- valdsdöttir og Þorsteinn Gunnarsson, sem leika Katrinu og Petriítsió. Jón Sigurbjörnsson leikur Baptista, föður hennar og Lilja Þórisdóttir er Bjanka, systirin eftirsótta. Aðrir helstu leikendur eru Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Hanna Maria Karls- dóttir, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Sigríður Hagalin, Sigurður Karlsson, Jón Hjartarson, Karl Guðmundsson, Guðmundur Páls- son.Kjartan Ragnarsson, Harald G. Haraldsson og Eggert- Þor- leifsson. „Þetta er ekki hefð- bundin sýning.” „Það sem er kannski óvenju- legast við uppfærsluna er, aö kon- ur eru f karlahlutverkum,” sagði Þórhildur Þorleifsdóttir, leik- stjóri, sem nú stýrir sinu fyrsta Shakespeare verki, ,,en eins og þú Fyrir miðju eru þau Katrin og Petrútsió á brúökaupsdaginn. okkur þó alveg við textann, eins og hann liggur fyrir frá höfundin- um i þýðingu Helga Hálfdánar- utanafsér,” sagði Þórhildur Þor leifsdóttir. Hlutverk Kjartans Ragnars- sonar i Ótemjunni er nokkuð frá- Bjanka, leikin af Lilju Þórisdóttur, ásamt einum vonbiðla sinna, sem Hanna Maria Karlsdóttir leikur. þetta einn og sér, en ég hef aldrei spilaö neitt með öörum,” sagði Kjartan Ragnarsson. „Katrin er skapmikil kona, en sinni svo, að manni finnst alltaf skemmtilegast og erfiöast hlut- verkið, sem maður er i hverju sinni.” Lelklélag Reykjavikur frum- sýnir ötemjuna á sunnudag veist var þessu öfugt farið á tim- um höfundar.” Ótemjan hefur ekki verið sett upp i islensku atvinnuleikhúsi áð- ur, að sögn Þórhildar, en fyrir nokkrum árum sýndi þó leik- félagið á Húsavík verkið. „Þetta er skemmilegt stykki að fást við,” sagði Þórhildur að- spurð, „og frábrugðið öðru, sem ég hef leikstýrt. Þar kemur margt til meðal annars, erum við að fást við meira og minna bundið mál og aðalhöfuðverkurinn er að ná málfarinu þannig að boðskap- urinn komist til skila. Við höldum sonar, nema hvað við slepptum forleiknum og fengum Böðvar Guðmundsson til að semja nýjan, auk eftirmála.” — Er þá sýningin færð I nútíma- legra horf? „Já, það má segja það. Við bregðum á leik, þannig að þetta er ekki hefðbundin sýning, og leikmynd, sem er eftir Steinþór Sigurðsson, og búningar, sem eru i höndum Unu Collins, eru I sam- ræmi við uppsetninguna.” — En hvað er erfiðast i upp- færslunni? „Að sýningin sprengi ekki húsið brugðið þvi, sem leikhúsgestir eru vanir að sjá til hans, en hann spilar i triói einu ásamt þeim Harald G. Harladssyni og Eggert Þorleifssyni, sem jafníramt er höfundur tónlistarinnar. „Þetta er skemmtilegt að fást við,” sagði Kjartan, „það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt.” — Kemur þú eitthvað fram i leiknum að öðru leyti? „Já, við þrir komum inn sem þjónar, þegar þess þarf með.” — Fæst þú eitthvað við tónlist? „Maður er svona að gutla við fersk og ekki á þvi að vera sett i fastan ramma,” sagði Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, sem fer með hlutverk Katrinar i Ótemjunni, „en hún er skemmtileg persóna,” bætti Lilja við. Lilja Guðrún Þorvaídsdóttir er með yngri leikkonum okkar i dag og sagði hún þetta stærsta hlut- verk sitt til þessa. „Ég fór að visu með stört hlutverk i Við borgum ekki eftir Dario Fo,” sagði Lilja, „samt held ég, að hlutverk Kat- rinar se það erfiðasta, sem ég hef fengist við. Annars er það nú einu — Er hlutverk Katrinar likt ein- hverju öðru, sem þú hefur fengist við? „Nei, Katrin er ólik öllum öðr- um, sem ég hef leikið. Svo er þetta í fyrstasinn, sem ég tek þátt i Shakespeare uppfærslu.” — Þekkir þú einhverja slika konu? „Nei, sem betur fer geri ég það ekki. Aftur á móti held ég þvi miður, að svona konur séu til I dag, konur, sem eru kúgaðar nógu mikið, þannig að undirgefn- in verður alger i lokin,” sagði Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Sími50249 Hetjurnar frá Navaroen (Force 10 From Navarone fslenskur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope byggð á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru það Byssurnar frá Navarone og nú eru það Hetjurnar frá Navarone. eftir sama höfund. Leikstjóri Guy Hamilton. Aðalhlut- verk: Robert Shaw, Harri- son Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti. SÆJARBÍP —1™ ■ Simi50184 She’s out to score for more ofwhat vou love herfor! Hörkuspennandi sakamála- mynd. Sýnd kl. 9 GN Tt 19 OOO Hðrfcuspennandi ný tMndarfsk titmynd, um harösnúna tryggingasvfkara, moö Farrah Fawcstt feguröardrottningunni frœgu. Chartes Gordin. Art Camey. Bfinnuð innan 1« ára. Sýnd UL S, 5,7, S og 11. varinn Frábœr mynd, hrffandi og skemmtiieg meö Neii Diamond, Laurence Oiivier. Sýnd kL U5, RJK, 905 og 11.15. BURL (VES- BROCK PETERÍ NANCY KWAN Afar apennandi og viöburöahröö Utmynd meö David Carradlne. Burl Ivos, Jacfc Palance, Nancy Kwan. Bönmiö mrtan 16 éra. islenskur textL | Endura. kL 3.10, 5.10. 7.10, 9.10, _____________11.10.___________ Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánuöur. Sýnd kL 3,6,9 og 11,15. Bdrgar^ íOíO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (lltvegabankahúsinu sustast i Kópsvogi) Frá Warner Bros: Ný amerisk. þrumuspennandi mynd um menn á eyðieyju, sem berjast viö áður óþekkt öfl. Garenteruð spennumynd, sem fær hárin til að risa. Leikstjóri: Robert Clouse (gerði Enter The Dragon) Leikarar: JoeDonBaker........Jerry Hopi A. Willis.....Millie Richard B. Shull.. Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. rLjúf leyndarmál' Erotísk mynd af sterkara taginu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. MUVl Kosningaveislan (Don’s Party) Einstaklega hressileg mynd um kosningaveislu þar sem allt getur skeð. Leikstjóri Bruce Berseford. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára i lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem sögu- þráður „stórslysamynd- anna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 5 og 7 Fáar sýningar eftir Úrvals súrmatur Sviðasulta — svinasulta — lundabaggi — hrútspungar — slátur — síld — hákarl — súrsaðar bringur — eistnavefjur — súr hvalur — harðfiskur — hangikjöt — flatkökur — se tt rúgbrauð. v Allt íþorrablótið Pantið timanlega i blót, um 35-40 kr. á mann, og þá miðað við 900 gr. jGSgDEófrrnrcnnfD* Laugalæk 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.