Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 24. febrúar 1981 5 VISIR erlendar íréttlr Valúaránslílraun á Spánl: Þjoovaroiioar i pinghoil- inni komnlr aö unngjðf ÞingHðllin umkríngd hermðnnum.en her- toringjar lýsa yfir hollusiu við konung Spánarkonungur kannar hervörö, en flestir herforingjar Spánar hafa flýtt sér aö lýsa yfir hollustu sinni viö hann. Þjóövarðliöar i uppreisnarhug höföu þing Spánar enn á valdi sinu í morgun og héldu 300 þing- mönnum sem gislum. Þeir brut- ust inn á þingfund i gær og skutu þar aðvörunarskotum upp i loftiö. Juan Carlos konungur birtist i sjónvarpi skömmu eftir miönætti i nótt og tilkynnti, aö hann hefði fyrirskipað hernum og borgara- legum yfirvöldum að gera allar nauösynlegar ráöstafanir til þess að verja stjórnarskrá landsins. — Skömmu siöar kom um 150 manna herflokkur i jeppum og umkringdi þinghöllina. Hægrimannasamsæri? Um 200 þjóðvarðliöar hertóku þinghöllina i gærkvöldi þegar þingfundur og atkvæðagreiðsla um myndun nýrrar rikisstjórnar stóö yfir. Foringi þessa hóps var Antonio Tejero Molina, offursti, sem var viðriðinn misheppnaða byltingartilraun 1978. Flestir ráðherrar rikisstjórnar- innar voruá þingfundinum þegar Leonfd Brezhnev, forseti Sovét- rikjanna, gaf til kynna i stefnu- ræðu sinni á 26. flokksþingi kommúnistaflokks Sovétrikjanna i gær, að hann vildi taka upp bein- þetta skeði, en konungur hefur sett aðstoðarráðherrana og em- bættismenn til þeirra verka meðan þetta ástand varir. Spánska fréttastofan EFE greindi frá þvi i morgun, að Jaime Milans del Bosch hershöfð- ingihefðilýst yfir neyöarástandi i héraði eystri Valenciu i gær- kvöldi og skipað hermönnum sinum að láta ekki sjá sig á strætum. — Tejero offursti hafði áður sést i samræðum við hers- höfðingja f Valencia, og vakti það grunsemdir um, að hugsanlega væri hér um að ræða samsæri hægrisinnaöra foringja innan hersins. — Del Bosch var ákafur fylgismaður Franco einvalds á sinum tima og hægrimaður. Stjórnarkreppa hefur rikt á Spáni frá þvi að Adolfo Suarez, forsætisráherra, sagði af sér fyrir 26 dögum öllum aö óvörum. En á þingfundi i gær stóð yfir at- kvæðagreiðsla um myndun nýrr- ar rikisstjórnar, þegar Tejero of- fursti og menn hans ruddust inn i þingsalinn. ar viöræður við Reagan, Banda- rikjaforseta. Sagði hann, aö sambtíðin milli Washington og Moskvu þarfnaö- ist itarlegra viðræðna um öll Það liggur ekki ljóst fyrir, hvort nokkurn þingmann sakaði, þegar uppreisnarmennirnir skutu af hriðskotabyssum sinum upp i loftið. Þó var einn talinn hafa meiðst á hendi, þegar rigndi yfir meginmál.og „reynslan sýnir, að þar gagnast best leiðtogafundir. Þannig reyndist það i gær, og þannig mun það reynast i dag,” sagði Brezhnev. En hann sakaöi Reaganstjórn- ina um að reyna að eitra and- rúmsloftið með gagnrýni sinni á Sovétstjórnina. Þó þótti ræðan spegla sáttfýsi hjá Brezhnev. Ræðan öll tók 3 stundir og 40 miniitur i flutningi, en Brezhnev flutti aðeins fyrstu sex minúturn- ar sjálfur, og var þeim sjónvarp- að beint. Greinilega reyndi það mjög á hann. Röddin var veik og oft hikstaði hann á orðunum. Hann gaf til kynna i ræöu sinni, að Sovétstjórnin væri fús til að halda áfram SALT-viðræðunum eða samningunum um tak- markanir kjarnorkuvopna. 1 Washington sagöi Alexander Haig, utanrikisráðherra, að Bandarikjastjórn mundi ihuga gaumgæfilega tillögur Brezhnevs um leiðtogafund. Sagöi hann, að i ræðunni hefði falist nýr andi og athyglisveröar tillögur, sem vert væri að gefa gaum. Taldi hann Washingtonstjórnina þurfa einnig að ráðfæra sig við bandamenn sina, áður en hún brygðist við. hann og aðra innréttingum úr loftinu vegna kúlnahriðarinnar. Þingmenn vörpuöu sér á gólfið og leituðu skjóls undir sætum sinum. Einn sjónvarpsfréttamaöur segir, að þjóövaröliði einn hafi miðað byssu sinni aö sér og hrópað: ,,Ég drep þig ef þú beinir myndavélinni aö mér.” — Félagar hans réðust að öðrum myndavélum og mölbrutu meö byssuskeptunum. Fyrsti þjóövarðliðinn, sem ruddist inn i þingsalinn i gær- kvöldi gekk rakleiöis að forseta þingsins og beindi byssu sinni aö höfði hans. Um hrið gátu lands- menn hlustað á oröaskipti upp- reisnarmanna og þingmanna i útvarpinu, þvi að umræðum og atkvæðagreiðslu hafði verið út- varpað beint. Skutu upp í loftið 1 sjónvarpinu hvatti Juan Car- los konungur þjóð sina til þess að gæta stillingar og treysta yfir- völdum landsins. —- Fréttir herma, aö flestir yfirmenn hers- ins hafi flýtt sér að fullvissa kon- ung um hollustu sina. Alfonso Armada, hershöfðingi, fór inn i'þinghöllina seint i nótt, og 1 dag er búist við þvi, að Charles Bretaprins kunngeri siö- degis trúlofun sina. Unnustan er sögð vera lafði Diana Spencer (19 ára), og þykir liklegt að brúð- kaupið verði i júli i sumar. Lafði Diana er dóttir Spencer lávarðar, sem var náinn að- var talið, að hann hefði reynt að semja við þjóövaröliðana. Inni var hann i rúma klukkustund, en varöist allra frétta, þegar hann kom út aftur. — Siöar sáust fleiri herforingjar og æösti yfirmaður þjóövarðliðsins stefna til þing- hallarinnar. Komnir að uppgjöf? Madrid-útvarpiðflutti i morgun þær fréttir, að uppreisnarmennir- nir mundu tilleiöanlegir að gefast. upp fyrir herlögreglunni. Enginn hreyfing sást þó á mönnum i þinghöllinni. Tvö stærstu verkalýössamtök landsins, þar sem sósialistar og kommúnistar hafa mest itök, boöuðu i dag tveggja stunda verk- fall i öllum greinum atvinnulifs- ins til þess að mótmæla hertöku þinghallarinnar, og valdaránstil- rauninni. Fyrrum ritstjóri hins hægri- sinnaða blaös ,,E1 Imparcial” sagði,að Tejero offursti hefði sagt sér i simanum, að hann krefðist þess aö þing yröi rofið og myndað herforingjaráð, sem færi með stjórn landsins, þar til öll hryðjuverkastarfsemi heföi veriö upprætt. IDAG? stoðarmaöur Georgs VI konungs. Kunningsskapur þeirra lafði Diönu og- prinsins hefur verið mikið til umfjöllunar i blöðum og sjónvarpi á Bretlandi núna i marga mánuði. Til skamms tima starfaði lafðin sem fóstra á barnaheimili i Pimlico i London. Hermenn i EI Salvador handtaka grunaða skæruliöa. Brezhnev stingur upp á fundl með Reagan OPINBERAR BRETA- PRINS Leggja tram sannanir á hlut Kúbu í Dyltíngu Ei salvador Bandarikjastjórn hefur gert undantekningu frá reglunni og opinberað ýmis skjöl og njósna- skyrslur til þess að styðja ásakanir sinar um, að Sovétrikin með milligöngu Kúbu, hafi séð vinstrisinnuðum skæruliðum i E1 Salvador fyrir vopnum. Vill Washington með þessu réttlæta efnahagsstuöning sinn við herforingjastjórnina i E1 Salvador og hótanir sinar um aö gripa i staðinn til refsiaðgerða gegn Kúbu. Utanrikisráðuneytið banda- riska segir, að átikin i E1 Salva- dor sé skólabókardæmi um, hvernig kommúnistastjórnir ráð- ist óbeint inn i önnur riki með þvi að beita fyrir sér svonefndum „þjóöfrelsishreyfingum” i við- komandi landi með milligöngu Kúbu. Niósnaskvrslurnar gefa til kynna, að skæruliðunum hafi borist vopn og aðstoð frá Viet- nam, Eþiópiu, Búlgariu, Ung- verjalandi, Austur-Þýskalandi og Tékkóslóvakiu. Taliö er, að um 200 smálestir af vopnum hafi bor- ist skæruliðunum fyrir tilstuðlan Kúbu og Nicaragúa. Þó kemur fram i þessum skýrslum, að aust- antjaldsrlkin hafi I sumum tilvik- um reynt að hylma yfir sinn þátt i málinu með þvi að reyna að út- vega skæruliðunum vestræn vopn. Ennfremur heldur Washington- stjórnin þvi fram, aö Fidel Castro og KUbustjórnin hafi átt beinan þátt i þvi að reyna að sameina hin ýmsu vinstriöfl E1 Salvador til byltingarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.