Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 19. mars 1981 vísm 13 „Vii ekki sieppa peim með petta” - segír ungur maður sem á i baráttu við tryggingafélag út af tjðni i árekstri „Ég vil alls ekki sleppa Hag- tryggingu með þettá, spurningin er e.t.v. ekki eingöngu um pen- ingana, mitt tjón er um 240 þús- und gkr. og ég vil að ég fái mitt tjón bætt þvi ég tel mig vera i full- um rétti”, sagði Helgi Jónsson, ungur piltur sem varð fyrir þvi óhappi að lenda i árekstri i Skip- holti á dögunum. „Ég ók þar i austurátt er bill kom út úr stæði og ók inn i hlið bils mins. Stúlka sem ók þeirri bifreið bakkaði strax inn i stæðið aftur, og hljóp siðan inn i hús. Ég fór á eftir henni og bað hana um aðhringja i lögreglu og beið svo.” „Stuttu siðar kom karlmaður i glugga hússins og kallaði til min hvort beyglan á bil minum hefði ekki verið þar fyrir. Ég sagði nei, en spurði manninn hvort hann væri búinn að hringja á lögreglu. Fékk ég nei viö þeirri spurningu, maðurinn sagðist hafa hringt i son sinn svo ég fór i næsta hús og fékk að hringja þar á lögregluna, og á meðan ég var að þvi kom bróðirstúlkunnarsem ekið hafði i hlið bils mins heim til stúlkunn- ar.” 1 lögregluskýrslu segir eftir Helga að hinum bilnum hafi verið ekið beint inn i hlið hans, enda er tjón á bifreið stúlkunnar að sögn hans á framhorni bifreiðarinnar. verðiaunabikar stolið Verðlaunabikar var stolið úr Rakarastofunni Figaró, á mánu- daginn. Bikarinn er fyrst og fremst minjagripur eigandans Gunnars Guðjónssonar og ætti varla að vera verðmæti öðrum en honum. Á bikarnum er merking frá SHHM 1979, fyrir tisku- greiðslu. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn um að láta rakarastof- una Figaró vita, eða einhverja aðra rakarastofu, sem kæmi hon- um siðan til eigandans. AREKSTRAR TfDIR A AKUREYRI Árekstrar voru tiðir i óveðrinu á Akureyri i fyrradag. Sjö árekstrar urðu og i einum þeirra slasaðist farþegi litillega. Slysið átti sér stað með þeim hætti að tveir bilar rákust saman á mótum Aðalstrætis og Kjarna- brautar. Farþegi annars bilsins kvartaði um eymsli i öxl og var fluttur á sjúkrahús. Ekki reynd- ust meiðslin alvarleg. KANN LOGREGLAN EKKI AÐ UMGANGAST DRUKKIÐ FÓLK? Samkvæmt könnun dómsmála- ráðuneytisins á viðhorfi almenn- ingstil lögreglu og lögreglumála, kemur fram að 39,3% þátttak- enda telja lögregluna ekki kunna að umgangast drukkið fólk. 27,6% eru þessu ósammála, aðrir taka veikari afstöðu. 706 manns svör- uðu könnuninni, og var úrtakið valið úr Reykjavik, Vestmanna- eyjum og S-Múlasýslu. —AS Stúlkan ber hinsvegar að hún hefði verið komin fram með bil i næsta stæði fyrir framan þar sem hennar bill hefði verið, og næstum þvi i beina akstursstefnu. ,,Helgi í rétti” Bill Helga er tryggður hjá Sjóvá, og við ræddum við Valgarð Zophaniasson þar. „Samkvæmt lögregluskýrslu litum við á að Helgi sé i fullum rétti, enda eigi bill sem tekur af stað úr stæði að vikja fyrir um- ferðá þeirri götu sem hann ætlar inná”,sagði Valgarðen vildi ekki tjá sig meira um máliö. — Hjá Hagtryggingu — en þar starfar einmitt bróðir stúlkunnar sem lenti i árekstrinum og fyrr er getið — töluðum viö við Sigurð Helgason deildarstjóra, en Hag- trygging tryggir bil þann er stúlkan ók. Hagtrygging hefur ekki fallist á að stúlkan hafi verið i órétti. „Við viljum ekkert tjá okkur um þetta mál i blaðaviðtali”, sagði Sigurður. „Það er ekki venjan að hlaupa i blöðin þótt ágreiningur sé á milli manna, þannig aðviðerum ekkert tilbún- ir að tjá okkur um þetta”. Lögmannanefnd Sérstök nefnd, svokölluð lög- mannanefnd, mun vera starfandi ' á vegum tryggingafélaganna og er verksvið hennar að skera úr i ágreiningsmálum eins og þessu máli sem hér hefur verið reifað. Munu öll tryggingafélögin vera aðilar að þessari nefnd og hlita úrskurðum hennar, nema Hag- trygging. Við spurðum Sigurð hvérs vegna þeir væru ekki aðilar að þessari nefnd. „Ég er heldur ekkert tilbúinn að ræða það, ég er semsagt ekk- ert tilbúinn að tjá mig i blaðavið- tali.” — gk. Gærufóðruð kuldastigvél herra,......... Gærufóðraðir kuldaskór herra,.......... Loðfóðraðir kuldaskór barna, Duffys,.... Loðfóðraðir kuldaskór f. fullorðna, Duffys,, Loðfóðruð kuldastigvél fullorðinna..... Loðfóðruð kuldastigvél barna............ Loðfóðruð kuldastigvél kvenna,......... Loðfóðruð kuldastigvél kvenna,......... Skiðagallar i herrastærðum,............. Skiðagallar i dömu-unglingastærðum,..... Skiðagallar i barnastærðum,............. Skíðavesti barna........................ Snjóbuxur i unglingastærðum,............ Vélsleðagallar,......................... Herraúlpur, Duffys,..................... Herraúlpur, Marks & Spencer,............ Dömuúlpur Duffys,....................... Barnaúlpur, Duffys,..................... Barnaúlpur, VIR,........................ Ungbarnagallar, heilir og tviskiptir frá .... ..................481,- ..................372,- ..................330,- 365,- ..................465,- ..................419,- ..................407,- ..................363,- ..................604,- ..................400,- ..................331,- ..................149,- ..................190,- ..................536,- ................. 493,- ..................597,- ..................480,- ..................266,- ..................254,- ..................212,- Athugið að framvegis verða beinir simar í verslunina: Búsáhöld — Gjafavara . 19004 Fatnaður — Skór ...... 12723 Raftæki — Ferðavörur — Leikföng. 16441 Verslunarstjóri.... 26414 DOMUS Lítíð sýnishom af Éágu vöruverdi: • Bú/görsk kirsuberjasu/ta 500 gr. Verð kr. 10.25 +Búfgörsk hindberjasulta 500 gr. Verð kr. 10.25 +Búigörsk jarðaberjasu/ta 500 gr. Verð kr. 10.25 +Sa/taðar rúUupy/sur kg.-verð kr. 25.00 •Hangiframpartur úrbeinaður kg.-verð kr. 52.40 *Haframjö/ Só/grjón 1 kg. Verð kr. 8.00 •Perur 1/1 dósir Libby's Verð kr. 14.75 *B/andaðir ávextir Libby's Verð kr. 17.40 • Ká/fa/ifur kg.-verð kr. 15.00 • Lambahjörtu, vacuumpökkuð kg.-verð kr. 20.10 + Lambanýru, vacuumpökkuö kg. -verð kr. 20.10 +Lamba/ifur, vacuumpökkuð kg.-verð kr. 31.30 • WC-pappir 12 rúllur í pakkningu Verð 26.10 • Coccoa Puffs 340 gr. Verð kr. 16.80 •C -11 þvottaefni 3 kg. pakkning kg.-verð kr. 11.05 •Sykur 25 kg. Verð pr. kg. kr. 8.65 *Krakus b/áberjasu/ta 500 gr. Verð kr. 9.55 • Krakus jarðarber 1/1 dósir Verð kr. 18.70 • E/dhúsrúHur 4 stk. i pakka Verð kr. 18.05 • Ananashringir 1/1 dósir Verð kr. 12.80 • Honeynut Cheerios 397 gr. Verð kr. 16.05 Heimsendingarþjónus ta á miðvikudögum OP/Ð: föstudaga k/. 9—22 /augardaga k/. 9— 12 i Matvörudeild og Rafdei/d A A A A A * í" -jcitjnjl JU> lUJj i j uuumru ■ill'ITm Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Fyrst um sinn er opið í: ★ Byggingavörudeild ★ Húsgagnadeild ★ Teppadei/d og Rafdei/d til kl. 19 á föstudögum, en lokað á laugardögum VORU- KYNNINGAR ALLA FÖSTUDAGA KL. 14-20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.