Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. febrúar 1981 7 VÍSIR Sigmundur steinarsson skrifar frá Frakklandí: 99 SVIAR ERFH9IR EN EKKI ÚSIGRANDI' - segir Hilmar Rlörnsson. landsliösbjálfari. um leikinn gegn Svíunum i dag ii Lukku- tröllið” mætti Þaö Bfnaöi heldur yfir is- iensku iandsliösmönnunum, er Snorri nokkur Sigurgeirs- son birtist í herbúöum þeirra t Frakklandi. Snorri þessier viö nám i V- Þyskalandi, og er fslenska liöíö var þar á dögunum, slóst Snorri f hópinn. Hann sá þá um aö nudda strákana og þaö gerir hann einnig I Frakklandi, auk þess sem hann sór um búningamálin. Srákarnir áiíta hann vera „lukkutröll" iiösins og er nú aö vona, aö svo reynist. Sigmundur Steinarsson, blaöa- maöur Visis skrifar frá Lyon i Frakklandi: „Sviarnir veröa án efa erfiöir fyrir okkur, er við mætum þeim á morgun”, sagði Hilmar Björns- son, landsliösþjálfari, er viö ræddum viö hann i gær. „Við höfum ekki sigraö þá i landsleik siðan 1964 og oftast gengiö mjög illa á móti þeim. Þeir eru samt ekki ósigrandi, við munum fara hægt I sakimar i byrjun og sjá hvernig leikurinn þróast.” „Hellgren markvöröur veröur erfiöur viöfangs, hanr. er geysi- lega sterkur, en viöþekkjum hans veiku hliöar og veröumaö notfæra okkur þær. Hann stekkur mikiö upp, og þaö þarf aö biða aöeins með skotin og sjá hvernig hann hreyfir sig áöur en boltinn er lát- inn fara”. í sænska liðinu eru margir sterkir leikmenn, eins og Basti Rasmussen, Kiaus Ribendahl, Thorbjörn Klingewall og Sten Sjögren, allt leikmenn, sem viö veröum aö hafa góöar gætur á.” — Ég spuröi Hilmar aö þvi, hvort hannhéldi,aðsvo gæti fariö, aö Danir yröu mótherjar okkar, ef viö höfnuðum i 3. sæti riöilsins, en Danirnir töpuöu óvænt fyrir BUlgörum i fyrradag. „Ég er ekkert aö velta þvi fyrir mér, viö hugsum ofar en þaö aö þurfa aö leika um 5. sætiö i keppninni”. PP Svíarnir! oft verið! sterkari”! „Sviarnir eru ekki næstum I þvieins sterkirogoft áöur og I þaö er möguleiki á sigri gegn þeim ef viö náum góöum leik | og berjumst vel”, sagöi ólaf- i ur H. Jónsson, fyrirliöi landsliösins, er ég ræddi viö | hann um leikinn gegn Svium i i kvöld. 1 „Pólverjarnir eru heldur | ekki eins sterkir og þeir hafa . verið, en þeir eru meö mjög 1 reynslurikt liö, sem er erfitt | viöureignar”, sagöi ólafur. , 99 Svíarnir eru blartsvnir: Ekkert mál að sigra íslendinga 99 ÞORBERGUR ER MARKAHÆSTUR Þjálfarar sænska landsliösins, þeir Kaj-Áke Andersen og aö- stoöarmaöur hans, Bertil Ander- sen, sem kom til Islands á dögun- um meö LUGI, eru bjartsýnir á sigur sinna manna i dag gegn Is- landi. „Þaö er ekkert mál aö sigra Is- lendingana, viö þekkjum leikkerfi liösins og þegar okkur hefur tek- ist aö brjöta niður þau tvö til þrjú kerfi, sem liöiö ræöur yfir, er eftirleikurinn auðveldur”, sögöu þeir, er ég ræddi viö þá. Þegar öll liöin, sem taka þátt i B-keppninni i handknattleik i Frakklandi, hafa leikiö tvo leiki, er Islendingurinn Þorbergur Aðalsteinsson markhætur allra i keppninni. Þorbergur þrumaöi inn 7 mörk- um á móti Austurriki á laugardag og daginn eftir sendi hann boltann 10 sinnum i mark Hollendinga. Sautján mörk eru þvi uppskera hans i tveimur leikjum og von- andi bætir hann vel viö gegn Svi- unum í dag. „Island á að visu leikmenn, sem geta veriö óútreiknanlegir, leikmenn eins og Þorbergur og Ólafur H. Jónsson” sögöu þeir, og bættu við, aö Ólafur væri hávaxn- asti linumaöurinn i keppninni. Aöspuröir um möguleika sina gegn Pólverjum sögöu þeir: „Sumir þeirra frægustu leik- manna eru orðnir nokkuö gamlir, en þeir eru meö leikmenn, sem eru aö koma inn I liöiö, sem eru geysilega sterkir, og liöið I heild er skipað góöri blöndu yngri og eldri manna.” — Greinilegt er, aö Sviarnir telja sig munu sigra Island, en þeir óttast Pólverjana, enda hef- ur þeim ávallt gengiö illa gegn þeim og aldrei sigraö þá. Menn bollaleggja nú mjög, hvaða fimm þjóöir það veröa, sem komast áfram úr keppninni í HM-úrslit á næsta ári. Flestir veöja á, aö Tékkar og Pólverjar séu öruggir meö tvö þeirra sæta, en telja aö baráttan um hin þrjú veröi á milli Svia, tslendinga, Dana og Svisslendinga. Á III LS ! iir s 1 eo IH r nn” „Málsmeöferöin á þessu máli er fyrir neöan allar hellur, svo aö ekki sé meira sagt”, sagöi Arni Pálsson, for- maöur Körfuknattleiksdeildar Þórs á Akureyri, er viö höfö- um samband við hann út af kærumáli UMFG gegn Þór i 1. deildinni I körfuknattleik, sem dæmt var i um helgina. Eftir leik Þórs og UMFG á Akureyri I haust, sem Þór vann sigur I, kæröu Grindvik- ingarnir úrslit leiksins og kröföust sigurs, þar sem bandariskileikmaöurinn Gary Schwartz hjá Þór væri ekki kominn meö keppnisleyfi. 1 máli þessu var fyrst dæmt i héraði, þ.e. á Akureyri, og dæmt Þór i vil. Grindviking- arnir voru ekki ánægöir meö þau úrslit og áfrýjuöu til dóm- stóls KKI, sem var þvi siöara dómstig i þessu máli. Þar féll dómur á föstudagskvöld, og var Grindvikingum dæmdur sigur I leiknum, þar sem Gary Schwartz hefði veriö án keppnisleyfis, er umræddur leikur var háöur. Hrikalegt „Málsmeöferöin er vægast sagt hrikaleg”, sagöi Arni „Þaö er margt fleira furöu- legt viö þetta mál og af- greiöslu þess. Framkvæmda- stjóri Körfuknattleikssam- bandsins bar þaö fyrir dómnum, að viö heföum ekki beðiö um sérstakan fund á sinum tima til aö fá keppnis- leyfi Gary útgefiö, en þaö - segir Árni Pálsson. formaður Kðrfuknatlleiksdeiidar Þórs Pálsson. „Grindvikingarnir fengu aö leggja fram skriflega greinargerö i málinu fyrir Dómstól Körfuknattleikssam- bandsins, en okkur var ekki einu sinni sagt frá þvi, aö þeir hefðu áfrýjaö. Ég frétti þaö einungis á sunnudag, aö dæmt heföi veriö i málinu okkur I óhag”. geröum viö nú engu aö siöur og ég hef þaö skriflega staö- fest. Okkur var hinsvegar tjáö, aö viö þyrftum aö senda inn ákveöin gögn fyrir ákveö- inn tima, þá yröi allt i lagi og þaö geröum við”. /,Dreifbýlismenn" „Annars erum viö orönir þreyttir á samskiptum okkar viö KKt, viö erum ávallt höndlaöir þar sem dreifbýlis- menn, sem ekkert hafa aö segja eöa til málanna aö leggja. Akvaröanir eru teknar um leiki okkar bæöi i deild og bikarkeppni án þess aö viö séum nokkuö spuröir álits, einungis fariö eftir þvi sem andstæöingar okkar krefjast. Menn á Akureyri eru orönir alvarlega þreyttir á þessu, og i fullri alvöru talaö, erum viö sterklega aö hugsa um aö hætta þessu öllu saman”. Gary farinn Staöan i 1. deildinni breytt- ist heldur betur á botninum viö þessi úrslit kærumálsins. Þannig fá Grindvikingarnir tvö óvænt stig og hafa þvi 10 stig, Þór missir tvö stig og hefur þvi aöeins 8 stig og hefur lokiðsinum leikjum, en UMFS hefur eir.nig 8 stig og á eftir einn leik eins og Grindavik. Þaö er þvi ljóst, aö annaö- hvort veröur Þór aö leika gegn UMFS um þaö hvort liöið heldur sæti sinu i 1. déild eða þá aö Þór er þegar fallinn I 2. deild, ef UMFS vinnur sigur i siöasta leik sinum. Gary Schwartz, leikmaöur Þórs, fór af landi brott um helgina og er ekki væntan- legur aftur. Ætla Þórsarar þá að mæta UMFS I aukaleik, ef til kemur, án bandarisks leik- manns? „Ég reikna frekar meö aö ef til þess kemur, munum viö fá Gary i þennan leik, ef mál þró- ast þannig, aö viö höfum yfir höfuö áhuga á þvi aö mæta I hann,” sagöi -Arni Pálsson. „Viö erum orönir yfir okkur þreyttir á samskiptunum viö KKl”. gk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.