Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 20
20 Þriöjudagur 24. febrúar 1981 VtSIR ídag íkvökl Atriöi úrmyndinní 1 brimgaröinum, en hafiö leikur stórt hlutverk í myndinni. Auslurbæjarbíó sýnlr I brlmgarðinum: HW ÓAÐSKILJAHLEGA ÞRENNING í brimgarðinum nefnist myndin, sem Austurbæjarbió hefur nýlega hafið sýningar á, og fjallar hún um unglinga á glapstigum. Big Wednesday, eins og myndin heitir á frummálinu, gerist á sjöunda og áttunda ára- u„ Kristin Þor- steinsdóttir skrifar: tugnum og fjallar um félagana Jack, Matt og Leroy, sem eru vægast sagt f meira lagi óstýri- látir, enda að vaxa úr grasi á erfiöleikatimum, félagslegar og menningarlegar breytingar i al- gleymi, aö ógleymdum pólitisku viðburðunum, svo sem stúdentauppreisnimar ’68 og svo framvegis. Það eru þeir William Katt, Jan-Michael Vincent og Gary Busey, sem fara með hlutverk þremenning- anna og hafa þeir allir hlotið dá- góða dóma fyrir. Þremenningarnir eru óað- skiljanleg þrenning. Þeir hafa töglin og hagldirnar i heima- bænum, svo aörir heimamenn sitja og standa að þeirra vild. Þegar fram liða stundir tekur þó aðsljákka i þeim, þeir gerast viröulegir heimilisfeður. En gamli uppreisnarandinn er þó ekki dauður úr ölium æðum og á „Big Wednesday” tekur Matt, sem var forkolfur þeirra á sin- um tima, upp á þvi að vilja sanna fyrir umheiminum, að enn sé talsvert i hann spunniö. Þeir Jack og Leroy reyna hvaö þeir geta að fá félagann ofan af þessu, en allt kemur fyrir ekki og endar leikurinn á uppgjöri þeirra félaga. Myndin þykir afburöa vel tek- in, ekki síst fyrir óvenjulegar myndatökur á sjó og hefur þaö þótt gefa myndinni vissan gæðastimpil. —KÞ jurtalitunarnámskeiði hjá Heimiiisíðnaðarskólanum GULUR. RAUDUR. GRÆNNUG. Saga heimalitunar á islandi er löng og merkileg, enda jafngömul þjóðinni. Frá fornu fari hefur margt vefjarefnið þurft að lita, bæði til klæönaðar og annarra þarfa, þótt vafalaust hafi islendingar mest klæðst fötum i sauöalitum. Þótt nútimatækni hafi leyst heimalitunina af hólmi, er hún ekki dauð úr öllum æöum, Heimilisiðnaðarskóli islands stendur fyrir námskeiði árlega i jurtalitun og þangað komast ævinlega færri að en vilja. Visis- menn litu þar inn fyrir skömmu. /,Ekki nema rúm hundrað ár síðan gervilitir komu til sögunnar." Áslaug Sverrisdóttir kennir jurtalitun við skólann og tókum við hana tali. „Það eru ekki nema um 120 ár siðan gervilitirnir komu til sög- unnar,” sagði Áslaug, „en fram að þeim tima og lengur voru þess- ar aðferðir notaðar, og sumstaðar eru þær notaðar enn, til dæmis eru litirnir i austurlensku teppun- um gerðir svona.” — Er ekki mikið fyrir þessu haft? „Nei, alls ekki. Yfirleitt eru jurtirnar soðnar og siðan siaðar og þetta tekur nokkra klukku- tima, aftur á móti er litið, sem til þarf af verkfærum og tilkostnað- ur er ekki mikill. Yfirleitt er það þannig.að þeir sem stunda þetta eru ekki alltaf að þessu, heldur gera þetta stöku sinnum og þá i nokkru magni.” — Hvernig er námskeiðunum háttað? „Þetta eru átta timar, þrjár klukkustundir i senn. Við byrjum á gulu litunum, siðan þeim rauðu og loks bláu litunum.” — Er efniviðurinn allur islensk- ur? „Við erum bæði með innlent og ^ÞJÓÐLEIICHÚSIfl Oliver Twist miövikudag kl. 17 Uppselt. laugardag kl. 15. Sölumaðurdeyr 3. sýning fimmtudag kl. 20. 4. sýning laugardag kl. 20. Dags hriðar spor föstudag kl. 20. Litla sviðið: Likaminn annaðekki (Bodies) Miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 LEIKFÉLAC REYKIAVlKUR Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommí miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 ótemjan fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miöasala í Iönó kl. 14—20.30 simi 16620. í Austurbæjarbíói miövikudag kl. 21.00 Miöasala i Austurbæjarblói kl. 14—21 simi 11384. • Nemendaleikhús • • Leiklistaskóla Islands • • • • Peysufatadagurinn • • eftir Kjartan Ragnars- • • son. • • • 6. sýning i kvöld • 24. febrúar kl. 20.00 • • 7. sýning fimmtudag • 26. febr. kl. 20.00 • Miöasala opin I Lindarbæ kl. • • 16-19 alla daga nema laugar- • J daga. Miöapantanir i sima • • 21971 á sama tima. • • - KopQvogsleikhusið Þorlákur Þreytti Næsta sýning fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 Næsta sýning laugar- dagskvöld kl. 20.30. Hægt er að panta miða allan sólarhringinn í gegnum símsvara sem tekur við miðapöntun- um. Sími 41985. // IU” Heimsfræg bráöskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd i iitum og Panavision. Inter- national Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvik- mynd heimsins s.l. ár. Aöalhlutverk: Bo Derek. Dudley Moore. Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gamanmynd seinni ára. Sýnd kl. 9 HækkaÖ verö. Fílamaðurinn Sýnd kl. 3.10 - 5.10-7.10-9.10 - Stórbrotin og hrifandi ný H10. ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auöveit aö gleyma. Anthony Hopkins - John Hurt o.m.fl. lslenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 Hækkaö verö. Hettumorðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggöásönnum atburöum — Bönnuö innan 16 ára — lsl. j texti. | Endursýnd ki. 3,05- 5.05, 7,05 r - 9.05 - 11.05. salur Smyglarabærinn Spennandi og dulúöug ævin- týramynd i litum. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15- 5.15- 7.15 9.15 - 11.15. | \9iur i Uppá lif og dauöa. (Survival run) Hörkuspennandi og viö- buröarik mynd sem fjallar um baráttu breska hersins og hellensku andspyrnu- hreyfingarinnar viö ÞjóÖ- verja i siöari heimsstyrjöld- inni. Leikstjóri: Paul Verhoevcn. Aöalhlutverk: Rutger Hau- er, Jeroen Krabbé. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuö innan 16 ára. Brubaker Fangaveröirnir vildu nýja fangelsisstjörann feigan. Hörkumynd meö hörku- leikurum, byggö á sönnum atburöum. Ein af bestu myndum ársins, sögöu gagn- rýnendur vestanhafs Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alexander. Sýnd ki. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sfrríi 11384 i brimgarðinum (Big Wednesday) Hörkuspennandi og mjög viöburöarik, ný, bandarlsk kvikmynd i litum og Pana- vision er fjallar um unglinga á glapstigum. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Wiliiam Katt. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 lsl. texti. Ný amerisk geysispennandi og hrolivekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er aiveg ný af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöö- um samtimis I New York viö metaösókn. Leikarar: Marlin Shakar Gil Rogers Gale Gamett Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Spennandi og skemmtileg mynd gerö eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie Aöalhlutverk: Laurence, Oiivier, Robert Duvall, Kat- herine Ross. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Micínight Express (Miönæturhraölestin) Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum, sannsöguleg og kyngi- mögnuö, martröö ungs bandarisks háskólastúdents i hinu alræmda tyrkneska fangelsi, Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raun- veruleikinn er imyndunar- aflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Siöustu sýningar TONABIO Simi 31 182 Rússarnirkoma! Rússarnir koma! (,,The Russians are coming The Russians are coming”) Höfum fengið nýtt eintak af þessari frábæru gaman- mynd sem sýnd var viö met- aösókn á sinum tlma. Leikstjóri: Norman Jewis- Aöalhlutverk: Alan Arkin. Brian Keith, Jonathan Winters. Sýnd kl. 5/7.30 og 10. LAUGARA8 B I O Sími 32075 Brjálaöasta blanda siöan nitró og giyserin var hrist jaman Blús-Bræöurnir Ný bráöskemmtileg og fjör- ug bandarísk mynd, þrungin skemmtilegheitum og upp- átækjum bræöranna, hver man ekki eftir John Belushi i ,,Delta Klikunni”,. Isl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Fanklin. Sýnd kl. 5.7.30 og 10. HækkaÖ verö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.