Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 22
22 mtm Fimmtudagur 19. mars 1981 [bridge Gott úrspil bjargaöi mörgum impum i eftirfarandi spili frál leik Islands og Egyptalands ái Olympiumótinu i Valkenburg.1 i lœknar Vestur gefur/allir á hættu. Norðnr * DG8 V ■ 54 * 742 „ - ' . A8654 fta*öir Ve»t«r A10953 V K8632 ;#DG9 * AK42 >;AG7 A1086 K7 * 76 - * V D109 « K53 * DG1032 I 1 opna salnum sátu n-s Simon | og Jón, en a-v Makram og Ab-. delkader: Vestur NoröurAusturSuður pass pass 1T pass 1H pass 2G pass 3L pass 3H pass 4H pass pass pass Viröist andvana samningur, | því sagnhafi kemst ekki hjá þvi. aö gefa einn slag á hvern lit. I Eöa hvaö? Simon spilaöi út eina spilinu . sem gaf spiliö, eða spaðadrottn-1 ingu. Sagnhafi drap heima, | spilaði trompi á kónginn og . svlnaöi tiguldrottningu. Jón I drap á kóng og spilaöi meiri | spaöa. Þetta var allt sem Ma- kram þurfti. Hann drapslaginn, I tók hjartaás og spilaöi þrisvar | tigli og kastaöi laufi. Fimm unnir og 650. 1 lokaða salnum sátu n-s . Sadek og Khadl, en a-v Guö- • lugur og Orn. Nú varö loka-.| samningurinn fjórir spaöar, . sem ávallt er hægt aö vinna. NU kom Ut lauf og tígull til | baka. Guðlaugur drap á ás, tók . tvo hæstu i trompi og laufakóng. I Siðan kom tigull,. Suöur drap á I kóng, spilaöi meiri tigli og ! sviöið var sett. Noröri spilaö I jjnn á tromp — unniö spil. j Slysavaröstofan i Borgarspital- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt aö ná sambandi viö lækni i sima Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tif klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu er gefnar i sim- svara. Hjálparstöö dýra viö skeiðvöllinn i Viöidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. Neyöarvakt Tannlæknafél. Is- lands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. ýmislegt skók Hvitur leikur og vinnur. Skiöalyftur I Bláfjöllum: Uppl. I simsvara 25166 og 25582 Kvöldsímaþjónusta SAA: Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 81515. F oreldraráðgjöfin Sálfræöileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. Upplýsingar i sima 11795 (Barnaverndarráð Islands). 1 t A 4 £ • * t A 1 t t t t á s isviösliósinu Eilthvað fyrir alla SauðkrSklingar halda sæluviku „Hér bjóöum við upp á fjöl- breytta dagskrá þessa daga, svo sem leiksýningar kvikmynda- sýningar, tiskusýningar, dans- leiki og fleira og fleira”, sagði Ólafur Jónsson, framkvæmda- stjóri Félagsheimilisins Bif- rastar á Sauöárkróki, i samtali viö Visi, en framkvæmdastjórn Bifrastar i samvinnu viö Flug- leiöir stendur fyrir sæluviku á Sauðárkróki dagana 28. mars til 5.april. „Sæluvikan hefst sem sagt sunnudaginn 28. mars með ræöukeppni, siöan veröur tisku- sýning og um kvöldiö flytur Kirkjukór Sauöárkróks kaba- rett. Kvikmyndasýningar veröa alla dagana og höfum viö fengiö hingaö myndir eins og Flug- stööin ,80, Flóttinn frá Alcatraz, Funny People, Drekinn hans Péturs, sem er Disneymynd, Ég elska flóöhesta, Tengdapabb- arnir, More American Graffity og svo myndir meö Tomma og Jenna”. — Hvernig er aöstaöan til kvikmyndasýninga i húsinu? „Hún er mjög góö, þvi húsiö hér er byggt fyrst og fremst sem kvikmynda- og leikhús”. — En hvaö veröur fleira til skemmtunar á Sæluvikunni? „Leikfélag Sauöárkróks sýnir gamanleikinn 1 lausu lofti og Leikfélag Skagfiröinga sýnir Brúöuheimili Ibsens. Þá veröum viö einnig meö skemmtikvöld og I tilefni af þvi ætla þeir félagar Ómar Ragnarsson, Bessi Bjarnason og Ragnar Bjarnason aö sækja okkur heim”. — Svo þiö ætliö aö hafa eitt- hvaö fyrir alla? „Já, þaö er markmiöiö og ekki má gleyma dansleikjunum. Þaö veröur dansaö hér öll kvöld, nema sunnudagana og miöviku- daginn. Við ætlum aö hafa ung- lingadansleik, gömlu dansana og svo framvegis sem sagt eitt- hvaö fyrir alla”. — En hvernig er samstarfinu viö Flugleiöir háttaö? „Flugleiöir bjóöa upp á feröir til Sauöárkróks alla þá átta daga, sem sæluvikan stendur yfir og bjóöa þeir 30% afslátt öllum þeim er heimsækja vilja Sauöárkrók þennan tima”. sagöi Ólafur Jónsson. — KÞ I I | Hvitur: Parin . Svartur: Brosius Pula 1980. I 1. Dg8+!-Kxg8 | 2. Re7+-Kf8 ! 3. Re-g6-hxg6 I 4. Rxg6 mát. |--------------------- iBella Annan bréfabunkann þori ég ekkiaðopna þvl aö þaö gætu veriö reikningar og hinn þori ég heidur ekki að opna, þvi þaö eru reikningar. (Þjónustuauglysingar ) Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorva/dar Ó/afssonar hf. ^lðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320_ 'bvottavé/aviðgerðirY er STÍFLAÐ? »Leggjum áherslu, á snögga og góða þjónustu Gerum einnig við' þurrkara, kæli-, skápa, frysti-1 skápa og eldavél- ar. Breytingar á raf- lögnum svo og nýlagnir. Réyniö viðskiptin og hringiö i sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h. 1 Raftækjaverkstæði 1 Þorsteins sf. Höfðabakka 9 <>: Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3já mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgar- sími 21940. Niðurföll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. / •0 Ásgeir Halldórsson < silmplagero FéiagsprentsmlOlunnar M. Spítalastig 10 - ■ Simi 11640 Vélaleiga E.G. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, sifpirokka, steypuhrærivélar, rafsuðuvéiar, juðara, jarövegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson — Slmi 39150. Heiinasimi 75836. ' SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 <>-----------------< Er stíf/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson. jvTT®— (Smáauglýsingar Til sölu Rafha eldavél með 5 hellum hentug fyrir mötu- neyti og stór eldhús til sölu. Verð kr. 8 þús. Sild og Fiskur simi 14240. Toppgrind á Bronco til sölu. Einnig barnareiðhjól. Verð kr. 150,- og skiði fyrir fullorðna. Uppl. i sima 45376. Til sölu húsbóndastóll, skrifboröstóll og simastóll, einnig fermingarföt. (jakkaföt með vesti.). Uppl. i sima 34447. Sala og skipti auglýsa: Seljum meöal annars stóran Frigidaire isskáp með frysti fyrir veitingahús eða sjoppur, 5—600 litra Westfrost frystikistu, árs gamlanElextrolux isskáp. Einnig eldavélar, uppþvottavélar, skrif- borð, rennihurðir, kommóður, sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa- sett og boröstofuhúsgögn. Seljum nýtt: Strumpuð-barnahúsgögn (borö og stólar) Lady sófasett, furuveggsamstæður o.fl. Opiö virkadaga kl. 13—18, laugardaga kl. 10—16. Sala og skipti, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Bólstrun Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður aö kostnaðarlausu. Bólstrun, , Auöbrekku 63, simi 45366. ________;________C+'?- Húsgögn Pinnastólar og eldhúsborö til sölu. Einnig talstöð. Uppl. i sima 50839. Nýlegt Tangó raösófasett og 2 borö til sölu. Uppl. I sima 73993. Stórt einstaklingsrúm 115x200 m úr ljósum viði, til sölu ásamt tilheyrandi náttborði. Rúmið er keypt hjá Ingvari og Gylfa fyrir 3 árum. Uppl. I sima 32758 e. kl. 17.30. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 750.- Sendum út á land i póstkröfu ef óskaö er. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Sófasett. 3ja sæta og 2ja sæta sófar, 1 stóll ogsófaborð til sölu, selstsaman á kr. 4 þús. Einnig til solu á sama stað standlampi með skermi og gluggatjöld 12 lengjur. Uppl. i sima 42531. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 92-2424. Sófasett Tveir stólar og f jögurra sæta sófi, allir púðar með rennilás til sölu, einnig tekk sófaborð. Uppl. i sima 34375. Tveggja manna sófi Bæsuö eik með pluss áklæði. Kynningarverð kr. 3.376 Næst kynnum við: Stol Dúna Siðumúla 23. Simi 84200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.