Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 23.01.1981, Blaðsíða 17
< 11 L sttit m f*rt Föstudagur 23. janúar 1981. REYKJAVÍK vinsæiustu lögin as 1. (1) STARTING OVER......John Lennon 2. (5) IMAGINE.............JohnLennon 3. (4) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE Stephanie Mills 4. (10) HIROSHIMA.......Utangarðsmenn 5. (9) I’M ALRIGHT..........Kenny Loggins 6. (-) CAN’TFAKE THE FEELING.Geraldine Hunt 7. (-) EVERY WOMEN IN THE WORLD.Air Supply 8. (8) ON THE ROAD AGAIN ...Willie Nelson 9. (2) CAN’T STOP THE MUSIC.Willage People 10. (6) ALL OUT OF LOVE ......Air Supply Enn er ekki að sjá neitt fararsnið á lögum John Lennons úr efstu sætum vinsældalistanna. Unglingarnir i Þróttheimum, sem velja Reykjavikur- listann, létu sér ekki nægja að hafa „Starting Over” á toppnum heldur létu „Imagine” koma upp að hliðinni á þvi. Sem sagt, tvö vinsælustu lögin flutt af John Lennon. Ný smáskifa hefur verið gefin út af siðustu breið- skifu Lennons og Yoko, Double Fanta- sy, og titilagið þar er „Women” sem þegar er komið hátt á lista i Banda- rikjunum. Tvö ný lög komust inn á Reykjavikurlistann að þessu sinni, Geraldine Hunt flytur diskösöng sinn, „Can’t Fake The Feeling” i sjötta sæt- inu og ástralska hljómsveitin Air Supply hafnaði i sjöunda sætinu með lagið „Every Women In The World’ en það er nú á topp tiu i Bandarikjunum. Þar með á Air Supply tvö lög á Reykjavikurlistanum þvi „All Out Of Love” er þar enn að finna. 1. (1) IMAGINE.................John Lennon 2. (3) ANTMUSIC..................Adam&Ants 3. (2) HAPPY CHRISTMAS (WAR IS OVER)... J. Lennon 4. (15) DO NOTHING..................Specials 5. (5) STARTING OVER.............John Lennon 6. (3) STOP THE CAVALRY...........Jona Lewie 7. (20) TOONICETOTALKTO.:..............Beat 8. (11) RABBIT....................Chas&Dave 9. (7) DE DO DO DO DE DA DA DA.......Police 1. (1) STARTING OVER.............John Lennon 2. (2) LOVE ON THE ROCKS........Neil Diamond 3. (4) THETIDE ISHIGH................Blondie 4. (3) GUILTY.................Barbra Streisand 5. (5) HUNGRYHEART...........Bruce Springsteen 6. (6) EVERY WOMEN IN THE WORLD....Air Supply 7. (7) PASSION...................Rod Stewart 8. (12) ILOVE ARAINYNIGHT...........EddieRabbitt 9. (11) IT’SMYTURN....................Diana Ross 10.(10) DE DO DO DO DE DA DA DA............Police í John Lennon — lög hans eru nú löðrandi út um alla lista eins og titt er þegar fornar hetjur hverfa úr mannheimum. Keflaöur á höndum 09 fótum Þegar pyntingar eru annars vegar þá er ekki að spyrja að hugmyndafluginu hjá henni mannskepn- unni. Uppátækjasemi liðsmanna rauðu herdeildanna svonefndu suðrá Italiu er engin takmörk sett eins og þvi miður hefur oftar en einu sinni komið á daginn. Þó þekkjum við visast ekki nema brot þeirra pyntinga- hátta sem rauðliöar þessir beita fórnarlömb sin. En það skal ég játa, að mikil varð undrun min er ég las um þaö i Mogganum minum i siðustu viku að þeir rauðu hefðu keflað dómararæfilinn á höndum og fót- um, enda þvi óvanur að útlimir væru keflaðir. Ég vissi ekki betur en keflum eliegar samanvöðluðum snýti klútum (i neyðartilvikum) væri stungið uppi menn til þess að aftra þvi þeir gæfu frá sér hljóð og átta mig þvi enn ekki á þvi að hvaða gagni svona kefli koma þegar þeim er vaf;iö um hendur og fætur. Hafi ég óttast að frændi prentvillupúkans hefði laumast uppá Mogga daginn þann gat ég visað þeim ótta á bug siðdegis er B Dabbinn flutti mér sömu fregnir um dómarann italska, sem keflaður var á höndum og fótum! Fátt nýtt og ekkert ógnvekjandi er að sjá á vinsælda- listunum þessa vikuna, siðasta plata Lennonshjón- anna er enn efst á blaði á Islandi og i Bandarikjunum, en Abbaplatan slær henni viö i Bretlandi. Sú plata tekur raunar risastökk inná Visislistann og aðrar nýjar plötur eru með Styx og Goombay Dance Band. Clash — þrefalda albúmið „Sandinista” á tslandslist- anum. VINSÆLDALISTI Blondie — „Autoamerican” loks komin inná banda- riska listann. Queen — Iivell-Geiratónlistin mjakast upp breska list- ann. BanGaríkln (LP-plötur) 1. (1) Double Fantasy . John Lennon/Yoko Ono 2. (2) CrimesOf Passion..Pat Benatar 3. (4) Greatest Hits.....Kenny Rogers 4. (3) Hotter Than July .... Stevie Wonder 5. (7) The Jazz Singer...Neil Diamond 6. (6) Back In Black............AC/DC 7. (8) Zenyatta Mondatta.......Police 8. (5) Guilty.........Barbra Streisand 9. (9) Gaucho..............Steely Dan 10. (n) Automerican...........Blondie ísland (LP-plötur) 1. (1) Double Fantasy . John Lennon/Yoko Ono 2. (3) Making Movies......DireStraits 3. (2) Geislavirkir....Utangarðsmenn 4. (6) FlashGordon..............Queen 5. (12) SuperTrouper.............Abba 6. (4) The River.....Bruce Springsteen 7. (5) Sandinista . ............Clash 8. (-) Paradise Theatre..........Styx 9. (9) Mounting Excitement.....Ýmsir 10. (-) Land Of Gold goombay Dance Band Bretianú (LP-uiuiur 1. (1) SuperTrouper..............ABBA 2. (2) Double Fantasy . John Lennon/Yoko Ono 3. (9) KingsOf TheWild Frontier..................Adam&Ants 4. (4) Greatest Hits....Kenny Rogers 5. (13) The Very BestOf...David Bowie 6. (3) Guilty........Barbra Streisand 7. (7) Not The9 O'Clock News....Ýmsir 8. (6) Zenydatta Mondatta......Police 9. (5) Manilow Magic....Barry Manilow 10. (12) Flash Gordon...........Queen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.