Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 24.02.1981, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 24. febrúar 1981 VlSIR Njáll Eysteinsson, T.B.E.,sigraði I einliðaleik f hnokkaflokki. Allir karl- mennirnir fðru frá KA SPENNANDI HJA ÞEIM YNGSTU í BADMINTON Nú um helgina var islandsmót unglinga i' badminton haldið i Laugardalshöllinni. Keppendur voru 132 frá 9 félögum, og voru leiknir um 185 leikir i mótinu. Úr- slit urðu sem hér segir: Hnokkar-tátur: Njáll Eysteinsson TBR sigraði Pétur Lentz TBR 11/2 og 11/8. Ása Pálsddttir 1A sigraði Guðrúnu Gfsladóttur 1A 6/11, 11/7 og 11/8. Garðar Adolfsson TBR og Njáll Eysteinsson TBR sigruöu Þórhall Jónsson og Sigurð Harðarson 1A 15/9 og 15/9. Asa Pálsdóttir og Kolbrún óttarsdóttir Umf. Skallagr. sigruðu Hafdisi Böð- varsdóttur 1A og Guðrúnu Gisla- dóttur 1A 11/15, 15/7 og 15/12. Þórhallur Jónsson og Asa Pálsdóttir 1A sigruðu Sigurð Harðarson og Guörúnu Gisla- dóttur 1A 15/4 og 15/5. Sveinar-meyiar: Arni Þór Hallgrimsson 1A sigr- aði Ingólf Helgason 1A 11/7 og 12/10. Guðrún Júliusdóttir TBR sigraði Astu Siguröardóttur 1A 11/2 og 11/0. Ingólfur Helgason og Arni Þór Hallgrimsson 1A sigruöu Snorra Ingvarsson og Ólaf Asgrimsson TBR 15/1 og 15/3. Guðrún Júliusdóttir og Helga Þórisdóttir TBR sigruðú Ástu Sigurðardóttur og Mariu Finn- bogadóttur IA 14/18, 15/7 og 18/17. Ingólfur Helgason og Maria Finnbogadóttir 1A sigruðu Árna Þór Hallgrimsson og Ástu Sig- urðardóttur IA 15/9, 7/15 og 15/7. Drengir-telpur: Pétur Hjálmtýsson TBR sigraði Indriða Bjömsson TBR 8/15, 18/15 og 15/7. Þördi's Edwald TBR sigraði Ingu Kjartansdóttur TBR 12/11 og 11/2. Indriði Bjömsson og Pétur Hjálmtýsson TBR sigruðu Ólaf Ingþórsson TBR og Þórö Sveins- son TBR 15/9 og 15/9. Elisabet Þórðardóttir og Elin Helena Bjarnadóttir TBR sigruðu Ingu Kjartansdóttur og Þórdisi Edwald TBR 17/16 og 15/3. Indriði Björnsson og Þórdis Edwald TBR sigruðu Þórhall Ingason og Ingunni Viðarsdóttur ÍA 15/12 og 18/13. Piltar-stúlkur. Þorsteinn Páll Hængsson TBR sigraði Þorgeir Jóhannsson TBR 15/8 og 15/4. Laufey Sigurðardóttir IA sigr- aði Bryndisi Hilmarsdóttur TBR 11/3 og 11/2. Þorsteinn Páll Hængsson og Ari Edwald TBR sigruðu Gunnar Björnsson og Þorgeir Jóhannsson TBR 9/15, 15/12 og 15/12. Laufey Sigurðardóttir 1A og Bryndi's Hilmarsdóttir TBR sigr- Þróttarar komust áfram I bik- arkeppninni i blaki meö sigri yfir 2. deildarliði Vestmannaeyja i Eyjum á föstudagskvöldiö. Þeir sigruðu i fyrstu hrinunni MILLER ÞENAR MEST Johnny Miller kom sér i efsta sætið á peningaverðlaunalistan- um i atvinnumannakeppninni I golfi i Bandarikjunum meö sigri i Glen Campell golfkeppninni, sem haldin var i Los Angeles og lauk um helgina. Miller, sem var einnig sigur- vegari i öðru stórmóti i siðasta mánuði, lék 72 holurnar i þessu móti á 270 höggum, sem er 14 höggum undir pari. Annar varð Tom Weiskopp á 272 höggum og siöan þeir Miller Barber og Gail Morgan á 273 höggum... —klp— uöu Þórunni óskarsdóttur KR og Ingunni Viðarsdóttur IA 5/15, 15/4 og 15/7. Gunnar Björnsson TBR og Elfsabet Þóröardóttir TBR sigr- uðu Ara Edwald TBR og Þórunni óskarsdóttur KR 15/12, 11/15 og 15/9. TBR hlaut flesta meistara i þessu móti eða 21, ÍA var með 11 og UMFS fékk einn meistara, sem mun vera þeirra fyrsti i Is- landsmóti i þessari iþróttagrein. 15:4 en i þeirri næstu fóru Vestmannaeyingar á fulla ferð og sigruðu 15:13. Þeir komust siðan i 14:10 i þriðju hrinunni og fór þá heldur betur að fara um Þróttar- ana. En landsliðsmaðurinn þeirra, Leifur Haröarson tók þá af skarið og sendi sex uppgjafir i röð yfir á eyjaskeggja, sem þeir réðu ekki við. Með þvi hafði Þróttur sigur 16:14. Allt púður var úr Vestmannaeyingum við þetta mótlæti og þeir tlpuðu sið- ustu hrinunni 15:6 og þar með leiknum 3:1. Vestmannaeyingarnir hefndu fyrir þetta með að sigra b-lið Þróttar 3:0 i 2. deildinni á sunnu- daginn, 15:12, 15:5 og 15:6. Bæði Þróttur b og IBV eru örugg með sæti i úrslitakeppninni i 2. deild- inni, en þar er leikið i tveim riðl- um og komast tvö liö úr hvorum riðli i þá keppni. I hinum riölin- um, Norðurlands- og Austur- landsriöli, er aftur á móti allt opið upp á gátt. Þar eru fjögur lið, Bjarmi, UMSE, IMA og Þróttur, Neskaupstað, og er vonlaust að segja til um það á þessu stigi hvaða tvö lið komast þaðan i úr- slitin... ,, - —klp— EYJASKEGGJAR HEFNDU SÍN A VARALIÐINU - eftir að aðaliið Þróttar hatði slegið Da út í Dikarkeppninni i biaki - og bjálfarinn fór um áramótin yfir tii umse KA á Akureyri hefur undanfarin ár verið með geysisterkt frjálsiþróttalið og það m.a. átt öruggt sæti i 1. deildinni i Bikarkeppni FRI. Nú er hætt viö, að það sæti fjúki i sumar, þvi að KA hefur nú á nokkrum vikum misstallar sinar stjörnur til annarra félaga. Þau, sem drifu frjálsiþróttadeild KA upp á sinum tima, voru þau hjónin Jón Sævar Þórðarson og Ing- unn Einarsdóttir. Jón Sævar hætti hjá KA um ára- mótin og hefur tekið við þjálfun frjálsíþróttafólks UMSE, en þar er mjög efnilegt fólk aðfinna. Við spurðum Jón Sævar, af hverju hann hefði hætt hjá KA og þvi þessi mikli flótti hafi verið frá félaginu i haust. „Það var sjálfgert, aö við hættum. Forráða- menn KA hugsuðu einfaldlega ekki nógu hátt. Þeir sáu litið annað en fótbolta og handbolta, og það kom niður á frjálsiþróttafólki þeirra” sagði hann. — Hvað hafa margir hætt hjá KA nú í haust? ,,Það má segja, aö það sé allt karlaliðið eins og það leggur sig. Þeir Hjörtur Gislason, Oddur Sigurðsson og Jón Oddsson fóru allir yfir i KR. Vésteinn Haf- steinsson fór yfir i sitt gamla félag, HSK, Egill Eiðs- son yfir i ÚIA og Aðalsteinn Bernharðsson gekk til liðs viö UMSE.” — Hvað er þá eftir af afreksfólki í frjálsum hjá KA? „Þaðer heldur fátt,. Ekkert eftir af karlmönnum i fremstu röð. og aðeins örfáar stúlkur. Unglingastarf er i gangi hjá KA og sér Ingunn um það. Er vonandi að það lognist ekki lika útaf vegna áhugaleysis.en sú hætta er alltaf fyrir hendi, þegar þjálfarinn og fé- lagarnir finna, að þeir sem ráða hafa engan eöa tak- markaðan áhuga fyrir þvi, sem þeir eru að gera”..... -klp- Jóni Sævar Þórðarson, frjálsiþróttaþjálfari KA, I fremstu röö til vinstri, ásamt afreksfólki slnu á frjáls- Iþróttasviðinu. En nú er vald KA-liðsins undir lok liöiö, þvf að allir afreksmenn félagsins og Jón Sævar aö auki, hafa yfirgefiö þaö...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.