Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. mars 1981 VÍSIR /3 Athugasemd frá Pðntunarfélagi NLFR: ÆRUMEMNGAR OG ATVINNURÚGUR t tilefni af þvi viötali Lilju K. Mulier varöandi Náttúrulækn- ingafélag Reykjavikur og Pöntunarfélag þess, sem birtist hér i blaöinu þriöjudaginn 17. mars undir fyrirsögninni: „Nýju fötin kcisarans”, öskum viö eftir birtingu á fréttatil- kynningu þeirra, sem samin var i desember s.l. og skýrir sjönar- mið þeirra. Tilkynningin er svohljööandi: „PNLFR rekur Náttúru- lækningafélagsbúöirnar aö Laugavegi 20 B og Óöinsgötu 5 — auk brauögeröar og heildsölu Þriöja mai siöastliöinn af- henti núverandi forseti NLFl — Náttúrulækningafélags Islands, Jóhannes Gislason, formanni stjórnar PNLFR bréf, þar sem búöinni aö Laugavegi 20 B er sagt upp húsnæöi þvi sem PNLFR hefur haft á leigu frá þeim tima er NLFI keypti hús- eignina áriö 1974, meö aöstoö og fyrirgreiöslu PNLFR. En hús- eignin var keypt i þeim tilgangi aö skapa PNLFR rekstraraö- stööu fyrir verslun viö Lauga- veginn. A aöalfundi PNLFR, sem haldinn var 17. október siöast- liöinn, voru einróma samþykktar haröoröar vitur á stjórn NLFÍ vegna uppsagnar- innar. A sameiginlegum fundi stjórna NLFt og PNLFR, sem haldinn var 28. nóvember siöastliöinn, kom fram hótun frá lögfræðingi NLFÍ, Ólafi Þor- grimssyni, að ef ekki kæmi fram yfirlýsing frá stjórn PNLFR, um aö Náttúru- lækningafélagsbúöin rýmdi áðurnefnt húsnæöi á næstu vikum eða mánuðum, mundi hann óska eftir útburði búðar- innar fyrir desemberlok 1980. öllum slikum yfirlýsingum var hafnað og lýst yfir þeirri samhljóöa skoðun stjórnar PNLFR, að hún telur aö stjórn NLFI hafi ekki umboö i lögum sambandsins til þessarar upp- sagnar, samanber e) lið i 3. grein laga NLFI, en þar stendur eftirfarandi: „Tilgangi sinum hyggst bandalagiö aö ná m.a.: Meö stofnun verzlana eöa stuöningi viö verzlanir, sem leggja megináherslu á sölu heilnæmrar matvöru og meö þvi aö beita sér fyrir út- vegun heilnæmra matvæla, innlendra og erlendra, og gegn innflutningi, fram- leiöslu og neyzlu skaölegra matvæla og nautnalyfja.” 1 þeim tilgangi að koma i framkvæmd þessum draum stofnenda NLFI var PNLFR stofnaö 22. júni 1953. Undanfarin ár hefur öllum þessum atriöum veriö fylgt viö rekstur NLF- búöarinnar aö Laugavegi 20 B. Meö þessari fréttatilkynningu vill stjórn PNLFR vekja athygli allra félagsmanna Náttúru- lækningafélagsdeildanna og velunnara NLF-búöanna um land allt á þeirri furðulegu staö- reynd að stjórn NLFI vill á þennan hátt misnota það um- boö, sem henni hefur veriö fengiö i hendur, til þess aö fara meö málefni og framgang Náttúrulækningastefnunnar. Frá þvi að Ólafi Þorgreims- syni var afhent afrit af þessari fréttatilkynningu i desember s.l. hefur hvorki hann né stjórn NLFl haft samband við fram- kvæmdastjóra né stjórn PNLFR — þannig að uppsögnin er fallin úr gildi. En innihald ofannefndrar fréttatilkynningar sem stöövaöi stjórn NLFl i aðgeröum sinum til þess að koma PNLFR á kaldan klaka skýrir fyrir mönn- um hvaöa óvild rikir þarna á bakviö og hvað vakir fyrir Einari Loga og Lilju K. Möller meö þvi aö fá inni i Visi meö grein og viötal tveim dögum fyrir aðalfund NLFR sem hald- inn er i kvöld i Glæsibæ. I greininni eru meiðyröi i garö framkvæmdastjóra PNLFR og atvinnurógur gegn verzlun þess. Stjórn Pöntunarfélags Náttúrulækningafélags Reykjavikur Hvernig má verjast streitu? Stjórnunarfélag Islands efnir til námskeiðs um Hvernig má verjast streitu og verður það haldið í Norræna húsinu dagana 23. og 24. marz nk. frá kl. 13:30—18:30 hvorn dag. Námskeiöiö er byggt upp á eftir- töldum þáttum: •, þekking á streitu og einkennum hennar, • slökunartækni til aö minnka streitu i daglegu lifi, 0 ákvörðun — það er einstakling- urinn taki staðfasta ákvöröun um aö losa sig viö streitu, • grundvallarreglur til aö fara eftir, svo að streita myndist ekki, •þekking orsaka streitu og hvernig vinna má bug á þessum orsökum, Dr. Pétur Guöjónsson. • læra kerfi sem hægt er aö nota i daglegu lifi til aö þjálfa ofangreind atriöi. Leiöbeinandi á námskeiöinu er dr. Pétur Guöjónsson, for- stööumaöur Synthesis Institute i New York, en það er stofnun sem sér um fræöslu á þessu sviöi, og hefur Pétur haldið nám- skeiö sem þessi viöa i fyrirtækjum vestanhafs. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins I sima 82930. A SUÓRNUNARFÉLAGISIARDS * SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 ) Farnir á grásleppu- veiöar Nokkrir bátar norðan- lands hafa hafið grá- sleppuveiði/ en afli hefur verið sárarýr enda lítið gefið á sjó þessa viku, sem bátarnir haf a lagt. A Hofsósi hefur einn bátur lagt net sín, tveir á Húsa- vík og tveir á Siglufirði, en almennt hefst grá- sleppuveiðin ekki fyrr en um mánaðamótin. Myndin var tekin á Húsa- vík, þar sem Þráinn var að koma að landi. Vísis- mynd: ÁS --AS--GN4'A3mi VILJA EIGNASTIBUÐ EN RÁÐA EKKIVIÐ ÚTBORGUNINA Það væri auðveldari leikur ef um verð- tryggingu væri að ræða í fasteignavið- skiptum. Útborgun getur lækkað, þegar eftirstöðvar eru verðtryggðar. Þannig verður greiðslubyrðin jafnari allan lánstímann. Og hægt að leyfa sér að gera raunhæfar áætlanir um fjár- hag fjölskyldunnar. Leitið upplýsinga. Látið starfsfólk okkar kanna möguleika ykkar með aðstoð tölvunnar. Þannig má finna fjölbreyttari leiðir. Fasteignamarkaöur ioir^kö“66 Fjárfestingarfélagsins hf (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson BOKAMARKAÐUR BÓKHLÖÐUNNAR Opinn til kl. 10 í kvöld Laugavegi 39

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.