Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 8

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 19. mars 1981 VÍSIR VlSIR Otgefandi: Reykjaprent h.f. Ritstjóri: Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jóhsson. Fréttast|óri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arni Sig- fússon, Friða Astvaldsdóttir, Gylfi Kristjánsson, lllugi Jökulsson, Jóhanna Sig- þórsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Páll Magnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sveinn Guðjónsson, Sæmundur Gúðvinsson, Þórunn Gestsdóttir, Blaðamaður á Akureyri: Gfsli Sigurgeirsson. iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur ö. Steinarsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Emil Þór Sigurðsson, Gunnar V. Andrésson. Otlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Safn- vörður: Eiríkur Jónsson. Auglysingastjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúli 14, simi 86611, 7 linur. Auglýsingarog skrifstofur: Síðumúla8, Simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Áskriftargjald kr. 70 á mánuði innanlands og verð i iausasölu 4 nýkrónur eintakið. Visir er prentaður i Blaðaprenti, Siðumúla 14. Niðurskurður í sjónvarpi Vegna skilningsleysis stjdrnvalda hefur nú orölö aö grfpa til niöurskurðar á dagskrá sjónvarps. Hún verður útþynnt og minni i sniöum. Þaö er sorgieg öfugþróun þegar haft er f huga það menningarhlutverk sem Rikisútvarpiö gegnir i þjóölifinu. Útvarpsráð hefur neyðst til að grípa til niðurskurðar á dagskrá í sjónvarpi eins og skýrt hefur verið f rá í f réttum. Athygli vekur þó að aðeins þrír af sjö útvarps- ráðsmönnum standa að þeim niðurskurði sem gerð er tillaga um, svo ekki hefur mikill fögn- uður ríkt. útvarpsráð er dag- skrárstjórn, háð þeim fjárhags- stakk sem því er skorinn. Hinsvegar hafa stjórnvöld, ríkisstjórnir á hverjum tíma, á valdi sínu að ákveða f járhagslegt svigrúm Ríkisútvarpsins. í þeim efnum hefur tvennt gerst, sem hér skiptir sköpum. Annarsvegar hef ur af notagjöldum verið haldið niðri, þrátt fyrir svimandi verð- bólgu. I upphaf i og lengst af hélst afnotagjald útvarpsins í hendur við áskriftargjöld dagblaða, en sú viðmiðun er löngu f yrir bí. Nú er afnotagjald af hljóðvarpi svipað blaðaáskrift, þótt lengd hljóðvar psdagskrár hafi aukist úr fjórum tímum í sautján, og sjón- varp bæst við. Tregða stjórnvalda til að hækka afnotagjöld stafar af dansinum kringum visitöluna. Sú sjálfsblekking, að hægt sé að fela verðbólguna, með því að neita að horfast í augu við staðreyndir, kemur mönnum auðvitað í koll áður en yfir lýkur. Hinsvegar er um það að ræða, að Ríkisútvarpið hefur verið svipt tolltekjum af innflutningi sjónvarps- og viðtækja, og það fé látið renna í ríkishítina í stað þess að standa undir eðlilegri endurnýjun og uppbyggingu á tækjakosti stofnunarinnar. Þegar Ijóst varð að rekstrar- halli hjá útvarpinu yrði veru- legur þriðja árið í röð, og fyrir lágu tilmæli f rá útvarpsstjóra að skera niður dagskrá, gekk út- varpsráð á fund forsætisráð- herra til að fá úr því skorið.hver hugur ríkisstjórnarinnar væri til hinnar alvarlegu stöðu sem upp var komin. Forsætisráðherra gat engum atbeina lofað, en ummæli og yfirlýsingar einstakra ráð- herra síðan hafa reynst nei- kvæðar og skilningssfjóar. Niðurskurðurinn er því orðinn að veruleika og verður að lýsa fullri ábyrgð á hendur ríkisstjórn á þeirri aðgerð. Þegar það er haft f huga, að Ríkisútvarpið sinnir mikilvægu menningarhlutverki og hefur áhrifamiklum skyldum að gegna f þeim efnum, þá er það eftir- tektarverð afstaða af hálfu núverandi ríkisstjórnar að skera útvarpið niður við trog. Allt tal um eflingu menningar og lista, velvilja í garð útvarps- ins, og skilning á vexti íslenskrar sjónvarpsstöðvar fellur dautt og ómerkt. Dagskráin verður styttri og útþynntari og margir annars ágætir þættir innlends efnis ýmist detta út eða verða fluttir um takmarkaðan tíma. Meðal þess efnis má nefna „Þjóðlíf", „Maður er nefndur", „Vöku", fréttaþætti, umræðuþætti , „Þingsjá" og fleira í þeim dúr. Einnig er Ijóst að niður- skurðurinn mun bitna á íslenskri leikritagerð og öðru listrænu efni, sem byggt er á framlagi íslenskra listamanna. Svigrúm til f jölbreyttrar dag- skrár verður minna, lágkúran heldur innreið sína. öll reisn og sá metnaður. sem ríkt hefur um vöxt og viðgang sjálf stæðs íslensks sjónvarps er á undanhaldi, þökk sé músarholu- sjónarmiðum ríkisstjórnar, sem tekur meira tillit til vísitölunnar en menningarinnar. Nú má vel vera að einhverjir sjónvarpsáhorfendur gráti það þurrum tárum, þótt dagskrá styttist, en staðreyndin er þó sú, að þorri allra fslendinga nýtur sjónvarps sér til afþreyingar og fróðleiks og telur það sorglega öfugþróun, þegar sjónvarpsdag- skráin dregst saman í efni og tíma. En hvað skal gera þegar lítilsgildir ráðamenn eru annars vegar? ; Um mannleg tilraunadýr Udanfarin ár hafa veriö mikil breytingaskeiö i skólamálum landsmanna. Þótt nokkur stökk hafi veriö tekin á þessu skeiöi, svo sem setning grunnskólalag- anna, hefur þó fremur veriö um aö ræöa sámfellda þróun. Henni er hvergi nærri lokiö, þvi fram- haldsnámiö er enn þá óskapnaö- ur, hvaö skipulag snertir. Hvaö eftir annaö hafa menntamála- ráöherrar reynt aö ýta frum- varpi um þaö mál I gegnum al- þingi, en aldrei tekist. Þetta frumvarp er samiö af kerfis- höföingjum menntamálaráöu- neytisins aö mestum hluta. Þjóökjörnir fulltrúar hafa ekki viljaö lögfesta frumvarpiö, en kerfiskallarnir þumbast viö og ýta þvi hvaö eftir annaö aö þing- mönnum. Maöur gæti haldiö aö einkunnarorö embættismanna I menntunarmálum hérlendis væru: Helvftin hljóta aö þreyt- ast. 1 alvöruþjóöfélögum myndu þeir annaö hvort semja nýtt frumvarp eöa segja af sér. Stefna? Ég minntist hér áöan á þróun. Raunar er liklega ekki rétt aö tala um þróun. Tilraunastarf- semi væri sennilega mun rétt- ara orö. Ar eftir ár hafa veriö geröar tilraunir á nemendum, sem meöal annars felast f þvi aö láta þá læra bækur eftir stjórn- endur kerfisins. Heilu árgangar barna og ungmenna hafa veriö tilraunadýr nær allan sinn skólaaldur. Þaö er athugavert, séu sömu mennirnir, sem á- kveöa tilraunirnar, framkvæma þær og dæma um árangurinn? Getur þaö veriö aö árangurinn sé fyrir fram ákveöinn? Eöa — þaö sem kannski er þó allra al- varlegast: Getur það verið að hann skipti hreint engu máli? Getur þaö veriö aö hreint engin stefna riki i þessum máium, önnur en sú að apa eftir mis- lukkuöum tilraunum annarra þjóða? Fari svo aö reynslan leiöi i ljós að tilraunirnar hafi veriö mistök, hvernig ná til- raunadjý'rin þá rétti sinum? Nokkrar spurningar aö ekki er unnt aö svara þeim öllum, en ósköp væri nú gott ef öll tilraunastarfsemin leiddi einhvern timann til niöurstööu, rétt eins og i visindum. Litum fyrst á grunnskólann. Hver er tilgangur hans? A hann fyrst og fremst aö veita á- kveöna fræöslu og þjálfun, eöa er „félagslegi þátturinn” aöal- atriöi skólahaldsins? Hefur aukin áhersla á ,,fé- lagslega þáttinn” i skólum vald- iö því aö dregiö hefur úr félags- legum vandamálum bama og unglinga? Hver hefur metiö það? Stjórnendur „félagslega þáttarins”, aörir hagsmunaaö- ilar eöa foreldrar? Hver er reynsla nágrannaþjóöanna I þessum efnum? Getur veriö aö þaö sé alrangt af skólamönnum aö meta árangur sinn I aö hamla á móti félagslegum vandamál- um i stað þess að meta i hve rik- um mæli þeir hreinlega eiga sök á þeim? Hefur veriö kannaö hvaöa form skóla nýtur mestra vin- sælda og álits meðal aöila skól- ans, barna, kennara og for- eldra? Skipta börn og foreldrar kannski engu máli þar, ef sér- fræöingarnir hafa komist aö niöurstööu? Hefur lenging skóla haft bætt- an námsárangur I för með sér? Hverjir hafa metiö þaö? Hafa svokallaöir „opnir skól- ar” sannaö yfirburöi sina yfir aöra skóla i hlutfalli viö kostn- aöarauka? Er hugsanlegt aö kennarar á grunnskólastigi skiptist i tvær aöalfylkingar meö tilliti til fræöslu og félagsstarfsemi er vinni i raun hvor gegn annarri? Getur hugsast að sameining barna- og gagnfræöastigsins hafi veriö alvarleg mistök, sem kosta muni þjóöfélagiö gifur- lega fjármuni aö bæta'fyrir? Er þegar komið I ljós aö þessi sam- eining myndar óyfirstiganleg félagsleg vandamál innan stóru skólanna? Viö þessa spurningu vil ég bæta þvi, að æ fleiri kennarar kveða upp úr meö þaö, aö þess- ar stóru „menntunarverksmiðj- ur” valdi svo mörgum vanda- málum, aö hiö snarasta veröi aö snúa viö. A.m.k. eitt kennarafé- lag hefur meira aö segja gert samþykkt, þar sem varaö er viö þessari þróun. hvernig þessar tilraunir fara fram. Getur þaö veriö aö það Mig langar til aö varpa hér fram nokkrum spurningum til umhugsunar. Ég veit fyrirfram Magnús Bjarnfreðsson fjallar um skólamál og breytingar á fræðslulög- um og varpar fram ýms- > um spurningum til um- hugsunar um tilrauna- starfsemi sem honum virðist einkenna þá stefnu sem menntamála- yfirvöld hafa að leiðar- Ijósi. Hefur meðalkunnáttu nem- enda, sem hefja nám I fram- haldsskólum hrakaö meira en svo aö þaö sé eölileg afleiöing af hlutfallslegri fjölgun þeirra? Hverjir hafa metið þaö? Höf- undar kerfisins eða einhverjir aörir? Er þaö rétt aö alvöruháskólar erlendis liti meö sivaxandi tor- tryggni á prófskirteini islenskra mennta- og framhaldsskóla? Þurfa fslenskir nemendur viö þessa skóla, einkum i raun- greinum, aö verja fyrstu náms- árum sinum aö meira og minna leyti til aö læra þaö sem erlend skólasystkini þeirra höföu þeg- ar lært? Magnús Bjarnfreösson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.