Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 19
Elvis talaði oft um, að hann ætti óskilgetna dóttur, að sögn náinna vina Þeir eru sláandi líkir. Efri in vndin er af Elvis þegar hann var tveggja
hans. ára og hin neðri er af M ichael á sama aldri.
99Elvis varð afi
áður en hann dó
— segir Candy Jo9 sem kveðst vera óskilgetin dóttir hans
Húð-
fíúr
Húðf lúrmeistarinn
Lyle Tuttle upplýsti
nýlega að hann hefði á I
sinum tima húðflúrað I
(tattoverað) óæðri I
endann á söngkonunni
Cher, og var hann
1 hróðugur mjög af
| verknaði þessum. Að-
gerðin var fram-
kvæmd fyrir nokkrum
, árum og að sögn Lyle
skreytti hann botninn á
söngkonunni með
tveimur litskrúðugum
myndum af rósum og
fiðrildi, sitt á hvorri
kinn. Við sama tæki-
færi nefndi Lyle fleiri
frægar persónur sem
hann hefur skreytt
listaverkum og eru í
þeim hópi Peter
Fonda, Gregg Allman
og Joan Baez...
('andy Jo Kuller. sem segist
vera dóttir rokkkóngsins.
með syni slnum Miehael.
staðfest þá sögu, þar á meðal "
frændi Elvis og hljómlistarmaður
einn, sem lék i hljómsveit
Preslays á þeim árum.
,,Ég hef .verið kölluö lygari og
legið á hálsi aö vilja svikja út
peninga fyrir aö segjast vera
dóttir hans. En ég kæri mig ekki
um neina peninga heldur vil ég
aðeins fá viöurkenningu á þvi, aö
ég er dóttir hans”, — segir Candy
Jo.
Móöirin Terri, segist hafa veriö
aöeins 15 ára gömul þegar hún
kynntist Elvis, en þaö var á fyrstu
árum frægðarferils hans. —
„Samband okkar varö til þess aö
ég varö ófrisk og á næstu árum
ræddum viö Elvis oft saman
vegna þessa máls, en hann vildi
halda þvi leyndu og sendi mér
peninga.
begar aö Michael fæddist, 4.
október 1976 hringdi ég i hann og
sagöi honum aö hann væri oröin
afi. Hann virtist hálfsleginn yfir
þeirri staðreynd og baö mig um
aö hafa ekki orö á þvi og sagðist
myndu hringja seinna. Þá talaöi
hann um aö fá Candy Jo og
Michael i heimsókn til sin, en siö-
ast þegar hann hringdi, i júli 1977,
mánuöi áöur en hann dó, var ég
ekki heima en hann lét liggja
skilaboö um aö hann vildi fá þau
til sin um haustiö. En þá var þaö
of seint”, — segir Terri.
Nokkrum mánuðum eftir dauöa
Elvis fengu þær mæðgur skilaboð
frá fööur Elvis, Vernon, um að
hann vildi hitta þær i Gráceland i
Memphis, þar sem heimili
Preslays var. Þær hittu hann I
mars 1978 og Vernon sagði þeim,
að opinberlega gæti hann ekki
viöurkennt Candy Jo sem eina úr
fjölskyldunni en svo lengi sem
þær mæðgur færu gætilega i um-
fjöllun sinni um tengslin viö Elvis
mundi hann ekki afneita þeim.
Gene Smith, sem feröaöist með
Elvis á árunum fyrir 1960 kveöst
muna eftir Terri Taylor og sam-
bandi hennar við hinn þekkta
frænda sinn. Og Jack Monday,
sem lengi var liðsmaöur i hljóm-
sveitinni sem lék undir hjá
Presley hefur sagt, að Elvis hafi
nefnt hina óskilgetnu dóttur sina
oftar en einu sinni.
Það viröist þvi allt benda til aö
afkomendur rokkkóngsins séu
fleiri en dóttirin, sem hann átti
meö Priscillu, og svo mikiö er
vist, aö myndir sem teknar voru
af Michael litla tveggja ára eru
sláandi likar myndum af Elvis
þegar hann var á sama aldri.
„Elvis Presley varð afi áður en
hann dó og drengurinn minn er
barnabarn hans”, — segir Candy
Jo Fuller, bandarisk dreifbýlis-
söngkona, sem heldur þvifram aö
hún sé óskilgetin dóttir rokk-
kóngsins sáluga. Móðir hennar,
sem nú er rúmlega fertug hefur
reyndar haldið hinu sama fram
allar götur frá árinu 1957, þegar
Candy Jo fæddist og hafa ýmsir
TERRY Taylor segir að Elvis sé
faðir dóttur sinnar, Candy Jo, og
hafa margir oröið til að staðfesta
aö náj;ö samband var á milli
hennar og Elvis um það leiti sem
Candv Jo fæddist árið 1957.