Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 25
Föstudagur 23. janúar 1981.
’* 25
íkrold
VÍSIR
Jack Nicholson og Karen Black i hlutverkum slnum I kvikmynd Sjónvarpsins I kvöld.
„Woman in love” vinsælast
Þátturinn Á frivaktinni er i dag
eins og að venju. Kynnir er Sigrún
Sigurðardóttir. En þær skiptast á
að kynna hverju sinni Sigrún og
Margrét Guðmundsdóttir. Blaða-
maður Visis sló á þráðinn til Sig-
rúnar I vikunni.
— Berast þættinum margar
kveðjur?
„Já yfirleitt er það, en eins og
núna og i kringum áramótin, þá
eru þær kannski ekki alveg eins
• margar og venjulega”.
— Hvað getur þú lesið margar
kveðjur i þættinum?
„Svona um það bil 25 kveðjur
en það fer nú eftir lengd þáttar-
ins. En þegar ég hef fullan tima
frá kl. 1-3 þá spila ég 20-26 lög”.
— Veistuhvaða lag er vinsælast
núna?
„Ég man eftir einu lagi sem er
sungið af Barböru Streisand og
heitir „Woman in love” það hefur
verið vinsælt i siðustu 3-4 þáttun-
um. En annars finnst mér vera
mjög mikiö beðið um islensk
lög”, sagði Sigrún.
í útvarp
I Laugardagur
| 24. janúar
| 12.00 Dagskráin. Tónleikar.
I Tilkynningar.
1 12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
| fregnir. Tilkynningar. Tón-
i leikar.
I J3.45 Iþróttir Umsjón: Her-
I mann Gunnarsson.
j 14.00 1 vikulokin Umsjónar-
menn: Asdis Skúladóttir,
I Askell Þórisson, Björn Jósef
Arnviðarson og óii H.
I ' Þórðarson.
I 15.40 lslenskt mál Jón Aðal-
: steinn Jónsson cand. mag.
I talar. ,
| 16.00 Fréttir.
J 16.15 Veðurfregnir.
| 16.20 Tónlistarrabb: - XV
| Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
| 17.20 HrimgrundStjórnendur:
i Asa Ragnarsdóttir og Ingv-
• ar Sigurgeirsson. Með-
| stjórnendur og þulir: Asdis |
Þórhallsdóttir, Ragnar
Gautur Steingrlmsson og
| Rögnvaldur Sæmundsson.
. 18.00 Söngvar i iéttum dúr.
• Tilkynningar.
I 18.45 Veðurfregnir. Dagsrka
• kvöldsins.
| 19.00 Fréttir. Tilkynningar.
■ 19.35 Sölumaöurinn Hjörtur
Pálsson les kafla úr þýðingu
sinni á bókinni ,,I föður-
garöi” eftir Isaac Bashevis
I Singer.
| 20.00 Hiöðubali Jónatan
. Garöarsson kynnir ame-
I riska kúreka- og sveita-
| söngva.
] 20.30 „Planiö” Þáttur um
| miöbæinn I Reykjavik á
| föstudags og laugardags-
■ kvöldum. Umsjón: Hjalti
| Jón Sveinsson.
21.15 Fjórir piltar frá Liver-
pooi: Samstarfsslit Þorgeir
Astvald^son sér um þáttinn.
21.55 Konur I norskri Ijóða-
gerö l930-l970Seinni þáttur
Braga Sigurjónssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins:.
Orö kvöldsins
22.35 ,;Otfararræöan”, smá-
saga eftir Siegfried Lcnz
Vilborg Auöur Isleifsdóttir
þýddi. Gunnar Stefánsson
les.
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
LAUGARDAGUR
24. janúar 1981.
16.30 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Lassie. Friöarboöar —
fjórðiog siðasti þáttur. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.55 Enska knattspyman.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarog dagskrá.
20.35 Spitalalif. Þriðji þáttur.
Þýðandi Ellert Sigurbjöhis-
son.
21.00 Show-Addy-Waddy.
Sænskur skemmtiþáttur
með samnefndri breskri
hljómsveit. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö.
21.50 Bergnuminn. (Bedazz-
led). Bresk gamanmynd frá
árinu 1968. Aðálhlutverk
Peter Cook, Dudley Moore,
Michael Bates og Raquel
Welch. Stanley Mocm, mat-
sveinn á bitastaö, selur
þeim vonda sál sina, eins og
Faust forðum, og hlýtur i
staðinn kvenhylli, auö og
völd. Þýðandi Heba Júllus-
dóttir.
23.30 Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar - sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Ökukennsla
ökukennsla viö yöar hæfi
Greiðsla aöeins fyrir tekna lág-
markstlma. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari, sími 36407.
ökukennsla — endurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
ATH. Með breyttri kennslutilhög-
un verður ökunámiö ódýrara,
betra og léttara i fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aöalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
með vökva- og veltistýri. Uppl. i
sima 83473 og 34351. Halldór Jóns-
son, lögg. ökukennari.
Biíavióskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siöumúla 14, og á af-
greiöslu blaösins Stakkholti
2-4 einnig bækiingurinn
„Hvernig kaupir maður not-
aöan bil?”
Mercury Comet
árg. ’74, til sölu, gott verð og
greiðsluskilmálar, ef samið er
strax. Uppl. i sima 85582.
Cortina ’71-’72 óskast.
Cortina ’71 eöa ’72 óskast til
kaups, má vera meö bilaða vél.
Uppl. i sima 32101.
Subaru árg. ’80 station 4x4
til sölu, ekinn 19 þús. km. Verð kr.
90 þús. Uppl. i sima 35533.
Mini Special árg. ’79 til sölu
ekinn 26 þús. km. Skipti á ódýrari
bil koma til greina. Uppl. i sima
44663.
Til sölu
2felgur ásamt dekkjum á Datsun
A-100. Uppl. i sima 32182 eftir kl.
6.
Skódi 110 L árg. ’73 til sölu.
Ögangfær. Verð 750 kr. Einnig i
sama stað, hitadunkur með for-
hitara verð, 1.000. kr. Uppl i sima
45397.
Bilapartasalan Höföatúni 10:
Höfum notaöa varahluti I flestar
geröir bila, t.d.:
Peugeot 204 ’71
Fiat 125P ’73
Fiat 128Rally , árg. ’74
Fiat 128Rally, árg. ’74
Cortina ’67 —’74
Austin Mini ’75
Opel Kadett ’68
Skoda 110LAS ’75
Skoda Pardus ’75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
DodgeDart’71
Hornet ’71
Fiat 127 ’73
Fiat 132 ’73
VW Valiant ’70
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II ’72
Chevrolet Cheveíle ’68
Volga ’72
'Morris Marina ’73
BMW ’67
Citroen DS '73
Höfum einnig úrval áf kerruefn-
um.
Opiö virka daga frá kl. 9 til 7,
laugardágá kl. 10 til 3.' Opið i'
hádeginu. Sendum.um .laud allL
, Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simar 11397 og 26763.
Höfum úrval notaðra varahluta i:
Bronco ’72 320
Land Rover diesel '68
Land Rover ’71
Mazda 818' ’73
Cortina ’72
Mini '75
Saab 99 ’74
Toyota Corolla ’72
Mazda 323 ’79
Datsun 120 '69
Benz diesel '69
Benz 250 ’70
VW 1300
Skoda Amigo ’78
Volga ’74
Ford Carpri '70
Sunbeam 1600 ’74
Volvo 144 ’69 o.fl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Opið virka daga frá kl. 9-7,
laugardag frá kl. 10-4.
Sendum um land allt.
Hedd h.f. Skemmuvegi 20, simi
77551.
Til sölu
nýtt, ónotað 4 tonna WARN raf-
magnsspil. Einnig til sölu nýjar
RÚSSA afturfjaörir með fylgi-
hlutum. Uppl. I sima 26189 á
kvöldin.
Vörubílar
Bila og vélasalan AS, auglýsir.
Miðstöð vinnuvélag og vörubila-
viðskipta er hjá okkur. Hvergi
meira úrval á einum stað-.
6. Hjóla bilar. *
Hino árg. ’80
Volvo N7 árg. ’74 ’77 ’80
Scania 80s árg. ’69 og ’72
Scania 81s árg. ’79
Scania 85s árg. ’72
Scania 66 árg. ’68 m/krana
Scania 56 árg. ’63 og ’64
M. Benz 1619 árg. ’74
M. Benz 1519 árg. '72 og 70
m/krana og framdrifi
M.Benz 1418 árg. '65 ’66 ’67
M. Benz 1413 árg. '67
MAN 9186 árg. 70, iramdrif
MAN 15200 árg. 74
10 hjóla bilar
Scania 140 árg. ’74 á grind
Scania 110'S árg. ’74
Scania llos árg. ’72
Scania 80s og 85s árg. ’71 og '72
Volvo F12 árg. '79 og '80
Volvo N12 árg. ’74
' Volvo F10 árg. ’78 og '80
Volvo N7 árg. '74
Volvo N88 árg. ’67 og ’71
Volvo F86 árg. 68 '71 og '74
M. Benz 2232 árg. '73 og '74
M. Benz 2624 árg. '74
M. Benz 2226 árg. '74
M. Benz 2224 árg. ’72
MAN 19280 árg. 78
Ford LT 8000 árg. ’74
GMC Astro árg. ’73 og ’74
Hino HH440 árg. '79
Vöruflutningabilar, traktorsgröf-
ur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt,
pailoaderar
Bíla og véiasalan AS.Höfðatúni 2,'
simi 2-48-60.
Volvo vörubifreiö.
Til sölu Volvo vörubifreið F 12
árg. 1980, 10 hjóla með ronson-
drifi, einnig er bifreiðin sprautuð..
Uppl. gefur Sveinn i sima 95-6172
e. kl. 8 á kvöldin.
Bilaleiga
Bílaleiga
S,H. Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila. Athugið vetrarverö er
95,- kr. á dag og 95 aura á km.
Einnig Ford Econoline-sendibilar
og 12 manna bilar. Simar 45477 og
43179 heimasimi.
Bilaleigan Braut
Leigjum út Daihatsu Charmant —
Daihatsu station — Ford Fiesta —
Lada Sport - VW 1300. Ath:
Vetrarverð frá kr. 70,- pr dag og
kr. 7,- pr. km. Braut sf. Skeifunni
11 simi 33761.
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an)
Leigjum út nýja bíla: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bilar. Simi 37688.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum yður bilinn heim
Skattframtöl
Tek að mér gerð skattframtala
fyrir einstaklinga. Uppl. i sima
75837.
-Aöstoð viö gerö
skattaframtala einstaklinga og
minniháttar rekstraraöila. ódýr
og góð þjónusta. Pantiö tima i
sima 44767.
„Sjón er sögu rikari”
Þetta er það nýjasta og vafalaust
það besta i smáauglýsingum.
Þú kemur með það sem þú þarft
að auglýsa og við myndum það,
þér aö kostnaöarlausu.
Myndir eru teknar mánudaga —
föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, og birtist
þá auglýsingin með myndinni
daginn eftir.
Einnig getur þú komið meö mynd
t.d. af húsinu, bátnum, bilnum
eða húsgögnunum.
ATH: Verðið er það
sama og án mynda.
Smáauglýsing i Visi er
mynda(r) auglýsing.