Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 19. mars 1981 25 vtsm Otvaro klukkan 17.40: Fjallar um nýfæfld bðrn Litli barnatiminn er á dagskrá útvarpsins i dag. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatimanum frá Akureyri. „í siðasta barnatima töluðum við um mömmur og mér fannst að við gætum varla talað um mömmur, öðruvisi en að talajim börn næst,” sagði Heiðdis Norð- fjörð. ,,t timanum i dag tölum við um nýfædd börn. Lesið er upp úr bók- inni „Veröldin er alltaf ný” eftir Jóhönnu Álfheiði Steingrims- dóttur. Þetta er barnasaga um litinn dreng sem heitir Gaukur Lesinn er kafli þar sem sagt er frá þvi þegar hann fæðist. örlítiD um hðfund útvarpslelkrltsins Marcel Pagnol er fæddur i Aubagne i Suður-Frakklandi árið 1895. Hann var tungumálakennari i Marseille og Paris um árabil, en snéri sér siðan að leik- og kvik- myndastarfsemi. Hann fór að skrifa leikrit á þriðja áratugnum og varð heimsfrægur fyrir verk sitt „Topaze” árið 1928. Það leik- rit var sýnt i Þjóðleikhúsinu 1952-53 við miklar vinsældir. Still Marcel Pagnols er léttur og leikandi og gamansamur i betra lagi, og þar er „Matreiðslu- meistarinn” engin undantekning. Pagnol lést árið 1974. Sfðan er lesin þula eftir Erlu sem heitir „Frumburðurinn”. Þá mun 10 ára gömul stúlka Eygló Danielsdóttir frá Merkigili i Eyjafirði lesa upp úr bókinni „Krakkarnir i Krummavik”. Sagt er frá þvi þegar þeir Halli, Kalli og Palli eignast litla systur og einnig frá þvi þegar hún er skirð. Ég mun leika lagið „Furðuverk” sem Rut Reginalds syngur og er eftir Jóhann G. Jóhannsson. Mér finnst þetta lag mjög vel viðeigandi, vegna þess að litil börn eru jú „furðuverk”, sagði Heiðdis ennfremur. | útvarp i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i L Föstudagur 20. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. Morgunorö. Ingunn Gisla- ddttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunsttmd barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. ' 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónlist eftir Chopin 11.00 ,,Ég man það enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.30 Tónlist eftir Jón Þórarinsson 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Sigrun Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.20 Lagið mitt 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vcttvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni 20.30 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátiðinni i Ludwigsburg i júlimánuði 21.45 Nemcndur með sérþarfir Þorsteinn Sigurðsson flytur siöari hluta erindis um kennslu og uppeldi nemehda með sérþarfir og aöild þeirra aö samfélaginu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lcstur Passiusálma (29). 22.40 Séð og lifaðSveinn Skorri Höskuldsson byrjar aö lesa endurminningar Indriða Einarssonar. 23.05 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kyiinir Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlpk. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og verður 1 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á liöandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Ólafur Sigurðsson. 22:30 Söknuður um sumar (A Summer without Boys) Bandarisk sjónvarpsmynd fráárinu 1973. Aðalhlutverk Barbara Bain, Kay Lenz og Michael Moriarty. Myndin gerist á árum siöari heims- styrjaldar. Elien Hailey á erfitt með aö viöurkenna að hjónaband hennar er fariö út um þúfur. Hún vill ekki skilja viö mann sinn, en fer i orlof ásamt 15 ára dóttur sinni i von um að sambúö þeirra hjóna verði betri á eftir. Þýöandi Kristmann Eiðsson.23.40 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — sími 866111 Þjónusta .M i Veisíiis rÆuio Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátlöir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Viðgerðarþjónusta. Pipulagnir, viðgerðir á Danfoss krönum og fleira. Simi 74685. Glerisetningar — Glerisetningar. Setjum I einfalt og tvöfalt gler. Útvegum margar gerðir af hömruðu og lituðu gleri. Uppl. i sima 11386 og e.k. 18 i sima 38569. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna.. Grimubúningaleigan Vatnaseli 1,' Breiöholti, slmi 73732. Opiö kl. 14—19. Ferðafólk til vesturheims. Fræðist um ættingja áður en haldið er i ferðalagið. Helgi Vig- fússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Háií’rck'islusloícin Perla VitastÍK 18a Opið mánudaga —föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna ólafsdóttir. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasjma^ Ger- um tilboð i nýlagnir. UppT. I simaT ,39118. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Vörumóttaka til Sauöárkróks og Skagaf jarðar daglega hjá Landflutningum, Héðinsgötu/Kleppsveg. Bjarni Haraldsson. Tek að mér að skrifa afmælis- og minningargreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Fomsala Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Svefn- bekkir, eldhúskollar, eldhúsborö, sófaborö, boröstofuborö, blóma- grindur, stakir stólar og margt fleira.Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinnaibodi Bilamálari óskast til starfa úti á landi. Fullkomin vinnuaðstaða og húsnæði fyrir hendi. Uppl. i sima 85247 næstu kvöld. 3 Atvinna óskast Fertijg kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn eða vaktavinnu. Uppl. i sima 28052. 36 ára fjölskyidumaöur óskar eftir sendi-innheimtu eða sölustörfum á Suðurnesjum, hefurbil til umráða. Uppl. i sima 92-2083 fyrir hádegi, á kvöldin og um helgar. Iðinn og áreiðanlegur 49 ára maður óskar eftir góðu starfi hjá litlu, traustu fyrirtæki. Næturvinna kemur tilgreina. Bú- settur i miöbænum. Uppl. i sima 14574 e. kl. 13.30. Ung kona óskar eftir atvinnu nú þegar (ekki vaktavinnu). Margt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. i sima 28508 e. kl. 19. Húsnæðiiboði Þrjú litil herbergi til leigu. Uppl. i sima 26628. Til leigu eru tvö herbergi með aögangi aö eldhúsi nálægt Hlemmi, fyrir reglusama konu, gegn því að sjá um reglusaman eldri mann.sem er einn i 4ra her- bergja ibúð. Tilboö með nafni og aldri sendist augld. VIsis, Siðu- múla 8 fyrir 25. mars. n.k. merkt. „2 herbergi — húshjálp”.' Húsnæóióskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa I hús- næðisauglysingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsa- leigusamningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnað viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Einstaklingsibúð. Ung kona, sem hefur góöa at- vinnu, óskar eftir að kaupa ein- staklingsibúö á Stór-Reykja- vikursvæðinu. Þarf aö vera samþ. en má þarfnast lagfær- ingar. Vinsamlegast hringiö i sima 84842. Félagssamtök óska eftir skrifstofuhúsnæði ca. 25-30 ferm. Æskilegur staður: Múlahverfi eða nágrenni. Uppl. i sima 336991 og 82966 frá kl. 9-12 fyrir hádegi. Einstæð móðir með 3ja ára stúlku óskar eftir góöri Ibúö. Góð umgengni og al- gjör reglusemi. Uppl. I sima 30755. Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð i Kefla- vik. Uppl. i sima 92-3857 og 42033. 2 systkin utan af landi óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra herbergja ibtíð til leigu. Skilvisi og reglusemi heitiö. Uppl. i sima; 11753 e. kl. 17 á daginn og um helgina. | ____________ Ökukennsla 18------------------------s Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli.ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garöarsson, simi 44266. ÖKUK ENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ökukennarafélag tslands auglys- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson, Mazda 626. Bif- hjólakennsla. 71501. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980. 33165. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980. 65224. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980. 15606 — 12488 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978. 7-7686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1979. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349. Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978. 32903. Kristján Sigurðsson, Ford Mu- stang 1980. 24158. Magnús Helgason, Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660. ökukennsla — Æfingatímar. Nú er rétti timinn til að hefja öku- nám. Kenni á Saab 99, traustur bíll. Hringdu og þú byrjar strax. ökukennsla Gisla M. Garðars- sonar, simi 19268.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.