Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 19. mars 1981 23 VÍSIR dánarfregnir Guörún Einars- Ölöf Benedikts- dóttir dóttir Guörún Einarsdóttir fv. sendi- herrafrú lést 10. mars sl. Hún fæddist 9. september 1890 i Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Sigriöur Pétursdóttir og Einar Pálsson, trésmiðameist- ari. Guðrún ólst upp að mestu hjá Guðrúnu Hermannsdóttur og Eggerti Pálssyni, prófasti og al- þingismanni. Arið 1914 giftist hún Gisla Sveinssyni er þá var yfir- dómslögmaður i Reykjavík. Árið 1918 varð hann sýslumaður Skaft- fellinga og alþingismaður. Bjuggu þau lengst af í Vik i Mýr- dal eða frá 1918 til 1947. Þá var hann skipaður sendiherra i Osló og gegndi þvi embætti til ársins 1951. Bjuggu þau siöan I Reykja- vik. Gisli lést áriö 1959. Þau eign- uðust fjögur börn. Minningarat- höfn um hana fer fram i Dóm- kirkjunni I dag, 19. mars kl.13.30 en Guðrún verður jarðsungin frá Vik i Mýrdal laugardaginn 21. mars kl.13.30. Ólöf Benediktsdóttirlést 14. mars sl. Hún fæddist 11. desember 1943. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Jónsdóttir og Benedikt Benediktsson, sjómaður. ólöf var næstyngst af sex systkinum. ólöf hóf nám i Hjúkrunarskóla íslands árið 1962. Arið 1963 giftist hún eft- irlifandi manni sinum Birni Matt- hiassyni, hagfræðingi, sem þá var við nám i Yale-háskóla i Banda- rikjunum. Þau dvöldu i Banda- rikjunum til ársins 1969. Byggöu sér heimili að Þinghólsbraut 50 Kópavogi. Árið 1977 héldu þau til Genf i Sviss. Þau eignuðust f jögur börn. Ólöf verður jarösungin i dag, 19. mars frá Dómkirkjunni kl.15.00. Guörún Þor- steinsdóttir. Guörún Þorsteinsdóttir lést 12. mars sl. Hún fæddist 1. júni 1901 á Hamri i Hamarsfirði- Foreldrar hennar voru hjónin Sveinbjörg Þorgerður Pétursdóttir og Þor- steinn Jónsson, bóndi. Guðrún var alin upp hjá Gróu Ingimund- ardóttur og Stefáni Ólafssyni. Guörún var i kaupavinnu á sumr- in en fór siðar til Reykjavikur þar sem hún lagöi stund á hannyrðir, saumaskap og matreiðslu. Arið 1930 giftist hún eftirlifandi manni sinum Guðjóni Gislasyni, sjó- manni og verkamanni. Þau eign- uðust fimm börn, fyrsta barn þeirra dó stuttu eftir fæðingu. Barnabörnin eru orðin alls 14 og langömmubarn 1. Guðrún verður jarösungin i dag, 19. mars frá Fossvogskirkju kl.16.30. feiðalög Páskaferðir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. Noröur-Sviþjóð, ódýr skiða- og skoðunarferð. útivist. manníagnaöir Kvenféiag óháöasafnaðarins Eftir messu ki. 14.00 n.k. sunnu- dag 22. mars veröur aðalfundur kvenfélagsins. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Samtök migreinssjúklinga halda aðalfund sinn að Hótel Heklu.Rauðarárstíg 18, miðviku- daginn 25. mars 1981, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um árlegan kökubasar. Almennar umræður. Kaffiveitingar. Mætum nú öll sem áhuga höfum fyrir félaginu og málefnum höf- uðveikra. Ræðum málin yfir kaffibolla að Hótel Heklu. Stjórnin. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fund i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig fimmtudaginn 19. mars kl. 20.30. Kristján Guð- mundsson kemur á fundinn. Sýnd verður kvikmynd. Kaffiveitingar. Húsmæörafélag Reykjavlkur: Aðalfundurinn verður i Félags- heimilinu að Baldursgötu 9, fimmtudaginn 19. mars kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, kaffiveitingar. Frá Atthagafélagi Stranda- manna: Si'ðasta spilakvöld fé- lagsins i vetur verður i Domus Medica föstudaginn 20. þ.m. kl. 20.30, ath. föstudaginn. Stjórn og skemmtinefnd. Skemmtikvöld norsku kennaranemanna. Norsku kennaranemarnir frá Þelamörk halda sinu þriðju og siðustuskemmtun I Norræna hús- inu i Reykjavík i kvöld klukkan 20:30. Skemmtiatriði eru fjölbreytt og má nefna þar til þjóðdansa, ein- söng, kórsöng og ljóðalestur. Þá flytur lúðrasveit nokkur lög og skemmtuninni lýkur með mynda- sýningu frá Harðangri i Noregi. Aðgangur á skemmtunina er ókeypis og öllum heimill. Félagsmálanámskeiö verðurhaldið dagana 23. mars til 6. aprfl og mun það standa i 6 kvöld. Viðfangsefni: framsögn, ræðu- mennska, fundarstjórn og fund- arreglur. Leiðbeinendur: Baldvin Halldórsson, leikari og Steinþór Jóhannsson frá M.F.A. Nánari uppl. veittar á skrifstofum félag- anna. Verkamannafélagið Dagsbrún. Verkakvennafélagið Framsókn Húsmæðrafélag Rvikur. Aðalfundur verður i félagsheimil- inu að Baldursgötu 9, fimmtud. 19. mars kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf, kaffiveitingar. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fund i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig fimmtudaginn 19. mars kl. 20.30. Kristján Guð- mundsson kemur á fundinn. Sýnd verður kvikmynd. Kaffiveitingar. Árshátíð Fram. Árshátið Knattspyrnufélagsins Fram veröur í félagsheimili RR við Elliðaár laugardaginn 21. mars n.k. Miöasala er i Lúlla- biíðog Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar. Skemmtinefndin. Áætlun Akraborgar i janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi FráReykjavik Kl.8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 t aprfl og október verða kvöld- ferðir á sunnudögum. — t mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — t júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050 Simsvari I Rvik simi 16420 Talstöðvarsamband við skipið og afgreiðslur á Akranesi og Reykjavik F.R.-bylgja, rás 2. Kallnúmer: Akranes 1192, Akraborg 1193, Reykjavik 1194. Frá tFR Innanfélagsmót i boccia veröur haldið helgina 21.-22. mars. Þátt- taka tilkynnist til Lýðs eða Jóhanns Péturssonar i sima 29110 eða Elsu Stefánsdóttur i sima 66570 fyrir 16. mars. Munið að til- kynna þátttöku i borðtennis- keppnina 16. mars. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fund i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig fimmtud. 19. mars kl. 20.30. Kristján Guð- mundsson, félagsmálastjóri, kemur á fundinn. Sýnd verður kvikmynd: kaffiveitingar. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Y \ </ Sjónvörp Tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Video V_______________/ Myndsegulbandsklúb'burinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. _Allt frumupptökur (original). VHS kerfi. Leigjum' einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsingar- simi 31133. Radióbær, Ármúla 38. Hljómtgki ooo iri “ö 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm-’ tækjasala, seljum hijómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á^ staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. útskornir viöarlistar I úrvali. Málarabúðin, Vesturgötu 21, Simi 21600. fermingagjafa. Smáfólk hefur eitt mesta úrval sængurverasetta og efna, sem til er i einni verslun hérlendis. Straufri Boras sett 100% bómull, lérefts- og damask- sett. Sömu efni I metratali. Tilbú- in lök, lakaefni, tvibreitt lakaefni. Einnig: sængur, koddar, svefn- pokar og úrval leikfanga. Póst- sendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Kjólar. Nýkomnir kjólar, margar gerðir, margir litir. Einnig prjónakjólar. Elfsubúðin, Skipholti 5, simi 26250. Arinofnar Hafa góða hitaeiginleika og eru fallegir. Tilvalinn i stofuna, sumarbústaðinn eða hvar sem er. Sex tegundir. Sýnishorn á staðn- um. Asbúð, Klettagörðum 3, 21 Sundaborg, simi 85755. Bókaútgáfan Rökkur. Útsalaá kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Af- greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð er opin kl. 4—7. Simi 18768. Úrval af barnafatnaði einnig fjölbreytt úrval af hann- yrðavörum, lopi, garn, heklu- gam, prjónar, teyja, tvinni og fleiri smávörur. Opið i hádeginu. Versl. Sigrún Alfheimum 4. Ungbarnafatnaður nærfatnaður-treyjur-nátt- föt-gallarbolir-húfur-sokkabuxur, handklæöi-teppi, bleiur og bleiuefni. Opið laugardaga kl. 9-12. Faldur Austurveri simi 81340. 'Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum.fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. Gardínukappar og brautir Til sölu Philips magnari 2x35 wött RH 561 og Marantz seg- ulbandstæki 1820 MK 2. Bæði tækin eru 2ja ára gömul og nýyf- irfarin. Uppl. i sima 27870. Hljóðfaeri Verslun Massíf borðstofuhúsgögn, svefnherbergissett, klæðaskþpar, og skrifborð, bókaskapar, lampar, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Eggjaframleiðendur. Vil komast i samband við eggja- framleiðanda, sem getur útvegað ca. 1000 kg á mánuði. Uppl. i sima 17390. | Hlaðrúm : öryggishlaðrúmið Variant er úr furu og tekki. Stærð 70x200 cm. i furuog 90x200cm i tekki. Fura kr. 2780,- án dýna. Kr. 3580,- með dýnum. Tekk Kr. 2990.- án dýna. Kr. 3990,- með dýnum. Innifalið i verði eru 2 rúm öryggisslá, tvær sængurfataskúffur, stigi og 4 skrauthnúðar. öryggisfestingar j eru milli rúma og i vegg. Verð á i stökum rúmum frá kr. 890,- ! Nýborg hf. Húsgagnadeild, Armúla 23.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.