Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 20
20 ikvöid VÍSIR Föstudagur 23. janúar 1981. r i i i i i i i i i i i i i i i i i i i L Ný kvikmynd um i æviferii Coco Chanei i Ein þekktasta kona þessarar aldar er án efa Coco Chanel, sem lést árið 1971 87 ára að aldri. Saga hennar er um margt ótrúleg, og nú i sumar verður frumsýnd fyrsta kvikmyndin, scm gerð hefur verið um lif þessa tiskumeistara. Myndin nefnist „Chanel Solitaire”. Coco Chanel fæddist i mikilli fátækt, og dvaldi mikinn hluta barnæsku sinnar á munaðar- leysingjahæli. Hún einsetti sér að komast áfram i lifinu, og tókst það svo sannarlega með timanum. Astarævintýri hennar voru óteljandi, og á yngri árum notaði hún þau óspart til þess að komast upp á við i þjóðfélags- stiganum. En þótt hún næði að lokum meiri árangri i viðskipta- lifinu en flestar eða allar aðrar konur, og nafn hennar yrði þekkt um allan heim sem gæða- merki jafnt á fatnaði sem ilm- vötnum og öðrum tiskuvörum, þá var hún óhamingjusöm i einkalifi sinu, eins og berlega kemur fram i þeim ævisögum, sem skrifaðar hafa verið um feril hennar. Kvikmyndin er byggð á einni þeirra ævisagna, sem Claude Delay ritaði — en hann þekkti Coco Chanel vel sið- ari árin. Marie-France Pisier leikur aðalhlutverkið í nýju kvik- myndinni, sem framleiðandinn, Larry Spangler, segir að sé sjö- unda tilraunin sem gerð hafi verið til að búa til slika kvik- mynd, en jafnframt sú fyrsta sem orðið hafi að raunveru- leika. Marie-France hefur leikið i nokkrum þrillerum, svo sem 1 „The Other Side of Midnight”, | sem hér hefur verið sýnd. Af i öðrum leikurum má nefna I Timothy Dalton og Bréndu | Vaccaro. ,,i þessari mynd verður allt ' sem konur vilja — karlmenn, | peningar, gimsteinar, kastalar, I kaviar, kampavin og ást, ást og | meiri ást” segir framleiðandinn kampakátur. Umsjón: Elias Snæ- land Jóns- son. Marie-France Pisier i aðalhlutverkinu i Chanel Solitaire. I I I J Katrin og Petrútsió i orðasennu. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson i hlutverkum sinum.. „Ég held það sé best, að ég, sjálfur leikhússtjórinn, fari með aðalhlutverkið, svo allir verði ánægðir!” Eitthvað á þessa leið farast Þorsteini Gunnarssyni, spearses mætti vera sem best úr garði gerður. Leikritið gerist á ítaliu og segir þar frá auðugum aðalsmanni, Baptista, og dætrum hans tveim, *eeei leikhússtjóra, orð i upphafi for- leiks að hinu fræga leikriti Shakespears, Otemjunni, og þar með er allt klappað og klárt, að Ótemjan skal á svið i Iðnó. „Fær ekki að giftast fyrr en...” Visismenn litu inn á æfingu fyrir skömmu og sáu afrakstur- inn, sem virtist bæði skemmtileg og sérkennileg sýning, enda margir lagt hönd á plóginn til að þessi frægi gamanleikur Shake- þeim Katrinu og Bjönku. Bjanka á sér marga vonbiðla en faðir þeirra systra hefur ákveðið að hún fái ekki að giftast, fyrr en Katrin hefur eignast mann. Katrin er hinsvegar annaáluð fyrir skapofsa og erfiða lund og karlmennirnir sýna henni litinn áhuga. Ævintýramaðurinn Petrútsió ákveður þó að kvænast Katrinu ekki sist vegna heiman mundarins og sýnir leikritið viðureign hans við hana og hvern- ig honum tekst að beygja hana til hlýðni og undirgefni. Er ekki að efa að margir hafa gaman af að Al iSTURBÆJARRÍfl Sími 11384 „10" Heimsfræg bráðskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. Inter- national Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvik- mynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gamanmynd seinni Sýnd kl. 5 7.15 og 9.30 ísl. texti Hækkað verð LEIKFÉI.AG REYKIAVlKUR Rommí laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 ótemjan frumsýning sunnudag kl. 20.30 Uppselt. 2. sýning þriðjudag kl. 20.30, grá aðgangskort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14-19. Simi 16620 Austurbæjarbíó laugardag kl. 24.00 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21.30, simi 11384 KópQvogsleikhúsiðj Þorlokur þreytti Sýndur á ný vegna fjölda áskoranna og óstöövandi aösóknar, laugardag kl. 20.30 Næsta sýning fimmtu-- dag kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskyiduno Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. >Sím i 41985 Ath. hægt er að panta miða allan sólarhring- inn í gegnum sjálfvirk- ann símsvara, sem tekur við miðapöntun- UTTL Sþjóðuikhúsw Könnusteypirinn pólitíski i kvöld kl. 20 Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 og kl. 20 Dags hríðar spor laugardag kl. 20 (ath. sýningin er á stóra sviðinu) Blindisleikur miðvikudag kl. 20 Aðeins 2 sýn. eftir. Litla sviðið: Líkaminn annað ekki eftir James Saunders i þýðingu örnólfs Árnasonar Leikmynd: Jón Svanur Pétursson. Leikstjóri: Benedikt Arna- son. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30 2. sýning fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Óvætturinn Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaverog Yaphet Kotto. islenskir textar. Bönnuðfyrirbörnyngrien 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Siðustu sýningar LAUGARAS B I O Sími 32075 XANADU Viðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri, sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 11.10 Ásama tíma aöári “Snnic Tinic. '\cx t' Aca r" Ný bráðfjörug og skemmti- leg bandarisk mynd gerð eft- ir samnefndu leikriti sem sýnt var við miklar vinsældir i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr- um árum. Aðalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikar- anna: Alan Alda (sem nú leikur i Spitalalif). og Ellen Burstyn. Islenskur Texti. Sýnd kl. 7 og 9 Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum, sannsöguleg og kyngimögn- uð, martröð ungs bandarisks háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er imyndunaraflinu sterkári. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð TÓNABIO Simi31182 HAROLD ------- og skemmtileg mynd gerð eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Robert Duvall, Katherine Ross. Sýnd kl.5 - 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.