Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 19. mars 1981 VÍSÍR Dómaraskandall - pegar Slandard Liege tapaöl i Köin Leikmenn standard Liege gengu grátandi af velli - ettír að irskur dómari halði „dæml” hð úr UEFA-keppnlnni á hræðilegan háll Janus Guðlaugsson simar frá Köin: — Nokkrir af leikmönnum Standard Liege gengu grátandi af leikvelli hér, eftir aö 1. FC Köln haföi lagt Standard Liege aö velli 3:2 meö aöstoö dómarans, sem var frá Ir- landi. Dómarinn lék stórt hlutverk og þaö má segja aö Ásgeir Sigur- vinsson og félagar hans hafi leikiö 11 gegn 12 mönnum ailan leikinn. Standard Liege hafði yfir 2:1 þegar 15 min. voru til leiksloka og allt benti til, að liðið kæmist áfram. Þá skeði atvik, sem var algjör glæpur — vitaspyrna var dæmd á Standard Liege upp úr þurru. 56 þús. áhorfendur ætluðu ekki að trúa sinum 112 þús. aug- um. Dieter Muller brunaði þá að marki Standard —-missti knöttinn of langt frá ser og hann var ekki með knöttinn, þegar hann lét sig detta, án þess að nokkur leik- maður Standard væri hjá honum — hann hreinlega kastaði ser fram. Til mikillar undrunar flautaöi dómarinn — benti á vita- punktinn. Ahorfendur og leik- menn liðanna vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Bonhofskoraði úr vitaspyrnunni og jafnaði 2:2. Jafnteflið dugði Standard Liege, en þegar 4 min. voru til leiksloka skoraði Littbaski sigurmark 1. FC Köln — með þrumuskoti utan af velli, sem hafnaði efst i mark- horninu. Irski dómarinn lét fyrst að sér kveöa á 30. min., þegar Dieter Happei tii Hamburger Ernst Happei, þjáifari Standard Liege, sagði í viötali eftir leik- inn i Köln, aö þaö gæti fariö svo aö hann f æri til Hamburger SV. Muller skoraði 1:0 fyrir 1. FC Köln, eftir að brotið hafði verið gróflega á varnarmanni Standard, án þess að dómarinn sæi ástæðu til að dæma auka- spyrnu á 1. FC Köln, sem hefði verið rétt. Asgeir og Tahamata prjónuöu siðan i gegnum vörn V-Þjóðverjanna á 34. min. og rak Graf endahnútinn á sóknina, með því að vippa knettinum skemmtilega yfir Schumaker. Vandersmissen kom Standard siöan yfir 2:1 á 66. min., eftir skemmtilegan einleik. Slðan hófst martröðin hjá leikmönn- um Standard Liege, sem ég hef sagt frá. 'RINUS MICHELS....þjálfari 1. FC Köln, kom fram I sjónvarpi eftir leikinn og sagði hann, að betra liðið hefði tapað. Standard Liege lék leikmenn 1. FC Köln sundur og saman i fyrri hálfleik, en leikmenn liðsins náðu ekki aö nýta sér yfirburði sina. Ásgeir, Tahamata og Graf voru mjög góðir I leiknum, sem var fjörugur og skemmtilegur. Þess má geta að Renquin, fyrirliði Standard, var rekinn af leikvelli rétt fyrir leikslok. 1. FC Köln, Ipswich, Sochaux frá Frakklandi og AZ ’67 Alkmaar frá Hollandi leika I undanúrslit- um UEFA-bikarkeppninnar. IPSWICH.... vann öruggan sig- ur 3:1 yfir St. Etienne á Portman Skagamenn ekki til indónesiu? Englenflingupínn steve Fleet komlnn upp á SKipaskaga Þjálfari Skagamanna er kom- inn til landsins — þaö er Englend- ingurinn Steve Fieet, sem lék meö Manchester City hér á árum áöur. Hann hétt fund meö leik- mönnum Akranesliösins i gær- kvöidi og var þá m.a. rætt um Indónesiuferöina. — Það er ekki enn ákveðiö. hvort við förum til Indónesiu, sagöi Jón Runólfsson, formaöur Knattspyrnuráös Akraness, I við- tali við Visi I gærkvöldi. Jón sagði, aö ferðin hefi lengst frá upphaflegri áætlun — um heila 10 daga og mundi þvi ferðin standa yfir i 30 daga. Strákarnir eru nú að hugsa máliö, hvort þeir geti fengið fri frá vinnu og fri ur skóla i svo langan tima, sagði Jón. Það er þvi enn ekki ákveðiö, hvort Skagamenn halda til Indó- nesiu 18. april. — SOS Road, þar sem saman komnir voru 30.141 áhorfandi. Terry Butcher, John Wark (vitaspyrna) og Paul Mariner skoruðu mörkin. LOKEREN.....vann sigur 1:0 á Alkmaar, en það dugði ekki, þvi að Lokeren tapaði 0:2 i Hollandi, 18 þús. áhorfendur sáu Rene Verkeyen skora markið. SOCHAUX....lagði Grasshopp- ers frá Sviss að velli 2:1. ,,Rauða tjaldið” féll Þaö er óhætt að segja aö „rauða tjaldið” hafi fallið i gær- kvöldi I Evrópukeppni meistara- liöa, þvi að þrjú austan járntjaldslið voru slegin út. LIVERPOOL...lagöi CSKA Sofia frá Búlgariu að velli (1:0) i Sofiu. David Johnson skoraði mark Mersey-liðsins á 1. min., eftir að Sammy Lee haföi átt skot i stöng. Ray Clemence, mark- vörður, varði vitaspyrnu frá Markov i sinum 88. Evrópuleik með Liverpool. 60 þús. áhorfend- ur sáu Liverpool leika varnarleik. BAYERN MtJNCHEN.....vann öruggan sigur 4:2 yfir Banik Ost- rava i Tékkóslóvakiu og Inter Milanvann óvæntan sigur 1:0 yf- ir Red Star Belgrad i Belgrad, en liðin skildu jöfn i Milan á dögun- um. Carlo Muraro skoraði markið. 75 þús. áhorfendur. Real Madrid mætir Spartak Moskva frá Rússlandi i Madrid i dag. Stórsigur Feyenoord Feyenoord frá Rotterdam vann stórsigur 4:0 yfir Slavia Sofia frá Búlgariu i Rotterdam i gær- i kvöldi, að viðstöddum 25 þús. áhorfendum. Notten, Van | Deinsen, Vermeulen og Bouwens i skoruðu mörk Feyenoord, sem er búið að tryggja sér rétt til að leika i undanúrslitum ásamt Carl Zeiss Jena frá A-Þýskalandi, Dinamo Tbilisi frá Rússlandi og Benfica frá Portúgal. Sigur hiá stoke Mike Doyle og Brendan O ’Callaghan tryggöu Stoke sigur (2:1) yfir City I gærkvöldi, eftir aö Bobby McDonald haföi byrjaö aö skora fyrir City. 1. DEILD: Man.Utd—Nott.For. ...... 1:1 Stoke—Man. City ........ 2:1 Ian Wallace skoraöi fyrir Forest en Kenny Burns varð siðan fyrir þvi óláni, að skora sjálfsmark. —SOS • DIETER MULLER...lék á dómarann meö þvi aö láta sig falla. WEST HAM...lagði Dinamo Tbilisi aö velli i Rússlandi 1:0 að viðstöddum 80 þús. áhorfendum. Það dugði ekki, þvi aö Rússarnir unnu 4:1 á Upton Park i London. Stuart Pearson skoraði mark „Hamraers" á 87. min. NEWPORT...mátti þola tap 0:1 fyrir Carl Zeiss Jena i Wales. Benfica vann sigur (1:0) yfir Fortuna Dusseldorf i Lissabon. — SOS. Öskáp ei*; kominn í j hepbúðip; i-inga ; Óskar Ingimundarson, | markaskorarinn mikli frá . Akureyri, sem hefur leikið 1 meö KA-liöinu, er byrjaöur aö | æfa á fullum krafti meö ' Vesturbæjarliöinu KR. Hér á I myndinni fyrir neöan, sem I Friöþjófur, ljósmyndari Visis tók, sést Ottó Guðmundsson, | fyrirliöi KR, bjóöa óskar vel- i kominn til leiks, þegar óskar mætti á sina fyrstu æfingu sl. | þriöjudag. l -SOS 1 9P Pressan sterkari „Pressan” vann sigur 84:81 yfir landsliöinu í körfuknattleik i i- þróttahúsinu i Njarövik i gær- kvöldi. „Pressuliöiö” meö þá Andy Fleming, John Johnson og Dakarta Webster fremsta i flokki, höföu yfirhöndina allan leikinn. Johnson skoraöi 20 stig, Webster 16 og Flemming 12. Simon Ólafsson skoraöi 17 stig fyrir landsliöiö, Pétur Guö- mundsson 16, Vaiur Ingimundar- son 8 og Jón Sigurðsson 8. _____________________— SOS Hðrður tii Fyikis Höröur Antonsson hefur aftur gengiö til liös viö Fylki i knatt- spyrnu, eftir stutta dvöl hjá Fram. Melá dag h|á inga Þór Ingi Þór Jónsson setti sitt annaö tslandsmet á tveim dög- um, er hann kom I mark á 2:15,8 minútum I 200 metra fjórsundi á . Sundmóti KR i gærkvöldi. Tók hann þar metiö af vini sfnum frá 1 Akranesi, Ingólfi Gissurarsyni, sem um siöustu helgi bætti ts- landsmet sitt i 400 metra fjór- sundi á danska meistaramótinu i Kaupmannahöfn. Einhver mest spennandi keppni, sem sést hefur i sund- móti hér i langan tina, var i 4x- 100 metra bringusundi kvenna á mótinu i gærkvöldi. Þar sigraði sveitÆgisá 5:36,4min., en sveit Akraness var á 5:37,2 min. Báö- ir timarnir eru undir gamla Is- landsmetinu. Eitt sveinamet var sett á mót- inu. Eövarö Þ. Eövarðsson, Keflavik, synti 100 metra bak- sund á 1:08,3 min. sem er mun betra en gamla metiö.en þaö átti hann sjálfur. Besta afrek mótsins vann Ingi Þór I 200 metra skriðsundinu I fyrrakvöld þar sem hann setti nýtt met, og hlaut hann Afreks- bikar SSl fyrir þaö... — klp — Ætlar UMFL að bjapga sep? tslandsmeistararnir I blaki karla frá siöasta keppnistfma- bili, UMF Laugadæla, hafa fræöilega möguleika á aö halda sæti sinu i 1. deildinni eftir óvæntan sigur yfir Stúdentum á Laugarvatni um helgina. Staðan á botni deildarinnar er nú þannig, að Laugdælir eru með 4 stig og eiga þrjá leiki eftir — gegn Fram, Vikingi og Þrótti. Fram er afturá móti með 6 stig og á aðeins eiim leik eftir gegn UMFL. Tapi Fram þeim leik eru liðin jöfn og verða þá aö leika aukaleik um fallið. Til þess kæmi þó ekki, ef Laugdælir næöu sigri annaö hvort gegn Vlkingi eöa Þrótti og sigraði svo Fram — þá væri Fram fallið I 2. deild... -klp- Þpóttapar hðfðu bað Þróttur tryggöi sér rétt til aö leika I undanúrslitum I bikar- keppni karla 1 blaki i gærkvöldi meö þvi aö sigra Víking I fjör- ugum leik, sem tók um 100 minútur aö leika. Vikingur sigraði I fyrstu hrin- unni 15:3, en Þróttur I annarri hrinu 15:6 og einnig I þeirri þriöju, þá meö 15:8. 1 fjóröu hrinu jafnaöi Vikingur leikinn I 2:2 meö 15:8 sigri, en Þróttur hafði betur i úrslitahrinunni og sigraöi 15:10 og þar með I leikn- um 3:2. í undanúrslitunum leikur Þróttur annað kvöld á Akureyri gegn UMSE, en UMFL og 1S leika hinn undanúrslitaleik keppninnar i næstu viku... —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.