Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 22
vtsm Þrifijudagur 24. febriiar 1981 Leikhús Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn klukkan 20.30 Nemendaleikhilsiö: Peysufata- dagurinn klukkan 20. Alþýöuleikhúsiö: Pældiöiklukkan 20.30. Menntaskólinn viö Sund: Gum og Goosýnt i skólanum klukkan 21. Myndlist Galleri Sufiurgata 7: Daöi Guö- björnsson og Eggert Einarsson sýnamálverk.ljósmyndir, bækur og hljómplötur. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefnað, keramik og kirkjumuni. Opið 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. Galleri Guömundar: Weissauer sýnir grafik. Nýja Galleriiö: Samsýning tveggja málara. Ásgrimssafn: Safniö er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00. Skóla- sýning. Nýlistasafniö: Gjörningavika Erlingur P. Ingvarsson, Arni Ingólfsson og Ragna Hermanns- dóttir fremja uppákomur. Listasafn Alþýöu: Opiö virka daga frá 14 til 18, sunnudaga 14 til 22. Norræna húsiö: Gunnar R. Bjarnason sýnir í kjallara. Mokka: Gunnlaugur Johnson sýnir teikningar. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.00. Arbæjarsafn: Safnið er opiö sam- kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn islands: Safnið sýnir is- lensk verk sem það á, og ma. er einn salur helgaður meistara Kjarval. Þá er einmg herbergi þar sem börnin geta fengist við að mála eða móta i leir. Safniö er op- ýmislegt Kveijfélag Hreyfils heldur fund I Hreyfilshúsinuíkvöldklukkan 21. Veröur meöal annars sýnikennsla á smurðu brauði og eru Hreyfils- konur hvattar til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. Ferðafélag Islands heldur kvöld- vöku miövikudaginn 25. febrúar kl. 20.30 stundvlslega aö Hótel Heklu. Kristján Sæmundsson, jarð- fræðingur kynnir i máli og mynd- um: Jarðfræöi Kröflusvæðisins og Kröfluelda. Myndagetraun: Grétar Eiriksson. Veitingar i hléi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Feröafélag islands. Fyrirlestur um búferlaflutninga Næsti fyrirlestur Landfræöifé- lagsins verður I Félagsstofnun stúdentamánudaginn23. febrúar. Dr. Bjarni Reynarsson flytur er- indi um búferlaflutninga á höfuð- borgarsvæðinu 1974-1976. Fyrir- lesturinn hefst kl.20.30. mnmmgarspjöld Minningarspjöld kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i Bókabúð Hliðar Miklubraut 68. simi 22700. Guöný Stangarholti 32, simi 22501. Ingibjörg, Drápu- : hliö 38, s. 17883. Gróa, Háaleitis- braut 47, s. 31339. og úra og skartgripaverls. Magnúsar Asmundssonar, Ingólfsstræti 23, s. 17884. Vísir fyrir 65 árum UPPBOD á 9—10 kúm verður haldið laugardaginn 26. þ.m. kl. 12 á hád. i Tungu við Laugaveg. Helgi Jónsson (Tungu (Smáauglýsingar — simi 86611 ísviösljósinu i i i i i i i i I i i i i i i i i i i i j Úr uppsetningu Tallu á Gum og Goo. I I Talía með aukasýn- ingar á Gum og Goo Talia, leiklistarhópur J Menntaskólans viö Sund, hefur J aö undanförnu sýnt einþáttung- J inn Gum og Goo eftir Howard I Brenton og vegna mikillar aö- I sóknar hefur veriö ákveöiö aö I hafa þrjár aukasýningar. | Howard Brenton er Breti, j fæddur i Portsmouth áriö 1942. j Fyrsta leikrit hans i fullri lengd, j Revenge, var frumflutt ’69 og jsama ár litu einnig dagsins ljós ýms styttri verk, meðal annars I Gum og Goo. Leikendur i Gum og Goo eru I þrir, þær Orbrún Guðmunds- j dóttir, Sigriður Anna Asgeirs- j dóttir og Soffia Gunnarsdóttir, j en leikstjóri og þýðandi verks- j ins er Rúnar Gunnarsson. Sýningar verða i skólanum i kvöld, og fimmtudag og hefjast klukkan 21. -J ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Matsöíustaöir Hliöarendi: Góður matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Grilliö: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn er frábær og útsýnið gott. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu veröi. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vestursióö: Nýstárleg innrétting og góöur matur og ágætis þjón- usta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar, og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu eru oft góðar sýningar og á fimmtudagskvöldum er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæöi, ágæt, staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góöur maturá hóflegu. veröi. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg:Vel útilátinn góður heim- ilismatur. Verði stillt i hóf. Askur Suöurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Réttina er bæði hægt að taka mér sér heim og borða þá á staönum. Naustið: Gott matsöluhús, sem býöur upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudags- kvöldum og Ragnhildur Gisla- dóttir syngur oftlega við undir- leik hans. Hótel Holt: Góö þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staöur. Kentucky Fried Chicken. Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum stað I hjarta borgarinn- ar. Hannyrðir Frágangur á allri handavinnu. Höfum allt tillegg. Allar gömlu púðauppsetn- ingarnar, yfir 20 litir af flaueli. Klukku- strengjajárn á -gamla veröinu. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74 simi 25270. (jpM yjk 4 ' AV#N Sjó-vinnu og nærfatnaður i úrvali. Skiðafólk athugið: Ullarnærföt, islensk, norsk, dönsk. Ódýr bómullar- og ullarteppi, ullar- sokkar og vettlingar, kuldahúfur, prjónahúfur. Sjóbúöin Grandagarði Simi 16814 Sjómenn athugið: Nætur- og helgidagaþjónusta sjálfsögð. Heimasimi 14714. Óska eftir að kaupa vel með farna Silver Cross barnakerru með skermi og svuntu. Uppi. i sima 43436. Fyrir ungbörn / Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á iulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiöaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekiö á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Hreingerningar Gólfteooahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt dem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum. viö fljóta og ,vandaða vinnu. Ath. afsláttur á fermetra i tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. (Einkamál ] Er nokkur góöur og huggulegur maður, sem gæti hugsað sér aö stofna til kynna við fertuga huggulega konu? Þyrfti aö vera barngóður og ekki væri verra, ef einhver efni væru fyrir hendi. Fullum trúnaði heitið. Vin- samlega sendið nafn og aðrar upplýsingar inn á augld. Visis Siöumúla 8, fyrir mánaðamót, merkt „Samhjálp”. Þjónusta Gluggaútstillingar. Tek aö mér gluggaútstillingar. Er vön. Uppl. i sima 54435. Hárgreiöslustofa Elsu Háteigsvegi 20, simi 29630, býður þig velkomna. Góð þjónusta i þægilegu um- hverfi. Avallt allt það nýjasta i hársnyrt- ingu. Næg bilastæði. w Barmnælur — Badges Við framleiðum barmnælur fyrir iþróttafélög, skóla og fyrirtæki. Stærö 30 mm, verð kr. 3,50. Stærð 64 mm, verð kr. 5.00 kr. pr. stk. Þiö leggið til prentað merki eða mynd og við búum til skemmti- lega barmnælu. Ennfremur vasa- spegil i stærðinni 64 mm. Hringið eöa skrifið eftir frekari upplýs- ingum. Myndaútgáfan Kvisthaga 5, simi 20252. BÍIaþjónusta Höfum opnað bilaþjónustu að Borgartúni 29. Aðstaða til smá- viðgerða, boddýviðgerða og sprautunar. Höfum kerti, platin- ur o.fl. Berg sf. Borgartúni 29, simi 19620. xMl Atvinnaiboði Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóöum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiöir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú hf., Tangarhöfða 2.simi 86590. Múrverk, flisalagnir, steypun Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypun, ný- byggingar, Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyraslma. Ger- um tilboð I nýlagnir. UppT. isima 39118. Efnalaugar ] Efnalaugin Hjálp, Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Efnalaugin Nóatúni 17 hreinsar mokkafatnaö, skinn- fatnað og pelsa. Amerisk CSLC aöferð og efni. Sendum i póst- kröfu ef óskað ef. Efnalaugin, Nóatúni 17, simi 16199. Starfskraftur óskast i litla matvöruverslun i Vestur- bænum, allan daginn. Uppl. i sima 26680 og 16528. Atvinna óskast Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu i VIsi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birt- ingar. VIsis, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Gluggaútstillingar. Tek að mér gluggaútstillingar, er vön. Uppl. i sima 54435. 29 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helst i sölu- turni. Er von afgreiðslu. Uppl. i sima 74362 e. kl. 18. 25 ara húsasmiður óskar eftir atvinnu við uppslátt eða aðra svipaöa vinnu. Hefur unniö sjálfstætt er vanur járna- lögn. Vinna úti á landi kemur til greina. Uppl. I sima 37179 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Húsnæðiiboói Til leigu er 3ja herbergja ibúð i gamla aust- urbænum. Tilboð óskast send i pósthólf 462.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.