Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 26
Þri&judagur 24. febrúar 1981 26 VÍSIR [bridge Guölaugur og Orn tóku skuggalega slemmu i siöasta spili leiksins viö Taiwan á Olympiumótinu i Valkenburg. Vestur gefur/ allir á hættu Noröur * D1095 V 743 4 532 j. K102 Veatur A A8764 ♦ 5 * AGlO Auatur 4 K V AG1086 « K974 * ADG SuLar « 964 4 G32 ¥KD92 4 D83 «873 I opna salnum spilaöi Chen I vestur þrjU grönd og vann þau slétt eftir hjartaútspil. Gaf tvo á hjarta, einn á lauf og einn á tigul. Þaö voru 600 til a-v. I lokaöa salnum sátu n-s Huo og Feng, en a-v Guölaug- ur og Orn: Vestur NoröurAustur Suöur 1S pass 2 H pass 2 S pass 3T pass 4 L pass 4 H pass 4 S pass 4 G pass 5 L pass 5T pass 6T pass pass pass Suöur spilaöi út laufi og Guölaugur beit á jaxlinn og svi'naöi. Noröur drap á kóng- inn og þegar hann skipti i tígul, eygöi Guölaugur smá- von. Hann drap i blindum, fór heim á spaöakóng og svinaöi trompi. Þá var spaði trompað- ur með niunni, fariö inn á lauf og spaði trompaöur með kóngnum. Siöan var fariö aft- ur inn á lauf og trompásinn sá um slöustu trompin. Sex tiglar unnir og 1370 til Islands, sem græddi 13 impa. Ótrúlegt en satt I I ! i ! i ! i !! I i Vögguvísa úr djúpunum | Þá er þaö náttúrufræöin, og | nú trónum viö upp meö fisk, ! sem hagar sér svo einkennilega, : að jafnvel David Attenborough j sást yfir hann er hann vann aö j þáttum sinum „Lifið á jörö- J inni”. Þessi fiskur heitir hvorki I meira né minna en Porichthys I Notatus, og hann er aö finna i I Ameriku, þaö er aö segja i | S-Ameriku og norður til Kali- i dag er þriðjudagurinn 24. febrúar 1981, 55. dagur árs- ins, Matthíasmessa. Sólarupprás er klukkan 08.53 en sólarlag er klukkan 18.31. i lögregla__________________ | slökkvíliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi | 11100. • Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvtliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla simi 51166. I Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur.: Lögregla J 51166 Slökkvilið og sjúkrabiil 51100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 20.-26. febrúar er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl.22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. lœknor forniu. Porichthys Notatus hvorki j meira né minna en raular fyrir > eggin (hrognin) sln meöan hann ! bíður eftir þvi aö seiöin klekist j út Vogguvísa þessa sjaldgæfa j fisks mvndastí táiknum hans og J hljóðið er það sterkt, aö auö- | veldlcga má greina þaö af ár- I bökkunum. I _________________________________I Slysavaröstofan i Borgarspital- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu er gefnar i sim- svara. Hjálparstöð dýra viö skeiövöllinn i Víöidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. Neyðarvakt Tannlæknafél. ís- lands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. velmœlt Þaö kann að skipta nokkru um alla eilifö, hvort vér gerum rétt eöa rangt I dag. — J.F. Clark. oröiö Börnin min, þetta skrifa ég yöur, til þess aö þér skuliö ekki syndga, og jafnvel þótt einhver syndgi, þá höfum vér árnaðarmann hjá föðurnum, Jesúm Krist hinn rétt- láta. 1. Jóh. 2,1 skák Hvitur leikur og vinnur. £ & t 1 £ t ## t£L & t t . Hvitur: Tolush I Svartur: Stoltz Bukarest 1953 I 1. Rg6+ Kh7 i 2. Hxh7+ ! Kxh7 1 3.RÍ8+ Kg7 I 4. Dh7+ Kxf8 I 5. Df7 mát. Ég rægi Köllu alls ekki. Éghef t.d. stundum talaö vel um litla bróöur henn- j 19 000 Frumsýnir stórmyndina: FÍLAMADURIHN Stórbrotin, — hrífandi, — Mynd sem allir lofa, — Mynd sem skilur mikið eftir. islenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20. í Bilamarkaður VÍSIS - sími 86611 ) SS1 ■0 '77 130.000 52.000 . ’79 120.000 42.000 29.000 . ’77 28.000 . ’78 32.000 30.000 . ’76 50.000 . ’78 89.000 . ’80 58.000 . ’77 78.000 . ’77 49.000 . ’77 110.000 .’77 25.000 . ’71 48.000 . ’78 95.000 . '78 125.000 . ’73 60.000 . ’80 78.000 . ’79 53.000 . '77 65.000 . ’80 150.000 . '80 75.000 ’79 60.000 . ’74 58.000 . '79 98.000 . '78 140.000 . ’76 30.000 . '78 78.000 . '79 100.000 . ’78 80.000 . ’77 75.000 . ’79 140.000 . ’75 55.000 ..'11 70.000 ..'16 56.000 ..'15 70.000 ..'11 75.000 ..'18 82.000 ..'11 42.000 ..'14 25.000 ..'11 20.000 , .’80 75.000 ,. ’78 500.000 ,. ’79 66.000 ,. ’78 115.000 . '71 45.000 .’74 260.000 ..75 45.000 ...'18 78.000 Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38000 Egiii Vilhjálmsson hf. Sími Davíð Sigurðsson hf. 77200 Toyota Corolla CX ^ 1980 75.000 Peugeot505 SR Autom. 1980 150.000 Honco J10 pick-up 1980 110.000 Ritmo 1980 66.000 Mazda 929 1979 78.000 Concord DL 1979 80.000 Concord station 1979 100.000 Fiat 127 CL 1978 38.000 Fiat 132 GLS Autom 2000 1978 65.000 Mercury Monarc 6 cyl 1976 65.000 Ford Cortina 1600 Autom. 1976 35.000 Simca llOOtröll 1977 30.000 AMC Pacer 1976 45.000 Fiat 125 P 1500 1978 28.000 Saab 96 1975 40.000 Lancer 1400 1974 23.000 Wagoneer6 cyl 1974 45.000 Willys CJ 5 6 cyl 1974 45.000 Eag le Wagoon 1980 140.000 Sýnum ennfremur nýja bíla: AMC Concord, AMC Eagle Wagon, Fiat 132GLS Autom. 2000, Fiat 131 Cl_ Fiat 127 L, Fiat 127 sendibifr. Plolonaise ATHUGIÐ: Öpið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.