Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 1
í Er útboð á framkvæmdum við nýja útvarpshúsið iðgbrot? „Alger misskllningur og mislúlkun á lögunum I 99 segir menntamálaráðherra - „Lítur út fyrir að verið sé að hrjóta tdg”. segir Skúli Guðmundsson í samstarfsnefnd um opinherar framkvæmdir , .Ákvöröunin um þetta útboö á þessum tima, og auglýsingin á þvi, er gerö án samráös við samstarfsnefndina. Viö höfum ekki gefiö grænt Ijós á þetta út- boö og þaö hefur ekki komiö fyrir nefndina”. Þetta sagöi Skúli Guömunds- son, sem sæti á i samstarfs- nefnd um opinberar fram- kvæmdir, þegar blaöamaöur VIsis spuröi hann um afgreiöslu nefndarinnar á þvi útboöi sem nú hefur veriö auglýst i fyrsta áfanga útvarpshússins. Skúlisagöi að samkvæmt lög- um um nefndina ætti hún meðal annars að f jalla um hvort undir- búningur framkvæmda hafi veriöunnin á eðlileganhátt. Eitt af þeim skilyrðum sem sett eru fyrir þvi að útboð megi fara fram er að búið sé að tryggja eðlilegt fjármagn til fram- kvæmdanna, og að búið sé að samþykkja timaáætlun. betta væri meöal þeirra atriða sem nefndinætti aöhafa eftirlit með. Skúli var spuröur að þvi hvort að með þessu útboði væri þá ekki verið aö brjóta lög. ,,Ég vil helst ekki svara þvi, en það litur út fyrir að svo sé. Það hafa verið i gangi viðræður um þessi mál, en siðan kom þessi auglýsing öllum á óvart”. Skúlisagðistekki geta svarað þvi hvernig nefndin kæmi til með að bregðast við þessari málsmeðferð. ■ ■■■■■■!■ Blaðamaður hafði samband við Ingvar Glslason, mennta- málaráðherra, i morgun og sagðist hann hafa gefið bygg- ingarnefnd rikisútvarpsins heimild til þess að auglýsa eftir tilboðum i framkvæmdirnar. ,,Að minum dómi er það alger misskilningur og mistúlkun á lögunum, að þetta mál þurfi að fara fyrir samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir. Við erum að ráðstafa þarna fjár- munum sem rikisútvarpið á, og ég mun aldrei viðurkenna að þaö eigi að ganga fyrir sam- starfsnefnd. Þaö er búið að ákveöa að þetta hús skuli byggja, og málið er auðvitað á minu valdi sem ráðherra”, sagði Ingvar Gislason. Þess má geta að tilboö i þenn- an fyrsta áfanga hússins verða opnuð 24. mars og verkinu á aö vera lokið fyrir 15. desember. Er neita vaininu iika stoiiö l Reyklavlk? >aö hefur komiöfyrir’ - segir Jótiannes zoega. hllaveltustlðrl ,,Ég neita þvi ekki, aö þetta hefur komiö fyrir hjá okkur”, sagöi Jóhannes Zoéga, hitaveitu- stjóri I Reykjavík, er Visir spuröi hann aö þvi i morgun, hvort svip- uö mál heföu komiö upp i höfuö- borginni og nú eru I rannsókn á Akyreyri, aö húseigendur heföu á ólöglegan hátt tengt heita vatniö inn á hús sin og þannig fengiö vatn, án þess aö greiöa fyrir þaö. „Þetta hefur þó verið sjald- gæft, sem betur fer”, sagði Jó- hannes. „Þaö hefur þá verið i þeim tilfellum, að búið hefur ver- ið aö leggja inn I hús, og menn hafa þá tengt i þá stúta, sem hafa verið komnir inn i húsin. Við höf- um hinsvegar eftirlit með þessu og höfum þannig komist að þvi, er þetta hefur verið gert, og eftirlitið kemur þannig i veg fyrir, að hægt sé að leika þetta aö einhverju ráði”. gk—. MORGUN Mikili fögnuöur rikir nú i Brandarabankanum eftir aö Binni bankastjóri kom i leitirnar I gær. Hann haföi þá veriö týndur siöan á mánudag og missti þar meö af upptöku á næsta þætti af Stundinni okkar. Er Visismenn heimsóttu Binna I morgun, vildi hann engar skýringar gefa á hvarfi sinu og leitaöi skjóls hjá fööur sínum, Gunnari Baldurssyni. ( visism. EÞS) „Tugir manna á heigarfylliríi innl i Landmannalaugum” „Þegar svo er komið að tugir manna eru i Landmannalaug- um um helgar á fyllerii, hvort heldur er á vegum skipulegra samtaka eða einstaklinga, þá er nóg komið”, segir Sigurður Sig- urðarson, ritstjóri Afanga i grein sinni i Visi i dag „Vetrar- feröir án fyrirhyggju”. Sigurður bendir á að fyrirtæk- iö Snjóferðir og franskur mað- ur, Patee, starfræki skipulagðar ferðir i Landmannalaugar án þess að hafa nokkur tilskilin leyfi. Skáli Ferðafélagsins er nýttur sem hótel segir Sigurður, gengið á birgðir og „óþrifnaður er mikill, svo sem fylgir hömlu- lausri neyslu áfengis”. Sjá nán- ar grein Sigurðar á bls. 9. llm mann- leg lil- raunadýr Neöanmáls bls. 9 Slnatra rak Dean Martín vegna ðlvunar Mannlíf bls. 18-19 Formaöur Nátturu- lækningateiagsins Viðtal úagsins bls. 2 Þrengt aö gáfufólki Svarthoföi bis. 27

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.