Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 24. febrúar 1981 vlsm 21 Garn gert klárt til litunar. og kraprótin, sem gefa rauðu lit- ina. •Kaktuslúsin er litil og grá, á stærð við appelsinustein og gefur rauðbláan lit. Hún lifir á fikju- kaktusum i Mexikó. begar Spánverjar komu til Mexikó árið 1518, komust þeir að þvi, að innfæddir notuðu lúsina til litunar. Fljótlega fluttu þeir dýrið og kaktusinn til Spánar og ann- arra Evrópulanda, en Mexikanar urðu þó áfram aðalframleiöend- ur, þar sem illa gekk að láta kaktusinn festa rætur annars staðar. Rauðu litirnir, sem fást úr lús- inni.voru notaðir eingöngu fram til ársins 1910, en þá var fundið upp gerviefni, sem náði litunum. Lúsin er tekin fullþroska af kaktusnum, drepin i heitu vatni og siðan þurrkuð i sólinni. Hún er ekki eitruð. Þrátt fyrir aö fundið hafi veriö upp efni til að koma i stað lúsar- innar, er hún þó enn notuö, til dæmis i snyrtivörur, eins og varaliti og i vin, til dæmis Cam- pari. Kraprótin er ættuö frá Litlu- Asiu og gefur rauðgulan lit. Hún er systurjurt hvit-, kross- og gul- möru, og var notuð fram á siðari hluta 19. aldar eða þar til fannst Hrært i pattunum. erlent efni, og notum jurtarætur og -blöð og svo skordýr. Gulu lit- ina fáum viö úr sortulyngi, sem við fáum hér, til dæmis i kjarrinu við Vifilsstaði og annars staðar i skógum, brekkum og heiðum og þurrkum siðan. Rauðu litina fá- um við úr kaktuslúsinni og krap- rótinni, sem við kaupum i dufti, en bæði er erlent. Þetta á einnig viö um indigó-plöntuna, en úr henni fáum við bláu litina.” — Hvaða jurtir islenskar er hægt að nota til jurtalitunar? „Þær eru margar auk sortu- lyngsins. Við getum nefnt hvit- og krossmörurót, gulmöru, litunar- mosa, gljáviði, mariustakk, beiti- lyng, fjallagrös, mjaðurt, lerki- börk og úlfabaunir. Þessar jurtir erhægtaðtina nánastalls staðar. Yfirleitt eru notaðar til þess klippur og skæri og klippt er ofan af jurtunum. Slikt má þó ekki gera að sjálfsögðu nema að fengnu leyfi,” sagði Aslaug Sverrisdóttir. En hvaðan koma þessir erlendu litunargjafar og hver skyldi saga þeirra vera. Við báðum Áslaugu um að segja frá þvi. Kaktuslúsin notuð í snyrti- vörur og vin Það eru sem sagt kaktuslúsin Aslaug Sverrisdóttir viö einn litunarpottinn. (Visismyndir GVA) Afrakstur námskeiðsins var garn I öllum regnbogans litum, en meö blöndun nefndra þriggja iitunargjafa, er hægt aö fá aila hugsanlega liti fram. gerviefni, sem náði litnum. Frá Litlu-Asiu kom hún til Evrópu og Ameriku og náöi töluverðri út- breiðslu. //Notuð af Rómverjum til blekgerðar." Indigo, sem gefur bláan lit, er planta eða runni, og óx upphaf- lega i Egyptalandi og á Indlandi löngu fyrir kristni. Siðar notuðu Rómverjar plöntuna til að gera blek. A 16. öíd er jurtin komin til Evrópu og tæpum tveim öldum siðar er hún komin til Ameriku, og mikið notuö þar. Þaö var svo ekki fyrr en um sið- ustu aldamót að gerviefni fannst, sem leysti indigó jurtina af hólmi, sem litunargjafa, sagði Aslaug. Og þessari vitneskju fróðari, þökkuðum við góðar móttökur og héldum út i kuldann. — KÞ (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Til sölu Til sölu: Tveir hefilbekkir, full stærð. Mótatimbur 1x6!’ Ullargólfteppi, einlitt ca. 80 ferm. 11 stk. stólar með baki i kaffi- stofu. Uppl. i sima 81144 eða e. kl. 18 i sima 37288 (Ingvar). Bólstrun —i____________________/ Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu roccocostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auðbrekku 73, simi 45366. Til sölu Til sölu 3 hansahillur og skrif- borð, einnig hornfataskápur, hæð 2,50 cm. 50x50 cm. Einnig skol- vaskur úr plasti. Uppl. i sima 40817 um kvöldmatarleytið. Húsgögn Til sölu hjónarúm og 2 náttborð. Uppl. i sima 35627. Sala og Skipti auglýsa seljum þessa viku m.a.: Atlas frystikistu vel með farna, KPS uppþvottavél sem ný, KPS eldavél 3ja ára, einnig stálvaska handlaugar, WC, hurðir með gleri, o.fl. Vantar i sölu isskápa, eldavélar, barnavagna, kerrur o.fl. Seljum nýtt á góðu verði, 1x2 svefnsófann, Lady sófasett, furu- veggsamstæður o.fl. Opið virka daga kl.13-18, laugar- daga kl.10-16 Sala og skipti Auðbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Óskast keypt Vil kaupa notað teikniborð. Uppl. i sima 26261. Gamall kaminuofn úr koklum potti eða emeleringu, ekki lægri en l.50óskast. Borgum vel fyrir góðan ofn. Uppl. i sima 66886 eða 32347. Hlaðrúm. Til sölu hlaðrúm (kojur) með dýnum. Verðkr. 400,- Uppl. i sima 71422. Allt í barnaherbergið. Hillur, skápar, skrifborð og rúm. Bæði sambyggt, fyrir þá sem ekki hafa mikið pláss, og hvert i sinu lagi. Mjög hagstætt verð. Simi 50421. AÐEINS MILLI kl. 18-20. Skáli s/f, Norðurbraut 39, Hafnarfirði. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verðfrá kr. 750.- Sendum út á land i póstkröfu ef óskað er. Uppl. að Oldugötu 33, simi 19407. Sjónvörp Til sölu 6 ára svart-hvitt Saba sjónvarpstæki. Uppl. i sima 76170. Tökum I umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Video V______________/ Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (original). VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsingar simi 31133. Radióbær, Ármúla 38. Tækifæri: Sony SL 8080 myndsegulbands- tæki. Afsláttarverö sem stendur i viku. Staðgreiðsluverð kr. 12.410.- Myndþjónusta fyrir viðskiptavini okkar. Japis hf. Brautrholti 2, simar 27192-27133. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum,fullkomið orgelverk- stæöi. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. Hjól-vagnar Motorhjól. Til sölu nýtt og ókeyrt Montesa Cappra 414 V.E. torfæruhjól. Uppl . i sima 84125 og 32650. ú Verslun Skreytingar við öll tækifæri. Kistuskreytingar, krossar og kransar. Fæðinga- og skirnar- skreytingar. Brúðarvendir úr þurrkuðum og nýjum blómum. Körfuskreytingar, skreytingar á platta. Sendum um land allt. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, simi 40500. Dömur — herrar. dömunærföt, hosur, sportsokkar 100% ull þykkar sokkabuxur ull- arblanda. Sjúkrasokkabuxur 3 litir, 5 stærðir. Herraflauelis- buxur gallabuxur, náttföt. nærföt JBS hvít og mislit, siðar nær- buxur drengja og herra. Sokkar 50% ull og 50% nylon, 80% ull og 20% nylon, sokkar 100% bómul) og sokkar með tvöföldum botni. Barnafatnaöur. Ódýrir skiðagall- ar, stærðir: 116-176. Smávara tii sauma. Póstsendum. S.Ó. búðin Laugalæk. Simi 32388. ( milli Verðlistans og Kjötmiðstöðvar- innar). Bókaútgáfan Rökkur. Útsala á kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Af- greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð, er opin kl. 4—7. Simi 18768. ________________ll ISumarbústaðir I Vantar þig sumarbústað á lóðina þina ? I afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORBINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.