Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 20
20 KJSOZ Fimmtudagur 19. mars 1981 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L Punkmyndin Tlmes square | er að koma í Regnbogann i „Times Square” verður á næstunni sýnd i Regnboganum við Hverfisgötu.Hún er ein af mörgum nýjum kvikmyndum, sem verða þar á dagskrá næstu vikur.og mánuði. Regnboginn hefur gctið sér orð fyrir að sýna myndir fljót- lega eftir að þær eru frum- sýndar erlendis, og stundum jafnvel samtimis eins og „Jazz- söngvarann”. IVIeðal þeirra kvikmynda sem væntanlegar eru þar, má nefna nokkrar myndir, scm þegar hefur verið sagt frá hcr i þættinum; svo sem nýju Agötu Christie-mynd- inni — „The Mirror Crac- ked” — incö Elisabeth Taylor, Kim Novak og Rock Hudson, „The Legend og the Lone Ranger” og nýju Bergman- myndina „Lif leikbrúðanna”. En næst cr sem sagt punk- myndin „Times Squarc” uin uppreisnargjarnar ungmeyjar sem setjast að i niðurniddu vöruhúsi rétt hjá hinu þekkta Times Square I New York. Þau setja m.a. á fót rokk-hljóm- sveit — „The Sleaze Sisters” og skipuleggja miönæturhljóm- leika á Tiines Squarc. Inn á millier svo blandað átökum við Umsjdn:: Elías Snæland Jónsson. eldri kynslóöina. Tim Curry, Trini Alvarado og Robin John- son leika aðalhlutverkin, en um tónlistina sjá The Prctenders, Roxy Music og fleiri. Þctta cr sem sagt mynd fyrir ungu kynslóðina-Nánar verður fjallaö uin ýmsar þær mynda, sem væntanlegar eru I Regn- hogann, i næstu þáttum. Vinkonurnar Nicky (Robin Johnson) og Pamela (Trini Alvarado)* I punkast i New York. I Jón Þorleifur mun syngja nokkur lög á hljómleikunum I kvöld. Elia Magg & co með hljómleika Hljómsveit Ellu Magg ásamt söngvaranum Jóni Þorleifi halda hljómleika að Hótel Borg i kvöld. Auk Jóns og Ellu eru i hljóm- sveitinni Völundur óskarsson, Steingrimur Eyfjörö Guðmunds- son, Þorvar Hafsteinsson, Ásta Rikharðsdóttir, Hulda H. Há- konardóttir, Hörður Bragason og Finnbogi Pétursson. LEIKFÉLAG ^233, REYKJAVlKUR ótemjan 1 I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Ofvitinn föstudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Rommí laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Fáar svningar eftir. MiÖasala I Iönó kl. 14-20.30 Slmi 16620. Kopavogsleikhusið ÞorláKur breyttí Næsta sýning fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Sýningum fer að fækka Hægt er að panta miða allan sólarhringinn i gegnum símsvara sem tekur við miðapöntun- Á vegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin -ÁMÓTI AKANDI UMFERÐ |JUMFERÐAR Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auövelt aö gleyma. lslenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 Hekkaö verö. FORCE Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni „Svarti Guöfaöirinn” og seg- ir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö Fred Williams- son. Bönnuö innan 16 ára lslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Zoltan—hundur Dracula Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05 - 5.05-7.05- 9.05 Hörkuspennandi hrollvekja I litum, meö JOSE FERRER. — Bönnuö innan 16 ára. Isl. tœti. Sýnd kl. 11,15 Sími50249 Sjö sem segja sex Spennandi og viöburöarrik hasarmynd. Aöalhlutverk: Brit Ekland, Christopher Lloyd, Christopher Conelly Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9 LAUGARAS B ■ O Simi 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Péturs Gunnarssonar. Gam- ansöm saga af stráknum Andra, sem gerist I Reykja- vík og víöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son Kvikmyndataka: SigurÖur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Bjömsson Búningar: Fríöur ólafsdóttir Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Sýnd kl.5,7 og 9 Nóvemberáætlunin 1 fyrstu virtist vera um ó- sköp venjulegt morö aö ræöa, sem einkaspæjarinn tók aö sér aö upplýsa en svo var ekki. Aöalhlutverk: Wayne Rodger (sem er þekktur sem Trippa Jón I Mash) Endursýnd kl. 11. Bönnuð börnum. ■BORGAR^ DíOið SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (Útv*gsb«nkahlMnu MMtMt (Kópsvogl) H.O.T.S. Þaö er fullt af fjöri í H.O.T.S. Mynd um Menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem ut- an skólaveggjanna. Mynd sem kemur öllum i gott skap I skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Rey Davis (úr hljómsv. Kinks) Aöalleikarar: Lisa London, Pamela Bryant, Kimberley Cameron. lsl. texti. Sýnd kl. 5-7 og 9 Skotfimi Harry Target Harry Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svlfast einskis til aö ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Henry Neill Aöalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Bunono. tslenskur texti Sýnd kl. 11 Bönnuö innan 14 ára ___________ Cactus Jack Islenskur texti Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerísk kvik- mynd i litum um hinn ill- ræmda Cactus Jack. Leik- stjóri. Hal Needham. AÖalhlutverk: Kirk Douglas, Anti-Mar.gret, Arnold Schwarzenegger Paul Lynde. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express (Miönæturhraölestin) Heimsfræg verölaunakvik- mynd Sýnd kl. 7. Þessi vinsæla mynd veröur sýnd áfram. Sím'i 11383 Nú kemur „langbestsótta” • Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) ... er kvikmyndin oft mjög fyndin... /É hvergi dauöan *a punkt aö finna. ... óborgan, vfst er, aö aö heimsæk; bíó til aö hlæ; iö. lsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 Hækkaö verö. Allra siðasta sinn. , -g og r hægt rurbæjar- (STaf sér höfuö- Ö.Þ. Dagbl. 9/3 PUNKTUR PUNKTUR IKOMMA ISTRIKB Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Péturs Gunnarssonar. Gam- ansöm saga af stráknum Andra, sem gerist í Reykja- vfk og vföar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar: Frlöur ölafsdóttir Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson HallurHelgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8. TÓNABÍÓ Simi 31182 Hárið „Kraftaverkin gerast enn.. Háriö slær allar aörar mynd- ir út sem viö höfum séö..” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleik- urinn. (sex stjörnur) -f + -f + -f + B.T. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope Stérco-txkjum. Aöalhlutverk: John Savage, Treat WiIIiams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. BÆMRBÍP —* " .- -* Simi 50184 BrjálaÖasta blanda slöan nltró og glyserin var hrist saman__________ Blús-Bræðurnir Ný bráöskemmtileg og fjörug bandarisk mynd, þrungin skemmtilegheitum og uppátækjum bræöranna, hver man ekki eftir John Belushi i „Delta Kllkunni”. lsl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Fanklin. Sýnd kl. 9. A pERÍECTCoUplE CcWr'Rv ftcwm A UCWS GAIE ftm ■á mtnn rnuMi mjm kvviy ■ iunt MiniM Ný bandarlsk litmynd meö isl. texta. Hinn margumtal- aöi leikstjóri R. Altman kemur öllum i gott skap meö þessari frábæru gaman- mynd, er greinir frá tölvu- stýröu ástarsambandi milli miöaldra fornsala og ungrar poppsöngkonu. Sýnd kl. 5 og 9.15 Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd meö Robert Redford kl. 7. Hækkaö verö. ífÞJÓÐLEIKHÚSW Sölumaður deyr föstudag kl.20 laugardag kl.20 Uppselt. sunnudag kl.20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 Litla sviöiö: Likaminn annað ekki I kvöld kl.20.30 Tvær sýninga eftir Miöasala 13.15-20 Sími 1-1200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.