Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 24
24 Fimmtudagur 19. mars 1981 VÍSIR rútvarp Fimmtudagur 19. mars 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund'barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynn ingar. Fimint udagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: 17.20 Ctvarpssaga barnanna: ,.A flótta mcð farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease Silja Aöalsteinsdóttir les þyðingu sina (15). 17.40 Litli barnatiminn Heiö- dis Noröfjörö stjórnar barnatíma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ilagiegt mál Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi 20.05 Einsöngur í útvarpssal Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur íslenskar vögguvis- ur. Jónas Ingimundarson leikur meö á pianó. 20.30 Matreiðslumeistarinn 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrd morgundagsins. Lestur Passiusálma (28). 22.40 Foreldraást og tcngsla- myndun barna Agústa Benny Herbertsdóttir og Margrét Björnsdóttir hjúkr- unarfræðingar flytja erindi. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. '1 I I I I I I Helgi Skúlason, leikstjóri Þorsteinn ö. Stephensen P^tur Einarsson Guðrún Þ. Stephensen Olvarp klukkan 20.30: LEIKRITIB „MATREIÐSLUMEISTARINN if Leiklistarunnendur geta tekið gleði sina á ný, þvi hafnar eru útsendingar aftur á fimmtudagsleikrit- um eftir all langt hlé. Að þessu sinni verður flutt leikritið „Matreiðslu- meistarinn” eftir Marcel Pagnol i þýðingu Torfeyj- ar Steinsdóttur. Leikstjóri er Helgi Skúlason og með helstu hlutverkin fara Þorsteinn ö. Stephen- sen, Helga Bachmann og Valur Gislason. Leikurinn var áður fluttur árið heim og saman við óskir gest- 1970 og er rösklega eins og hálfs klukkutíma langur. Leikritið fjallar um frægan matreiðslumeistara, er rekur nokkuð sérstætt veitingahús i þorpi cinu, ásamt Sidonie systur sinni. Hann hefur sfnar ákveðnu skoðanir, sem vilja koma illa anna. En þegar þvottakonan Toffi tilkynnir honum að hún ætli aö opna veitingastofu i næsta ná- grenni, fara málin að taka nýja stefnu. Útvarpið hefur áður flutt ,,Top- as” 1954, ,,Konu bakarans” 1957 og 1980 og „Marius og César” 1971. Helga Bachmann ' ■ '■ 'Ví'i Valur Gfslason Trjáklippingar — lóðaskipulag. Guöbjörn Oddur, Skrúðgarðyrkjumeistari. Simi 93- 7151. Er stiflað? Niðurföll, WC, rör, vaskar, bað- ker, ofl. Fullkomnustu tæki. Simar: 71793 og 71974 Asgeir Halldórsson. Ertu á Ertu svangur? Komdu þá við hjá okkur þar færðu: franskar kartöflur, hamborgara, samlokur, pyslur, öl og sælgæti. KOFINN snack-bar Siðumúla 3-5 simi 35708. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Ný Islensk framleiösla. Húsbyggjendur, kjarakaup. Höfum hafið framleiðslu á sturtubotnum 80x80 cm úr perspe plasti. Kynningarverð til 1. mai kr. 940.00. Fagplast h.f. Smiðju- vegi 9a, Kópavogi simi 45244. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum við i umboössölu skiði, skiðaskó, skíðagaila, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skfðavörur i‘ úrvali á hagstæöu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðúrinn, Grensásvegi 50 simi 31290. . Til sölu stór en létt kerra, sem börn ca. 6 mánaða og eldri geta sofið i. Uppl. frá kl. 17 i sima 31279. Skemmtanir Allt er hægt í Oðali. Hádegis- eða kvöldverður fyrir allt að 120 manns. Einréttað, tviréttað eða fjölréttað, heitur matur, kaldur matur eöa kaffiborö. Hafðu sam- band við Jón eða Hafstein i sima 11630. Veröið er svo hagstætt, að það þarf ekki einu sinni tilefni. Yamha vélsleði 440 S 1974, til sölu, nýtt belti. Uppl. i sima 98-62298 e. kl. 19. Gamli góði barnastóllinn kominn aftur. Durst M-301 stækkari Til sölu er Durst M-301 ljós- myndastækkari, svo til ónotaður. Verð kr. 1500. Uppl. I sima 86149. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Tilkynningar Kvennadeild Kauða kross lslands. Konur athugiö. Okkur vantar sjálfboðaliða. Uppl. i sima 34703, 37951 Og 14909. Til byggi Jón Loftsson hf. AUt undir einu þaki. Húsbyggjendur — verkstæði. . Milliveggjaplötur, plasteiningar, glerull, steinull, spónaplötur, grindarefni, þakjárn, þakpappi, harðviður, spónn, málning, hrein- lætistæki, flisar, gólfdúkur, lofta- plötur, veggþiljur. Greiðsluskil- málar. Jón Loftsson Hringbraut 121 simi 10600. [Hreingerningar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þurr- hreinsum einnig ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. ATH. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn simi 20888. Tökum aðokkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, og stofnunum. Menn meö margra ára starfs- reynslu. Uppl. I sima 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Sumarbústadir Vanter þig sumarbústað á lóðina þlna? t afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASfcRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 r,T\V Dýrahaid Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum kettlingum góð heimili. Æskilegur aldur 9-10 vikna. Komið og skoðið kettlinga- búrib. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi 11757. Þjónusta Snyrtistofan Hótel Loftleiðum. Bjóðum hvers kyns snyrtiþjón- ustu á andlit, hendur og fætur. Einnig vaxmeðferð á andlit og fætur. Vinnum með snyrtivörur frá SOTHYS og BIODROGA. Verið velkomin. Timapantanir i sima 25320. Margrét Héðinsdóttir, snyrti- fræðingur. Elísabet Matthiasdóttir, snyrti- fræðingur. Plpulagnir Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi.og lækkum hitakostnað. Erum pipulagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. / \ Verslun_________ Fyrir ungbörn Birki-brúnn — hvitur. Opið laugardaga kl. 9-12. Nýborg h.f. Húsgagnadeild Armúla 23. Ljósmyndun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.