Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 28
síminn er 86611 veöurspá dagsins Yfir Noröur-Grænlandi er 1048 mb hæö, en 975 mb lægö skammt austur af Hjaltlandi, þokast austur. Enn veröur talsvert frost um allt land. Veöurhorfur næsta sólar- hring: Suöurland: Noröan og norö- austanátt, viöa allhvöss eöa hvöss, en sumstaöar stormur i fvrstu. biart meö köflum en éljavottur á stöku staö. Faxaflói og Breiöafjöröur: Allhvöss og hvöss noröan og noröaustanátt, bjart meö köflum. . Vestfiröir: Allhvöss eöa hvöss noröaustanátt, éljagangur, einkum noröan til. Strandir til Austfjaröa: All- hvöss eöa hvöss noraustanátt, éljagangur. Suöausturland: Allhvöss noröan og norðaustanátt, bjart með köflum. veðpið hér 09 har Veöur kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað -r9, Bergen skýjaö 0, Helsinki snjökoma -=-3, Kaupm.höfn rigning 2, Osló kornsnjór 4-1, Reykjavik léttskýjaö -4* 9, Stokkhólmur alskýjað 4-1. Veöur kl. 18 i gær: Aþena skýjaö 19, Berlln alskýjaö 4, Chicago skýjað 1, Feneyjar alskýjaö 9, Frank- furtskýjað 4, Nuuk léttskýjaö 1, London skýjað 9, Luxem- borg skýjaö 3, Las Palmas alskýjað 18, Mallorka létt- skýjaö 13, Montreal alskýjaö 4-2, N-Yorkléttskýjaö2, Paris rigning 6, Róm hálfskýjað 9, Malaga skýjað 15, Vinrigning 4, Winnipeg léttskýjaö 4-2. Loki segir Ólafur Ragnar virtist kunna vel viö sig á Keflavikurflug- velli I gær ef marka má sjón- varpsmyndir. Enda var nafni hans meö I förinni og hefur áreiöanlega séö til þess aö þingflokksformaðurinn fengi nóg aö éta! Sjúkrahúsið á Akureyri býður hjúkrunarfræðingum ýmis hlunnindi - vilji heir koma norður: Blóða iriar ferölr og frftt húsnæöl! ,,Ég vil nú ekki kalla það neyöarástand, en þaö er rétt, þaö vantar tilfinnanlega hjúkr- unarfræöinga á allar deildir og raunar enn frekar sjúkraþjálf- ara aö sjúkrahúsinu,” sagöi Asgeir Höskuldsson, fram- kvæmdastjóri Fjóröungs- sjúkrahússins á Akureyri, 1 samtali viö Visi. Til aö bæta úr þessu ástandi hafa stjórnendur sjúkrahússins boðiö hjúkrunarfræöingum ýmiskonar fyrirgreiöslu við að flytja til Akureyrar, samkvæmt heimildum Visis. Boöið er fritt húsnæði í sex mánuöi, friar ferðir fyrir hjúkrunarfræðing, fjölskyldu hans og búslóö. A móti veröur viðkomandi hjúkr- unarfræðingur aö skuldbinda sig til aö vinna fullt starf i sex mánuöi aö minnsta kosti. Einnig er i athugun að koma á fót skóladagheimili og vöggu- stofu til aö gera hjúkrunar- fræöingum seiíi fyrir eru á Akureyri, auðveldara aö sækja vinnu. Minni sjúkrahús úti um allt land hafa átt i erfiðleikum með aöfá til sin hjúkrunarfræöinga. Hefur þá verið gripið til þess ráös aö yfirborga beint i laupum. Slikar yfirborganir eru hins vegar ekki hægt að taka af. þegar nægilegt framboö er af hjúkrunarfræðingum. Það er hins vegar hægt að taka „hlunn- indin” af og þess vegna fara stjórnendur Fjóröungssjúkra- hússins þessa leið. Samkvæmt sömu heimildum er talsverö óánægja meöal hjúkrunarfræðinga, sem fyrir eru, vegna þessara „yfirborg- ana”, sem jafngildi i raun 20—30% launahækkun þá mánuði. sem vinnuskyldan stendur. Stjórnendur sjúkra- hússins benda á að dagvistunin sem staöiö hefur til boöa undan- farin ár, sé sambærileg fyrir- greiðsla. —GS, Akureyri. Þetta er dæmigerö mynd fyrir veöurfariö á landinu undanfarna daga, en hún var tekin á Lækjargötu i Reykjavik um hádegisbiliö f gær. (Vfsismynd: EÞS) „Linnulaus stðrhrið” „Hér er búin að vera linnulaus stórhríð f rá þvi á þriðjudag og engar sam- göngur við umheiminn verið síðan þessi lota byrj- aði", sagði Jóhann Helga- son, fréttaritari Vísis á Ól- afsfirði. Jóhann sagöi, aö enn væri veör- iö ekkert fariö aö ganga niöur og sæist ekki milli húsa i byljunum. Verst var veðrið á þriöjudaginn — svo slæmt, aö fella varð niður kennslu, en slikt er mjög fátitt á Ólafsfiröi. Það hafa engar skemmdir orðiö I óveörinu, en menn eru orðnir langþreyttir á þessum vetri, sem hefur veriö óvanalega erfiöur”, sagöi Jóhann. Svipaöa sögu er aö segja viðast hvar af Noröurlandi og Vestfjörð- um. A Raufarhöfn varð aö fella niður kennslu i skólum á þriöju- dag og miðvikudag, en i gær- kvöldi dró úr vindhæöinni, en um leiö herti frostiö og er nú komiö i ein ellefu stig. Grétar ólafur Jónsson, frétta- ritari Visis á Rauifarhöfn, sagöist vera efins um, aö fella hafi þurft niöur kennslu i skólum vegna veöurs jafn oft á einum vetri og I ' vetur, aö minnsta kosti ekki um langt árabil. A Vestfjörðum hefur verið mik- il ófærö, en ekki hefur frést af neinum skemmdum vegna óveö- ursins. — ATA Gunnar Snorrason um afkomu og veltuauknlngu verslunar: Mesl aukning í sölu á sæigætl og lyflum Mest veltuaukning I smásölu- verslun er I sölu sælgætis, fisks, blóma, bóka, ritfanga og lyfja, samkvæmt nýjustu tölum frá Þjóöhagsstofnun. Þetta kom fram I ræöu, sem Gunnar Snorrason, formaöur Kaupmannasa mtakanna, flutti í upphafi aöalfundar samtakanna I morgun. Hann sagöi ennfremur, aö tölur bentu til þess. aö afkoma væri einna best i byggingavöruverslun og bifreiðasölu. hvaö heildsölu snertir. Þá sagöi Gunnar, að rikis- stjórnin lægi enn á ákvöröun verölagsráös frá 3. desember siöastliðnum um aö leyfilegt sé aö hækka vörubirgöir. miöað viö raunverö, sem hefur verið eitt helsta baráttumál kaupmanna hin sfðustu ár. Kaupmönnum hef- ur veriö skylt aö selja vörumar með hliðsjón af gömlu innkaups- veröi, sem þýtt hefur gifurlegan skort á f jármagni, sem siðan hef- ur einkennt rekstur verslunarinn- ar f landinu. Þá kom Gunnar inná þær ásak- anir sem hafa veriö haföar uppi i garö smásöluverslunarinnar, aö hún væri valdur að hækkandi verölagi i landinu. Benti hann á aö slikar ásakanir ættu alls ekki viö rök aö styðjast þar sem hlutur smásöluverslunar i vöruveröi hefur fariö siminnkandi á siöustu árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.