Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 24. febrúar 1981 VlSIR 25 Úr myndinni „Styrjöldin á austurvigstöðvunum", en sýningum á myndafiokknum lýkur i kvöld. Sjónvarp kl. 20.40: Sýningum á myndaflokknum „Styrjöldin á austurvigstöðvun- um’’ sem Sjónvarpið hefur sýnt að undanförnu, lýkur i kvöld, og hefst útsending siðasta þáttarins kl. 20.40. Russarnir sækja fram Þýskir skriödrekaherinn fór mjög halloka fyrir hinum rúss- neska og Sjúkov sótti fram til Berlínar með gífurlegum herafla. Þjóðverjarnir börðust nú fyrir llfi sínu og leiðtogar bandamanna sátufundi meö Stalin til þess að marka framtlð Evrópu. Þessi myndaflokkur hefur vakið talsverða athygli enda er hann vel uppbyggður og fræöandi. Miðvikudagur 25. febrúar. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Gunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir., 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. II. 00 Skrattinn skrifar bréf. IJ. 25 Moreuntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos" eftir Louis Charles Royer. Gissur O. Erlingsson les þýðingu sina (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Útvarpssaga barnanna: 17 40 Tónhornið 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Si.mstarfs- maður: Asta R ignheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Þrjú Intcrmezá’ op. 117 2015 B-heimsmeistarakeppni I handknattleik i Frakklandi. Island—Frakkland; Her- mann Gunnarsson lýsir siö- ari hálfleik frá Besancon. 21.00 „Hjartaö s'öguvisa”, smásaga eftir Edgar AUan Poe.Karl Agúst Úlfsson les þýðingu sína. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóö” eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (9). 22.40 Endurhæfing fatlaðra. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 25. febrúar 18.00 Herramenn Herra Klúöri Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Börn i mannkynssögunni 18.30 Vetrargaman Sklðafjall- ganga — fyrri hluti Þýöandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Fjallaö verður um óperustarfsemi i Reykjavik og nýja, islenska tóniist. 21.05 Framadraumar (The Dream Merchants) Bandarisk sjónvarpsmynd i tveimur hlut- um, byggö á skáldsögu eftir Harold Robbins. Aöalhlutverk Mark Harmon, Vincent Gardeniaog Morgan Fairchild. Fyrri hluti. 22.40 Dagskrárlok 1 I I I I 1 I Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Toyota Crown diesel '80 ekinn 20 þús. Peugeot 505 '80, sjálfskiptur, ekinn 4 þús. km. Mazda 818'73, ekinn88lþús. km. Otborgun 9 þús. Bronco '73 8 cyl. Skipti á Nova '74 2ja dyra. Toyota Cressida '78 station, sjálfskiptur. Benz 250 '77 sjálfskiptur, vökvastýri. Einka- bíll. Volvo station '80. Skipti á ódýrari bíl koma til Lancer 1600 '80. Skipti a Bronco '76-77. Mazda 929 '79 hardtop. Galant 1600 '79 ekinn 23 þús. km. Skipti koma til greina. Rover 3500 '79 ekinn 24 þús. km. Ch. Malibu classic '79 ekinn 24 þús. km. Toyota Cressida '80. Daihatsu Charade '80 4ra dyra, ekinn 4 þús. km. Höfum kaupanda af Blazer eöa Dodge '74 beinsk. Höfum kaupanda að Willys eða Land Rover '73-74 (bensín). bilasalo guðmundar Bergþórugötu 3 — Reykjavik Simar 19032 — 20070 (Þjónustuauglýsingar J 'Y' Sflmplagerö Félaosprefltsmlöjunnar M. Spítalastíg 10 — Simi 11640 4 >í Þvo tta vé/a viðgerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu Gerum einnig við þurrkara, kæli- skápa, frysti- skápa og eldavél- ar. Breytingar á raf- lögnum svo og nýlagnir. Reynið viðskiptin og hringiö i sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h. Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83618 V" ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. <£ Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. / Rör, Full- Simi í I Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna <> Ásgeir Halldórsson interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRVGGVABRAUT id S.?»7T-t ?351b SKf IfAN S S.31615 8h9lS Vé/a/eiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Simi 33050 — 10387 <? Mesta úrvalið, besla þjónustan. Vió utvegum yöur alslatt á bilaleigubiium erlendls. Dráttarbeisli— Kerrur Smföa dráttarbeisli fyrir allar gerðir bíla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). * Er stif/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 .Anton Aðalsteinsson. 'loEigt?,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.