Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 19. mars 1981 17 vtsm tSUUDSMBSTMWN LAGBUR AB VELLI Skákþáttur Visis. Eftir tvísýna baráttu tókst skáksveit Búnaöarbankans rétt einu sinni enn að hreppa efsta sætiö i skákkeppni stofnanna. Fyrir siðasta kvöldiö hafði tJt- vegsbankinn 1 vinnings forskot og tefldi við Þýzk-islenska verslunarfélagið, á meðan Búnaðarbankinn glimdi við A- sveitRikisspitalanna. Ekki sótti Útvegsbankinn gull i greipar Þýzk-islenska og mátti þola tap, 11/2:2 1/2. Úrslit féllu þannig á einstökum borðum i þessari við- ureign, sem framar öðrum hlýt- ur að teljast úrslitaviðureign keppninnar: Útvegsbankinn: 1. borðBjörn Þorsteinss. — JönasÞorvaldss 0:1 2. borðlngi R. Jóhannss. — Guðm.G. Þórarinss. 1:0 3. borðGunnar Gunnarss. — Jóhann Þ. Jónss. 0:1 4. borð Bragi Björnss. — Guðm. Þórðars. 1/2:1/2 Búnaðarbankamenn notfærðu sér þetta áfall kollega sinna, og gjörsigruðu Rikisspitalana, 3 1/2:1/2. Aðeins á 1. borðinu tókst læknaliðinu að draga 1/2 vinnig á land, en það gerði Sævar i skák sinni gegn Jóhanni Hjartarsyni. Fyrir siðustu um- ferð höfðu þvi oröið hlutverka- skipti, nú var Búnaðarbankinn með 1 vinning i forskot og tefldi gegn Þjóðviljanum. 1 fyrstu skákinni sem þar lauk, féll vinn- ingurinn i hendur Þjóðviljans, Helgi Ölafsson sigraði Johann Hjartarson og hafði þar með hlotið 7 vinninga af 7 möguleg- um,, unnið allar skákir slnar á 1. borði! Ahinum þrem borðun- um sigruðu Búnaðarbanka- menn og nú valt allt á skákum Útvegsbankans gegn Flugleið- um. Ingi R. sigraði i sinni skák, eftirymsar vendingar, og Björn Þorsteinsson vann öruggan sig- ur á 1. borði, en á 3. og 4. borði var útlitið svart hjá banka- mönnum. Gunnar Gunnarsson hleypti sér i mikið tímahrak gegn Hálfdáni Hermannssyni sem gaf engin grið, og felldi meistarann á tima, eftir vel tefld lok. A 4. borði tókst Jóhannesi Jónssyni aldrei að jafna taflið, og tapaði gegn Fri- manni Benediktssyni. Lokatölur urðu þvi 2:2, og uppi stóð Búnaðarbankinn sem hinn öruggi sigurvegari. Röð efstu sveita varð þessi: 1. Búnaðarbankinn 21 v. af 28 mögulegum. 2. útvegsbankinn 19 3. Þýzk-islenska verslunar- félagið 18 1/2 4. -5. Rikisspitalar A-sveit, Fjölbrautaskólinn i Breiðholti 16 1/2 6.-8. Flugleiðir, Landsbankinn, Flensborg 15 1/2. 9. Menntaskólinn v/Sund 15 10. —13. Dagblaðið, Orkustofn- un, Þjóðviljinn, Rafmagnsveita Reykjavikur 14 1/2. Innan sigursveitarinnar skiptust vinningar þannig: 1. borð Jóhann Hjartarson 5 v. af 7 2. borð Bragi Kristjánsson 5 v. af7 3. borð Hilmar Karlsson 51/2v. af7 4. borð Leifur Jósteinsson 41/2 v. af 6 Varam. Stefán Þormar Guðmss. lv.af 1 I B-flokki varð röð efstu sveita þessi: 1. Bræðurnir Ormsson 191/2 2. Grunnskólar Reykjavikur 18 3. Reiknistofa bankanna 17 1/2 4. Rikisspitalar C-sveit 17 9. Helgarskákmót Timarits- ins Skákar og Skáksambands íslands var haldið á Sauðar- króki um siðustu helgi og voru keppendur 57 talsins. Við liggur að stærsta fréttin frá mótinu sé sú, að Helgi Ólafsson varð ekki i 1. sæti svo sigursæll hefur hann verið á þessum helgarmótum. Þetta mót þótti takast mjög vel, sem og önnur slik, enda vel til þeirra vandað og heimamenn jafnan boðnir og búnir að gera gestum dvölina sem ánægjuleg- asta. A mótinu þótti koma vel i ljós, að margt efnilegra skák- manna er að finna á Sauðár- króki og nágrenni, einungis manni. Gunnar Gunnarsson lét ekki deigan siga i baráttunni við ungu meistarana, og hér sjáum við hann tefla i sinum léttleik- andi sóknarstil, og það er sjálf- ur tslandsmeistarinn sem er fórnarlambið. Hvitur: Gunnar Gunnarsson Svartur:Jóhann Hjartarson Sikileyjarleikur. 1. e4 c5 2 Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Rb-d7 10. Bd3 (Gunnar þekkir þessa stöðu vel, siðan hann tefldi útvarps- skákina hér um árið gegn Wibe, Gunnar Gunnarsson vantar tækifæri til að tefla við sér öflugri og reyndari skák- menn. Röð efstu manna á mót- inu varö annars þessi: 1. Jón L. Arnason 5 1/2 2. Karl Þorsteins 5 3. Gunnar Gunnarss. 5 4. ÁsgeirÞ. Arnason 5 5. Sævar Bjarnason 4 1/2 6. Helgi Ölafsson 4 1/2 7. Jóhann Hjartars. 4 1/2 8. GylfiÞórhallss. 4 1/2 9. Jóhannes. G. Jónss 4 10. Elvar Guðmundss. 4 11. Hilmar Karlss. 4 12. Benóný Benediktss. 4 13. PálmiR. Péturss. 4 14. Ingimar Jónss. 4 15. AlbertGeirss. 4 16. Jakob Kristjánss. 4 Jón L. vann Jóhann Ragnars- son, Pálma Pétursson, Dan Hansson, Elvar Guðmundsson, gerði jafntefli við Jóhann Hjartarson og vann siðan Sævar Bjarnason i 6. umferð. Karl Þorsteins vann Erling F. Jónsson, Birgi Sigurðsson, gerði jafntefli við Helga Ólafsson og Ingimar Jónsson, vann siðan Benóný Benediktsson i 5. um- ferð og Elvar Guðmundsson i þeirri 6. Gunnar Gunnarsson vann Sig- mund Amundason, Vilmund Gylfason, tapaði siöan fyrir Sævari Bjarnasyni, vann Sturlu Pétursson, Albert Geirsson og Jóhann Hjartarson. Asgeir Þ. Arnason vann Sveinfriði Halldórsdóttur, Snorra Þorvaldsson, Arnór Björnsson, tapaði fyrir Helga Ölafssyni i 4. umferð en vann siðan Baldvin Kristjánsson og Dan Hansson. Arangur Karls Þorsteins sýn- ir að enn einn pilturinn er á hraðri leið fram i raðir fremstu skákmanna okkar, og 2. sætið i slikum félagsskap ogþessum er frábært afrek af svo ungum Jóhann Hjartarson Noregi, og vann góðan sigur). 10 -.. h6 (Eftir 10... b5 11. Hh-el Bb7 kemurfómin 12. Rd5!? til álita, en þannig var t.d. leikið i skák Jimienez: Mecking á milli- svæðamótinu á Mallorca 1979.) 11. Bh4 g5 (Gert til að vinna e5-reitinn fyrir riddarann.) 12. fxg5 Re5 13. De2 Rf-g4 14. h3 hxg5 15. Bg3 Rf6 16. Rf3 Rh5 (Þarna á riddarinn eftir að verða vandræðagripur. Til greina kom 16. .. Hg8 og g4 siðar meir.) 17. Bh2 Bd7 18. De3 0-0-0 19. Hh-fl ( 19. Rxg5 gæfi svörtum þægi- legt spil eftir 19. .. Hd-g8.) 19. .. f6 20. Be2! Hd-g8 21. Rxe5 dxe5 22. Da7 Dc6 (Allt viröist slétt og fellt á yfirborðinu, en Gunnar finnur fallega leikfléttu.) 23. Bxe5! fxe5 24. Hf7 Bd6 (Ef 24. .. Hg7 25. Bxh5, eöa 24. .. He8 25. Hxe7 Hxe7 26. Da8+ Kc7 27. Dxh8.) 25. Bxh5 Hxh5 26. Da8+ Bb8 27. Hdxd7 Dxd7 28. Hxd7 Kxd7 29. Dxb7+ Bc7 30. Rd5! og svartur gafst upp. Jóhann örnSigurjónsson Nú er það stutt hár og strípur fyrir vorið Hárgreiðslustofdn TOkXaBðUt Óðinsgötu 2 Sínti 22138

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.