Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 18
18 manrittl VÍSIR Fimmtudagur 19. mars 1981 Í.......... ..... » Ekki lengi i Paradis Nýlega skýröum við írá því aö Mary Os- mond hefði viljað byrja nýtt lif óháð fjölskyldu sinni og flutt til Los Angeles. En Adam var ekki lengiíparadís. Mömmu gömlu fannst allt of hættulegt fyrir stelp- una sina að búa ein i hinni syndum spilltu borg og nú er hún mætt á staðinn ásamt Jimmy litla bróður og þar með var sá draum- ur búinn... Uppgötvun Kvikmyndaframleið- endur og framámenn i skemmtiiðnaðinum eru á stöðugum þönum við að ,uppgötva" nýjar stjörnur enda er samkeppnin hörð og á- horfendur heimta allt- af meira og meira. Nýjasta /,uppgötvun" breskra framleiðenda er Ann West, 21 árs gömul stúlka frá Glasgow, sem nú er á hraðri uppleið i fyrir- sætu- og skemmti- bransanum. Fylgir sögunni að helsta áhugamál hennar auk leiklistar sé söfnun sjaldgæfra kinverskra brúða... * Hér skálar sýningarfólkið i kampavini í tilefni dagsins. (Visismyndir: Friðþjófur). Módel ’79 Tískusýningar- samtökin ,,Módel 79" eiga tveggja ára afmæli um þess- ar mundir og af því tilefni var efnt til afmælissýningar i Hollywood á sunnu- dagskvöldið. Vegna þessa áfanga var sérstaklega vandað til sýningaratriða auk þess sem skálaö var í kampavíni og á meðfylgjandi myndum, sem Ijós- myndari Visis, Friö- þjófur Helgason tók má sjá svipmyndir frá afmælisfagnað- inum. Afmælisdansinn stiginn við logandi Ijós tveggja kerta Syndur var fatnaður af ýmsu tagi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.