Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 24. febrúar 1981 23 vtsm Hvað fannst fólki um dag- skrá ríkisf jdlmíðlanna ígæp? MNMUnUR - siæm sklnll Guömundur óskarsson, Reykjavik: Ég horfði á sænska leikritið i sjónvarpinu i gær og þótti það nokkuð gott. Einnig horfði ég á iþróttaþáttinn, þvi að ég er gamall iþróttamaður, en satt að segja hef ég meira gaman af boltaiþrótttunum. Þá sá ég þáttinn um kaninurnar, sém eiga að koma i staðinn fyrir Tomma og Jenna og það finnst mér slæm skipti. t útvarpi hlustaði ég á fréttir eins og alltaf og siðan á Lög unga fólks- ins, sem mér finnst skemmti- legur og vel útfærður þáttur, og þótt ég sé kominn á fimmtugs- aldurinn, ég ég ákaflega gaman af þeim þætti. Kristján Guðmundsson. Reykjavik: Ég horfði á sænska leikritið og fannst það alger spegilmynd af lifinu, nefnilega öfbeldi i allan mat. A annað þorfði ég ekki og i útvarpi hlustaði ég ekki á neitt. Ég þæði horfi þá á sjónvarp og hlusta á útvarp, þegar ég hef tækifæri til. Ólafur Guðmundsson, Reykjavik : Ég horfði ekkert á sjónvarp i gær, enda reyni ég að forðast tækið á mánudags- kvöldum vegna slæmrar reynslu. 1 útvarpi hlustaði ég á Lög unga fólksins og hafði gaman af, einnig á þáttinn Hreppamál, sem mér finnst fróðlegur þáttur, en ansi hreint þurr. Nú lestur Passiusálm- anna er mjög góður i höndum Ingibjargar Stephensen. Þá hlustaði ég á þá Erling Bl. Bengtsson og Anker Blyme leika saman á selló og pianó og hafði ég mjög gaman af. Svanhildur Ragnarsdóttir, Reykjavik: Ég hlustaði á Lög unga fólksins i gær og þótti hann leiðinlegur. Á annað hlustaði ég ekki i útvarpi, enda geri ég litið af þvi.og á sjónvarp horfði ég ekkert i gær. dánarfregnir Hjaltlina Mar- Sveinn Anton grét Guðjóns- Stefánsson dóttir Hjaltlina Margrét Guðjónsdóttir andaöist fyrir skömmu, niræð aö aldri, en hún fæddist 4. júli 1980. Foreldrar hennar voru Guðjón Arnórsson og Rakel Sigurðar- dóttir. Ung missti hún fööur sinn, en móðirin kom henni til mennta. Hjaltlina stundaði nám i ung- mennaskóla séra Sigtryggs á Núpi 1908—10, og næstu ár á eftir starfaði hun sem kennari á hinum ýmsu stöðum. 1918 giftist hún séra Sigtryggi á Núpi. Þau hjón létu mikiö að sér kveða i skóla- málum áratugum saman. Arið 1959 misst Hjaltlina mann sinn, en þau eignuðst tvo syni, þá Hlyn, veðurstofustjóra, og Þröst, skip- herra. Sveinn Anton Stefánssonandaðist 12. febrúar siöastliöinn. Hann fæddist 16. júli 1932 i Skagafirði, sonur hjónanna Stefáns Sveins- sonar og ólafar Sigfúsdóttur. Hann fluttist ungur með for- eldrum sinum til Hofsóss og snemma hneigðist hugurinn til útgerðar. Sveinn flutti siðar til Reykjavikur og kynntist eftir- lifandi konu sinni, Þórdisi Gisla- dóttur árið 1953. Þeim varð sjö barna auðið og átti Sveinn orðið þrjú barnabörn, er hann lést. tUkynningar Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins I Reykjavik heldur mjólkur- vörukynningu I Drangey, Siðu- múla 35, á morgun, miðvikudag, klukkan 20.30. Félagskonur eru hvattar til koma og taka með sér gesti. islandsmeistaramot i frjáls- iþróttum innanhúss fyrir aldurs- flokkana 15-18 ára (f. ’66-’63) fer fram i Reykjavik dagana 14. og 15. mars n.k. Athugið, að um seinkun á mót- inu er að ræða frá 28. febr. Keppnisgreinar verða samkvæmt reglugerð. Keppnin fer fram, sem hér segir: Laugardag kl. 11.00 i Laugar- dalshöll. Hástökk, allir flokkar og stöng drengja. Laugardag kl. 14.00 i Baldurs- haga 50 m. hl., 50m grindahlaup og langstökk, allir flokkar. Sunnudagur kl. 11.00 I IR-hús- inu. Atrennulausustökkin, allir flokkar. Kúluvarp drengja fer fram sið- ar. Þátttökutilkynningar berist til Guðmundar Þórarinssonar i siö- asta lagi að kvöldi mánudagsins 9. mars. Þátttökugjöld skv. ákvörðun stjórnar FRÍ. Frjálsiþróttadeild ÍR brúökoup Gefin hafa veriö saman I hjóna- band i Þjóðkirkjunni i Hafnarfiröi af sr. Sigurði H. Guömundssyni Siguriin Siguröardóttir og Hilm- ar H. Eiriksson. Heimili þeirra er að Alfaskeiði 10, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Gunnars Ingi- marssonar Suöurveri simi 34852. Gefin hafa verið saman I hjóna- band i Keflavikurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Sigurveig Siguröardóttir og Gunnar Þor- kelsson. Heimili þeirra er að Mavabraut 9F, Keflavik. Ljós- ^myndastofa Gunnars Ingimars- sonar, Suðurveri simi 34852. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22 J Húsnæói óskast Húsaleigusamningur ókeyp- is. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Vísis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Óska eftir ibúð i Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Kyrrlát umgengni. Uppl. i sima 53764 e.kl. 17. 2ja herbergja ibúð óskast sem næst Holtsapóteki (þó ekki skilyrði). Oruggar mánaðar- greiðslur. Er ein i heimili. Uppl. i. sima 78536 e.kl. 19 á kvöldin. Háskólanemi með konu og eins og hálfs árs gamlan dreng óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu (helst sem næst háskól- anum) frá 1. júni eða fyrr. Mjög góðri umgengni og algjörri reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Meðmæli. Uppl. i sima 26843 eftir kl. 6. Ungt barnlaust par óskar að taka á leigu ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 86611 (38) milli kl. 13 og 20. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast fyrir algjörlega reglusöm, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti hreinlega vinnu. Ibúðin má þarfnast lagfæringar, góöri um- gengni heitið. Góð meðmæli, ef óskað er. Uppl. i sima 42446 eða 92-2428. Til sölu er á sama stað Skoda Pardus, árg, ’74. Allur nýupptek- inn. Gæti gengið upp i útborgun. Ung einstæð móðir óskar eftir ibúð á leigu. Uppl. i sima 51008 (Hulda). Litil ibúð eða herbergi með sérinngangi óskast á leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 24153. Ung kona með barn óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð strax. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i sima 44143.__________________________ Okkur vantar ibúð i gamla bæn- um. Tvennt fullorðið i heimili. Góð umgengni. Uppl. i sima 39796. Tvær 19 ára skólastúlkur utan af landi óska eftir 2 herb. ibúð helst i grennd við Ármúla- skóla frá 1. sept. ’8P1. júni ’82. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 96-23563 eða 96-23269 eftir kl. 5 á daginn. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, bifhjólakennsla Finnbogi G. Sigurðsson S. 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606-12488 BMW 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Gunnar Sigurösson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 1979 Haukur Arnþórsson 27472 Mazda 1980 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1970, bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980. Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Farimont 1978 ökukennsla 71895-83825 Toyota Crown 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown 1980 Ökukennsia — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýraras, betra og léttara i fullkomnastd ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown-’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ÖKUKENNSLA VIÐ YÐAR HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981). Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Öttósson, lögg. ökukenn- ,ari simi 36407. Ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Kenni á nýjan Mazda 626. * öli prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðii nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennslc Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. _______ifcil Bílavióskipti I Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaðsins Stakk- holti 2-4, einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur not- aðan bil?” Til sölu er þessi glæsilegi Ford, árg. ’59. Billinn er allur original, einn eigandi frá upphafi. Ekinn aðeins um 100 þús. km. Billinn er með rafmagnsrúð- um og sætum. 6 cyl sjálfsk. er i góðu lagi, en þarf að fullkomna það. Uppl. i sima 52598. VW árg. '74. Til sölu VW 1200, árg. ’74. Uppl. i sima 41806. L--FPT- Mazda 929 station, árg. ’76, til sölu. Verð 45 þús. Er að leita að Subaru 4x4 árg. ’80. Uppl. i sima 13003 eöa eftir kl. 18 i sima 23772. Benz 28 SE árg. '71. Til sölu sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, útvarp og segulband og dráttarkúla. Ekinn aðeins 112 þús. Mjög vel með farinn, bill i toppstandi. Uppl. i sima 43718 eft- ir kl. 18. Jeppaeigendur. Breiðar felgur-splittað drif. Til sölu eða skipta, breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa. Tek einnig að mér að breikka felgur. Einnig er til sölu splittaö drif, (power look) i Dana 30. Uppl. i sima 53196 e.kl.18.30. Volvo 144 ’árg ’67 til sölu á hagstæðu verði. Skemmdur eftir ákeyrslu. Uppl. i sima 33027 eftir kl. 5. Lada Sport '79 til sölu. Vel með farinn. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 79081.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.