Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 6
vísm Fimmtudagur 19. mars 1981 íþróttir illiillillllllliillljillllillllii ii 11 e i el kl ki á pa ir A 1 1 r 1 B lá r - frá samnerja örn óskarsson, landsliðsmaö- ur i knattspyrnu frá Vest- mannaeyjum, sem leikur meö örgryte í Sviþjóö, varö fyrir óhappi fyrir æfingaleik á dögun- um. t upphitun fyrir leikinn, sparkaði meöspilari hans aftan á kálfann á honum, þannig aö hann varö frá æfingum um viku tima. örn er byrjaöur að æfa aftur og er nú i æfingabúöum með örgryte i Hollandi. —SOS veikominn heim, Atli! A'tli Þór Héðinsson, fyrrum landsliösmiöherji KR I knatt- spyrnu, er væntanlegur heim til islands í dag. Atli Þór hefur lcikið knattspyrnu meö liðum í Danmörku undanfarin ár. Hann mun byrja að æfa af fullum krafti meö KR-liöinu og má segja, aö KR-ingar séu ekki á flæöiskeri staddir meö sóknar- leikmenn, þegar óskar Ingi- mundarson og Atli Þór eru komnir á fulla ferö. -SOS ■m • ATLI ÞÓR HÉÐINSSON innanhúss- knattspyrna Innanhússknattspyrnumót Fram veröur haldiö dagana 28.-29. mars. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast I sfma 28911 kl. 9.00—17.00, þar sem nánari upp- lýsingar eru veittar. Lðggan „bræddi Smjörlíkið Hin harösnúna sveit lögregl-. unnar i Reykjavlk varð sigur- vegari i hinni árlegu firma- keppni Þróttar i innanhúss- knattspymu, sem haldin var á dögunum. I keppninni tóku þátt yfir 40 liö. I úrslitaleiknum lék lögreglan viö Smjörlíki h/f og fór létt meö aö „bræða” þaö. Sláturfélag Suöurlands varð i þriöja sæti og sveit Landsbank- ans i þvi fjóröa... -klp- ** segir Þorsteinn ölafsson, sem er i giisi upp fyrir hné — Ég mun ekki leggja árar f bát, þótt þetta óhapp hafi hent mig, sagöi Þorsteinn ólafsson, landsliösmarkvöröur i ' knatt- spyrnu, sem fótbrotnaöi iila f leik með IFK Gautaborg á dög- unum — hann fe’kk þá slæmt spark framan á legg hægri fót- ar, þannig aö báöar pfpurnar brotnuöu. Þorsteinn er nú i gifsi upp fyrir hné. — Ég reikna meö að losna við það eftir hálfan mánuð og fá þá léttari gifs, sem nær upp aö hné — þannig að ég geti farið að beygjaönéð, sagði Þor- steinn. — Hvenær telurðu, að þú getir farið að leika knattspyrnu aft- ur? — Læknirinn, sem geröi að meiöslum minum, sagði, að ég gætifariö að leika knattspyrnu i fyrstalagi seinni partinn í sum- ar eða i haust. Ég mun vera i gifsi þetta einn og hálfan mánuð til viðbótar — eftir þaö get ég farið að æfa upp vöövana, sagði Þorsteinn. —SOS • ÞORSTEINN óLAFSSON...markvöröurinn snjalli. — ,,Ég aöstoða viö heimilisverkin þessa dagana”. Kveöjuleikur Teits veröur gegn Kaimar FF Skagamaöurinn marksækni J Teitur Þóröarsson, sem hefur j undanfarinár leikiö meööster í j Sviþjóð, mun leika sinn siöasta • leik meö liðinu gegn Kalmar FF i „Allsvenskan” I 14. júni. Eftir leikinn heldur hann til Frakk- lands, þar sem hann gerist leik- maður með franska 1. deildar- liðinu Lens. —SOS Haukar létu KR-inga liafa annað stigiö SVAVAR GEIRSSON...hinn snaggaralegi leikmaöur Hauka, fór á kostum gegn KR í gærkvöldi — skoraði 5 mörk. „Taugaspennan ræður rikjum i leikjum eins og þessum. Þaö get- ur lfka allt gerst, og þessi leikur var dæmigeröur um þaö”, sagöi Hilmar Björnsson, KR-þjálfari meö meiru, eftir hinar æsispenn- andi lokaminútur í „fallleiknum” á milli KR og Hauka i 1. deildinni i handknattleik karla i gærkvöldi. Þar voru Haukarnir með unn- inn leik — eða svo langt sem hægt er að kalla nokkuð unnið i þeim herbúðum. Þegarrétt fjórarmin- útur voru eftir af leiknum, höfðu þeir 3 mörk yfir, 20:17, og héldu allir, aö það nægöi til sigurs. En KR-ingarnir sendu bá einn mann UM.SJóNr '>Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson fram til að trufla sóknina hjá þeim, og það nægði. Þeir réttu þeim knöttinn hvað eftfr annað, og KR-ingarnir þökk- uðu fyrir sig með þvi að skora. Þeir áttu þrjú siðustu mörkin — það siðasta, þegar 25 sekúndur voru eftir, og sá Alfreð Gislason um það. Með þvi marki jafnaði KR 20:20 og krækti sér þar með i annað stigið. Bæði liðin hafa leikið betur en þau gerði I gærkvöldi. Haukarnir voru þó Ivið betri en KR-ingarnir, en þaö sem þeir sýndu, var þó ekki merkilegt. Þerra besti maö- ur var Svavar Geirsson, sem var eins og heilt fjall i vöminni og i sókninni skoraði hann 5 mörk með miklum tilþrifum, — meira að segja úr hraðaupphlaupi! Hjá KR bar enginn af öðrum nema þá helst Gisli Felix Bjarna- son, sem varði oft mjög vel. i sókninni vildu flestir reyna að komastá einuog'Sömufjölina. En hún fúmaðLekkTallan hópinn, og varð þv| sóknarleikur liðsins heldur fámennur og einhæfur. Staðan i „fallkeppninni” eftir leikinn er þessi: Haukar.............2110 43:42 3 KR .................2020 37:37 2 Fram............... 2 0 10 40:39 1 Næsti leikur verður á föstu- dagskvöldið i Laugardalshöllinni, þá leika Fram — Haukar... —klp— Hooley upp á háa | Norska knattspy rnusam- | bandiö hefur neitaö 2. deildar- I liöinu Bodö/Glimt um leyfitil aö | nota 16 ára gamlan leikmann, | Jan Hinriksen, I aöalliö félags- I ins i sumar. Þaö varö til þess aö • hinn nýi þjálfari liösins, Joe ! Hooley, sem hér fyrr á árum j þjálfaöi Keflavikurliöiö, fór J alveg upp á háa-ciö. Segir hann I viötali viö norsk blöö, aö Nor- egur hljóti aö vera eina landiö I heiminum, þar sem 16 ára piltar fá ekki aö leika i 1. eöa 2. deild. „Ef þeir eru nógu góöir, eru þeir nógu gamlir”, segir Hooley og sendir knattspyrnusambands- mönnum „mikla dembu” og telur þá löngu vera komna úr takt viö timann.... —klp— 60 ára og keppir í bogfími - á NorOuriandamótlnu i Noregl islendingar senda ifyrsta skipti þátttakendur til keppni I bogfimi erlendis, er þrir iþróttamenn taka þátt I Noröurlandamóti fatlaöra i bogfimi, sem fram fer i Horten i Noregi 11. april. Keppendurnir eru Elisabet Vil- hjálmsdóttir og Jón Eiriksson frá Reykjavik og Rúnar Björnsson frá Akureyri. Þau munu taka þátt I einstaklingskeppni og sveitar- keppni. Elisabet verður elsti keppand- inn á mótinu — hún er 60 ára. Skotiö er af 18 m færi — 2x30 stk. af örvum og er skotskifan 40 cm i þvermál með 10 hringjum. ELtSABET VILHJALMSDÓTTIR...sést hér munda bogann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.