Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. janúar 1981. Leggjum áherslu á að Ijúka rallinu - seglr Ómar Ragnarsson, sem tekur Dátt I sænsku ralll ásamt Jóni bróður sínum „Við fórum út 3. febrúar og fáum þvi átta daga i undirbún- ing áður en keppnin hefst og sist veitir af þeim tima. Leiðin er til dæmis ekki merkt. Við verðum að byrja á þvi að kortleggja leiðina, færa inn hættumerki og svo framvegis. Það eina sem við vitum er hvert aka á. A þessu starfi eru flestir keppinautar okkar þegar byrjaðir”. — Er þetta sterk keppni? „Já, það verða allir þeir bestu með, heimsmeistarinn meðtal- inn. Ég held það séu átta til tiu rallakstrar árlega sem gefa stig i heimsmeistarakeppninni, Swedish International er einn þeirra. Ef við skúnkumst til að vera með allan timann og kom- ast i mark, held ég að við getum verið ánægðir. Það gæti einnig orðið hin ágætasta landkynning, þvi bilinn er merktur með fána- litunum og Flugleiðaauglýs- ingu. Það er yfirleitt ekki nema fjórðungur keppenda sem kemst i mark i Swedish Inter- Ómar og Jón Ragnarssynir hafa verið sigursælir i röllum hér á landi. „Ég á ekki nokkra von á að við náum að blanda okkur i toppbaráttuna og við leggjum megin áhersluna á að komast I mark og ljúka rallinu”, sagði Ómar Ragnarsson, en um mánaðamótin fer hann og bróð- ir hans Jón, utan til þátttöku i Swedish International. Verða þeir ómar og Jón þannig fyrstir islendinga til að taka þátt i alþjóðlegu ralli erlendis. national svo það er ærið mark sem við Jón höfum sett okkur. Oftast hefja um tvö hundruð bil- ar keppni, á fyrsta degi falla svo um fimmtíu úr og i mark kom- ast oftast þetta fjörutiu til fimmtiu”. — Það er sem sé ekki aðal at- riðið að vinna? „Nei, okkur langaði til að fara i einn svona akstur eftir að hafa puðað ifimm ár heima, þar sem boð Svianna var svo gott sem raun ber vitni. Ef við getum i leiðinni vakið athygli á að ísland er eitthvert besta rall- land Evrópu, þá er ferðin ekki unnin fyrir gýg”. Heildsala - Smásala Höfum fengið allar stærðir af púströrsklemmum og hosuklemmum á mjög hagstæðu verði. n 0 0 a a o a a a o a Bílavörubúöin Skeifunni2 FJÖÐRIN 82944 • ® ■ m ■ ■ Púströraverkstæói . . 83466 A&s Verkamannafélagið Dagsbrún 75 ára t tilefni 75 ára afmælis Dagsbrúnar verður opið hús og veitingar i Lindarbæ, sunnu- daginn 25. janúar frá kl. 3-6 eftir hádegi fyrir Dagsbrúnarmenn og maka þeirra, og velunnara félagsins. Stjórn Dagsbrúnar | Nú er hann kominn.. ^ ' ■ 0 ^ | ★ rntök , * Starfsúópar Nú er þorrinn genginn i garðf með hin árvissu þorrab/ót tii sjávar og sveita - með úrva/s þorramat. Múiakaffi biður því hina fjöimörgu viðskiptavini sina, nær og fjærf að gera tímanlega viðvart. - Um leið bjóðum við nýja ve/komna i hinn sigurstrang/ega viðskiptamannahóp. Ára/öng kynni miki/s fjö/da fó/ks af þorramat okkar hefur sýnt og sannaðf að hann er i a/gjörum sér-gæðaf/okki. Afgreiðum þorramatarkassa a//a daga vikunnar ti/ kl. 23.30. Við sendum matinn og matsveinar okkar framreiða hann á staðnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.