Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 23
Föstudagur 23. janúar 1981. vtsm 23 íkroLcL dánaríregnir Sigurður Þor- Marlna Eiriks- bergur Björns- dóttir. son. Sigurður Þorbergur Björnsson lést 16. janúar sl. að Hrafnistu. Hann fæddist 15. ágúst 1906. Sig- urður var loftskeytamaður. Hann eignaðist einn son. Sigurður verð- ur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju i dag, 23. jan. kl. 10.30. Marina Eiriksdóttir lést af slys- förum 18. janúar sl. Hún fæddist 27. april 1965 á Seltjarnarnesi. Foreldrar hennar voru Jóhanna Jóhannsdóttir og Eirikur Hermannsson. Marina var yngst af 5 systkynum, Marina stundaði nám við Valhúsaskóla, þvi hún hafði alist upp á nesinu til 14 ára aldurs. Marina gekk ung i Skáta- hreyfinguna og var foringi i Skátafélagi Seltirninga. Marina verður jarðsungin frá Neskirkju i dag, 23. jan. kl. 1.30. Kristján Brynjólfur Kristjónsson. Kristján Brynjólfur Kristjónsson lést 14. janúarsl. Hann fæddist 31. mai 1962 á Bessastöðum. Foreldr- ar hans voru hjónin Guðbjörg Þorsteinsdóttir og Kristjón I. Kristjánsson. Kristján var yngst- ur af þrem systkinum. Kristján starfaði hjá Dagblaðinu og hafði mikinn áhuga á ljósmyndun. Kristján verður jarðsunginn i dag, 23. jan. frá Bessastaðakirkju kl. 2.00. * M . SNEKKJAIM * fC Opið ti! kl kl. 03.00 * Hin frábæra hljómsveit *yL ★OLIVER ★ M ^ skemmtir í kvöld ^ Halldór Árni verður í diskótekinu * SNEKKJAN * aímœli Hvað fannst fólKI um flag- skrá rlkisf jölmíðianna I gær? 80 ára er i dag, 23. janúar Hjör- leifur Sveinsson frá Skálholti i Vestmannaeyjum. Hann dvelur á heimili sonar sins og tengdadótt- ur að Keilufelli 10, Rvik. ýmislegt Orðsending frá Langholtskirkju Safnaðarfélög Langholtskirkju bjóða eldra fólki i prestakallinu til samverustundar á sunnudag- inn kl. 3 i Safnaðarheimilinu við Sólheima. Borið verður fram kaffi, tón- listarfólk skemmtir, lesið upp og svo auövitað spjallað saman. Vió höfum áhuga á að kynnast ykkur sjálfum og högum ykkar, og heitum þvi á yngri granna ykkar að aöstoða ykkur við að komast i Safnaöarheimiliö, og taka þátt i fagnaðinum með okkur. Hafi einhver i prestkall- inu áhuga á að komast á sam- komuna, en vanti aðstoö til þess, þa látið vita i sima 35750 milli 5 og 7 i dag, föstudag. Hittumst glöö og hress. Safnaðarfélög Langholtskirkju. Sunnud. 25.1 kl. 13 Hraunssandur—Festarfjall, léttar göngur austan Grinda- vikur. Getur orðið stórfenglegt ef brim er. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 50 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.t. vestanverðu (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Flúðir, þorraferð, um næstu helgi. Farseðlar á skrifst. Útivist.simi 14606. liP Saknaði ekki lelkritsins” I Ásmundur I St ein- j grimsson, Siglufirði: Ég hlustaði litið á útvarp i gærkvöldi. Ég saknaöi ekkert fimmtudagsleikritsins. Mér héíur fundist þau vera leiðing- leg. Ég er orðinn gamall maður og þessi nútima leikrit vekja ekki nokkra ánægju hjá mér, aðaluppistaðan i þessum leikrit- um finnst mér vera hálf geöbil- að og sjúkt fólk. Omurlegustu dagar útvarpsins að minu áliti eru fimmtudagarnir og sunnu- dagarnir, þvi ég þoli ekki alla þessa tónlist. Valtýr Guðmundsson, öldugötu 9, Hafnar- firði: ,,Ég hlustaði litið á útvarpið i gærkvöldi. Þó ætlaði ég að hlusta á söguna, en þótti hún tæpilega nógu skemmtileg, svo ég slökkti og tók mér heldur bók að lesa.” Ester Jónsdóttir i Prjónastofunni Iðunni: Það var ágætt, það sem ég J heyrði af þvi og besti þátturinn var Daglegt mál hjá honum j Guðna Kolbeinssyni. Guðjón Sigtryggsson, J Skagaströnd: | I Ég gat litið hlustað á útvarpiö i gær, þvi ég var að koma i land. . Mér finnst útvarpsdagskráin yf- irleitt góð. Músikþættirnir eftir hádegi finnst mér vera léiegir. I Fimmtudagsleikritin hafa verið I þokkaleg. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18- 22 J Hljómtæki ooo M» »ó Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: ijá okkur er endalaus hljóm- ækjasala, seljum hljómtækin itrax, séu þau á staðnum. ATH: nikil eftirspurn eftir flestum egundum hljómtækja. Höfum ivallt úrval hljómtækja á itaðnum. Greiðsluskilmálar við illra hæfi. Verið velkomin. Opið 'rá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- anum i simsvara allan sólar- íringinn. Sportmarkaðurinn, Srensásvegi 50 simi 31290. Til sölu þessi glæsilega Marantz sam- stæöa sem er tveir hátalarar Hp 88 (300 mw hver), magnari 1150 (2y 76RMS w) og plötuspilari 6300 beindrifinn með topp pikkuppi frá ADC (það næst besta frá þeim). Allt settið er hægt að fá á hálfvirði gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 42093 eftir kl. 7 á kvöldin. Stereohljómtæki með hátölurum til sölu. Uppl. i sima 33721. Hannyrðir Hjá okkur fæst eitt mesta úrval af prjóna- garni og hannyrðavörum. Póst- sei\dum um land allt samdægurs. Ve.rsl. Hof, Ingólfstræti 1 (gegnt Gamla biói) Simi 16764. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vegna samgönguerfiðleika var afgreiðsla bókaútgáfunnar lokuð frá Þorláksmessu þar til nú, en verður opin frá kl. 4-7 uns annað verður auglýst. Simi 18768: Vetrarvorur Vetrarvörur. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Op'ið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga ld. 10-12. Tekiö á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fyrir ungbörn Burðarrúm og göngugrind til sölu. Simi 54277. Tapaó - fundið Dökkbrúnt seðlaveski með peningum og tveim leikhús- miðum en skilrikjalaust tapaðist i fyrrakvöld, miövikudag kl. 10.15 við strætisvagnaskýli við Miklu- braut eða i leið 13. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 42519 eða 22891. FUNDARLAUN. Sumarbústaðir Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? í Afmælistgetraun Visis er sumarbústaður frá Húsa- smiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki þá er siminn 86611. Hreingerningar Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. með nýrri háþrýsti djúphreinsi- vél. Þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar hjá Bjarna i sima 77035. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með h'áþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Spákonur Les i lófa og spil og spái I bolla. Uppl. i sima 12574. Geymið auglýsinguna. Kennsla Breiðholtsbúar. Dagkennsla i Fellahelli: Leikfimi, euska. Athugið: Barnagæsla á staðnum. Kvöld- kennsla i Breiðholtsskóla. Enska, þ'vska. Upplýsingar i sima 12992 og 14106. Tilkynning til fólks sem hefur hug á að ljúka grunn- skólanámi: Eftirfarandi deildir taka til starfa 28. jan. n.k. Aðfaranám: fyrir fólk, sem ekki hefur lokið miðskólanámi. Fornám: fyrir fólk sem lokið hef- ur 3. bekk, eða þarf að endurtaka grunnskólapróf. Innritun og upp- lýsingar i sima 12992 og 14106. JDýrahajd J Hvolpur. Hver sem vill gefa mér litinn fal- legan hvolp (Skosk-islenskan eða islenskan) hringi i sima 52672. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Viö útvegum kettlingum góð heimili. Komiö og skoðið kettlingabúriö. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, Talsimi 11757. Þjónusta Tek að mér að skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Pantið timanlega. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Múrverk — Flisalagnir — Steypur Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrifum á teikning- ar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Dyrasímaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. (Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562 Eldhús- kollar - svefnbekkir - klæðaskáp- ar - sófaborö - eldhúsborö og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. Fornsalan Njálsgötu 27 augiýsir. Skrifborð, borðstofuborð, sófa- borð, taflborð, staka stóla, svefn- bekki, svefnsósa tvibreiða, hjónarúm, ljósakróna úr kopar, om.fl. á góðu verði. Simi 24663. Safnarinn Kaupi gamla peningaseðla (Landssjóður islands, íslands- bankinn og Rikissjóður Islands)! Aðeins góð eintök. Tilboö sendist augld. Visis, Síðumúla 8, merkt „Staðgreitt 36598”. É

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.