Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 27
Föstudagur 23. janúar 1981. r „Ég held a6 þegar þaö skref var stigiö, aö blöðin fjögur, Visir, Þjóöviljinn, Alþýöublaöiö og Timinn sameinuðust I þessu fyrirtæki þá hafi merkilegt skref veriö stigiö i þá átt aö gera rekstur blaöanna hagkvæmari. Sá var tilgangurinn og ég full- yröi aö reynslan hafi sýnt aö svo er” sagöi Óöinn Rögnvaldsson framkvæmdastjóri Blaöaprents i viötali viö Visi. Málefni Blaöaprents hafa veriö mjög i sviðsljósinu aö undanförnu og má segja aö hálf- gert óvissuástand rlki um áframhaldandi rekstur fyrir- tækisins. Heyrst hefur aö for- ráöamenn blaöanna velti þvl mjög fyrir sér hvort möguleiki sé á hagkvæmari leiö viö útgáf- una, en enn hafa aö þvi best er vitað engar ákvaröanir veriö teknar I þeim efnum. „Aöal þröskuldurinn varðandi áframhaldandi samstarf er aö viö höfum ekki fylgst meö tækn- inni i tækjabúnaöi prentsmiöj- Cr Blaðaprenti. VlSlR „Reynsian sýnlr aö petta er hagkvæmara” - segir Óðinn Rdgnvaldsson, framkvæmdastjóri Blaöaprents um samstarf blaðanna í fyrirtækinu unnar” sagöi Óðinn. Tækin hér eru orðin of dýr I rekstri mun dýrari en nýrri tækni”. „Fyrir þvi aö tækin hafa ekki verið endurnýjuö eru auðvitað ýmsar ástasöur. Núna er aöal- ástæöan sú aö blööin eru i vafa um aö hagkvæmast sé aö prenta blööin hér, en ég er viss um aö svo er. Þaö myndi hugsanlega borga sig betur fyrir Alþýðu- blaöiö eitt sér aö fá prentun annarstaöar, en ekki fyrir hin blööin”. — Nú hefur Blaöaprent oröiö fyrir aðkasti aö undanförnu, og m.a. hefur Jón Baldvin Hanni- balsson ritstjóri Aiþýöublaðsins veriö haröoröur i garö fyrir- tækisins, hvaö vilt þú segja um það? „Já, þaö hafa ýmsar fullyrö- ingar veriö gefnar út. Jón Bald- vin hefur sagt aö Alþýöublaöiö sæti hér afarkostum og greiöi 3—4 sinnum hærra slðuverö en Vísir t .d. An þess aö ég fari hér aö gefa upp neitt verö I þessu sambandi get ég bent á aö þetta er algjör fjarstæöa, og þaö get ég sýnt Jóni Baldvin ef hann vill koma og lita á tölur þvi til staö- festingar. Þaö er hart, þegar menn sem sitja ekki einu sinni I stjörn fyrirtaátisins eru aö bera út slikar rangar fullyröingar”. — Nú hefur þaö heyrst aö for- ráöamenn Alþýðublaðsins hafi orðið afar hissa er þeir fengu reikning frá Blaðaprent viö siö- asta ársuppgjör, og hefur veriö talaö um að upphæö reiknings- ins, hafi veriö 25 miljónir. Hvaö er um þetta aö segja? „Ég tel það fjarstæöu ef sagt er aö þétta hafi komið þeim á óvart. Hér sitja I stjórn menn frá öllum blööunum og mánaöarlega fá blööin uppgjör. Þaö á þvi ekkert aö koma þeim á óvart i rekstrinum. Ég vil hinsvegar aðeins segja þaö að ef menn greiða ekki þær upphæðir sem þarf til aö halda rekstri Óöinn Rögnvaldsson Blaðaprents gangandi sam- kvæmt rekstraráætlun, þá mega þeir auövitaö búast viö þvl aö þaö komi aö skuldadög- um”. — Hvernig er komiö vélakosti fyrirtækisins? „Þegar þessar vélar voru keyptar vissu allir aö reikna mátti meö 5 árum sem há- marksendingartima þeirra. Nú I janúar eru hinsvegar 9 ár siðan þær voru teknar I notkun svo aö full þörf heföi veriö á þvi að endumýja fyrir löngu, þaö hefði um leið tryggt hagkvæmari rekstur”. — Hvernig er afkoma Blaða- prents? „Þetta fyrirtæki á ekki að skila hagnaöi, heldur veriö rekiö á núlli, þannig var þaö ■ hugsaö. Reyndin er hinsvegar ■ sú aö á siöasta ári t.d. varö ■ nokkur bókhaldslegur hagn- ■ aöur”. ek_ ■ 27 Bílainnflulningur 1980: Japanir með 61% mark- aOsins hér Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar um nýjar bifreiöar, sem fluttar voru til landsins á ár- inu 1980, koma 61% bifreiða frá Japan. Heildartala innfluttra fólksbifreiöa er 7.566 en sambæri- leg tala áriö 1979 var 7,125. Aukn- ing fólksbifreiöa er þvl 441 frá þvl áriö 1979. Fölksbifreiöar frá Japan voru alls um 4660, sem seldar voru hingaö til lands og tollafgreiddar. Lang - mest var flutt inn af Daihatsu Charade eöa um 608 bilar, þá komu Mazda 323 og Zu- baru. Næst á eftir Japan koma svo Bandarikin meö 658 fólks- bifreiöar, þá Sovétrlkin meö 642 og I fjóröa sæti er Sviþjóð meö 317 bifreiðar. Auk nýrra fólksbila voru fluttar inn 379 notaðar fólksbifreiðar, 332 sendibifreiðar og 581 vörubifreiö. Þá voru annars konar bifreiöar alls 59. Alls voru þvi 8927 bifreiöar fluttar inn til landsins á siöasta ári. —AS spörum RAFORKU 1*4 spörum RAFORKU Ráöist að friðheigí einkalífsins EINSTAKLINGSSKÝRSLA Manntal 31. |anúar 1981 Hagstofa lalanda Hvar áttir pú heima 31 ianuar lyrir 1 éri? 5 érum? 10 árum? 20 érum? Skrilaðu lullt heimilistang. en halir pú dvalist erlendis. t. d. við ném eða atvinnu. naagir helti landsins Skritaðu ..sama ' pegar pað á víð. 1980 1971 1961 ^etlu « eí þú varst ekki taedd/táödurpé , Erl pú i sambuð. vigðri eða óvigðri? 1 | □ Já. siðan árið 19 □ Nei Ert pú gilt/giltur? □ Jé. siðan érið 19 □ Nei irM Pe*“M ipurnmgu svara konur ein- “0,ðungu Mvo mö,9 Idandi laedd 3 bórn helur pu eignasl? | akyldunámi þinu? ) Halur pú lokið prOli lil aUrlsréltu aðgangs að störfum. I d I iðn. sjömenntku. akrllstofustörlum. hwlsugsslu eða kennslu. eða helur pú loklð Q Já — háskölapröli? □ Nei -► 7 □ Varst pú I skólanámi eða á náms- 1960? Námskeið 3120 fclst. og lengri teliast hér til Q Já —► 3 skOlanáms Q Nei —» I hvaða starfs* eða sðlgrein / greinum. á hvaða skóla eða skeiði. I hvaða n. ar (ártal)? j v.ð heimilisstort 120 k 1980? Teldu hvorki meö líma við j launuð heimilisstOrf né vlð pað. □ Já —* •n Þú lelur vera lömstundaslðrf. □ N«i-> Varst pú á árinu 1980 i námi bundnu samn- ingi við atyinnu-f~l Já -♦ rekanda? □ Nei-» margar klukkustundir varsl pú viö heimilisstörl vikuna 24 —30 janúar 1981? Launuð heimilisslorl á ekki að te!|a með. heldur koma pau sem atvinna hér á eltir '*rapúiskóia- | Hvemarga i Varst pu I námi 1960? : mánuði? skóUnámi I mars? □ J* — ; □ Já 1. ! QN TJö □ >• □ 10-19 □ 20-29 klst _J 30—40 kl □ 41—49 klst □ 50-59 klst □ 60klst eða lleirl. w einnig átt við tekjur i orloli ei ia lyrir tekjum, enda pðll sú Þeir »em merktu við „Nel'* í 10. Hð sleppa spurnlngum í 11., 12. og 13.115 >e margar klukkustundir varsl pú við atvinnu. aö meðtalinni lirvinnu og aukaatvinnu. vikuna 24.-30. |ánúar 1981? Teldu ki með liarveruslundir vegna orlols eða veikme 13 Fórst pú lil vinnu hetman Irá n 24 -30 janúar 1981? □ Já ------------- □ Nei —* Q Vann heima □ Dvaldist á vinnustað □ Vann ekki pessa viku aok..t □ * 9 klsl _ □ 10-19 kl st pu venjulega á leið- □ 20-29 kl □ 30-35 kl |Er petta ven|ul Hvernig lörst pú pessa leið venju- lega? Settu að- □ í almennmgsvagni Q i bil fynrtsekis/slofr Q i annars konar bil s □ i bll sem Pllstjóri Q 41-49 kl Q 50-59 kl ______________□ 60 klst eða II | □ Já _□ F _JÖ-9 mmútur Q 20—29 mlnúlur Q 45 mmútur Q 10—19 minutur Q 30—44 minúlur eða lengur Q A vélh|óii. á skell.noðru unar stasm en 7 m □ A reiöh|óli •m larþegi Q Með oöru larartaki • □ Qangandi Framhald eii og um Þá hefur félagsfræðistóðiö loksins gengið af göflunum og mátti varla seinna vera. Nú ætl- ar það að nota manntalið í lok mánaöarins til að koma á viö- tækustu persónunjósnum, sem stundaðar hafa veriö á tslandi. Þessar persónunjósnir eru geröar að kröfu líkra aðila og þeirra, sem ætluðu að rifna oni rass út af undirskriftarsöfnun Varins lands á slnum tima, þar sem ákærur reyndust mark- leysa og tölvukjaftæðið var lygin ein, enda hagaöi að auki svo til, að enginn var skyldur aö skrifa undir nema sá, sem vildi variö land. Nú á I skjóli opinbers manntals að fá á skrá heimilis- hegðun ibúanna niður i tólf ár, en fram að þessum tlma hefur veriö álitið að heimilislifiö væri friðhelgt. Auðvitað kemur ekki til mála, að landsmenn láti þvæla sér út i að svara öðru en viökemur manntalinu sjálfu, enda hefur könnunin aö öðru leyti ekki viö Iög að styöjast. Ef rauösokkur vilja á hinn bóginn æstar fá út úr manntalinu ný skotfæri gegn heimiiislifi i lané inu, hljdta þær að geta náð ein- hverjum sögum af ófarnaði hins kapitalistiska heimilishalds annars staðar en úr skýrslum manntalsskrifstofunnar. Það er alveg augljóst með til- liti til ákvæða um friðhelgi einkalifs, að manntalsskrifstof- an hefur gengið langt út fyrir verksvið sitt með þvi að leyfa persónunjósnir á borö viö þær sem nú eru boöaðar með eins konar krossaprófi. Kerfisfrekj- an er slik og embættisafglöpin, að manntalsskrifstofunni dettur i hug að halda að persónunjósn- irnar i sambandi viö manntalið nái fram að ganga óátalið. Er þaö i raun furðulegt, ef mann- talsskrifstofan telur i sinum verkahring að dreifa tölvugögn- um meðal almennings, sem ein- ungiseiga aðkoma til nota póli- tiskum fiflum, sem fyrr eða siö- ar munu nota þess gögn sér til framdráttar, og til árása á þjóð- félagsbygginguna meö allri þeirri lygi og öllum þeim af- flutningi, sem slikur mál- flutningur byggir alla jafna á. Sem svar viö þessari aöför aö einkalifinu eiga landsmenn að neita að saara nokkrum spurningum nema þeim, sem koma við manntalinu sjálfu I einföldustu mynd. Það er ekki nóg fyrir fólk, sem stóð I gær að þvi aö skamma undirskriftarsöfnun Varins lands, að hafa haft uppi ósæmi- legar aðdróttanir um persónu- njósnir, heldur vill það i dag, að landsmenn svari þvi I sambandi viö manntal hvaða aðili á heim- ilinu hendi rusli. Þá vill mann- talsskrifstofan vita hvað mörg- um timum hver einstaklingur ver til heimilisstarfa tiltekna viku, svo sem til eldhússtarfa, þvottastarfa og þrifa húsnæðis. Hvað kemur manntalsskrifstof- unnisvona lagað við? Ætlar hún kannski að senda húshjálp? Auðvitað liggur ljóst fyrir að þarna liggja pólitiskar og fé- lagsfræöilegar ástæður að baki, sem betra er að manntalsskrif- stofan skipti sér ekki af, nema gengiö sé út frá þvi sem visu, aö manntalsskrifstofan sé orðin ga-ga. 1 einu blaði i dag stendur, „Það er alveg ástæðulaust fyrir fólk að skelfast þegar þaö fær eyðublaðiö I hendur”. Undir mynd af njósnaplagginu stend- ur: ,,A móti iofar Hagstofan að fariö verði með allar upplýsing- ar sem algjört trúnaðarmál”. Ekki kemur til mála að taka þetta trúnaðarheit til greina, enda væri þaö ekki gefið nema af þvi að Hagstofan veit aö hún er að ráðast á friðhelgi einka- lifsins til að stunda persónu- njósnir. Auk þess liggur ekki fyrir hvaða fólk vinnur á Hag- stofunniog hvort þaö er trúnað- arvert yfirleitt. Og þótt svo væri nú hvað eftir tuttugu ár eða svo, eins og mannaráðningum er háttað I þjóðfélaginu. Þótt margt fari úrskeiöis i þjóðfélaginu liggur alveg Ijóst fyrir, að enn lifir nokkur hópur I landinu sem lætur ekki eina skrifstofu komast upp með að ráðast með þessum hætti á frið- helgi einkalifsins. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.