Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 19.03.1981, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 19. mars 1981 Ilrúturinn, 21. mars-20. aprll: Þú gætir lent i nokkuö slæmri klipu ef þú gætir ekki að þér i dag. Nautift, 21. apríl-2l. mai: Eitthvað sem þú heyrir um vini þina kann að vera satt, en ef til vill nokkuð ýkt. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þú skal ekki hika við að framkvæma hug- myndir þinar, en mundu að allt er best i hófi. Krabbinn, 22. júni-2:t. júli: Þú ættir að reyna að komast hjá rifrildi við þina nánustu i dag. 24. júli-2:t. agúst: Þú skalt ekki reyna aö rökræða við ákveðna persónu i dag, þaö gerir aðeins illt verra. Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Þú kannt að þurfa aö gera einhverjar miklar breytingar á fyrirætlunum þinum i dag. Vogin. 24. sept.-22. nóv: Blandaðu þér ekki i deilumál annarra, nema til þin verði leitað. Klæddu þig vel i kuldanum. tírekinn 24. okt,—22. nóv. Nú er um að gera að tala út um hlutina, það gerir aöeins illt verra að þegja þunnu hljóöi. Bogmaðurinn. 2;t. nóv.-2l. Blandaðu þér ekki i deilumál annarra, það kann að koma þér i vandræöi. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þú veröur að skipuleggja daginn vel ef þú ætlar að ljúka verkefnum dagsins. Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Þú skalt vera viðbúinn einhverjum miklum breytingum i dag. Kvöldið kann að verða eftirminnilegt. Fiskarnir. 20. feb.-20. mars: Eitthvað óvænt og gleðilegt mun senni- lega gerast i dag, láttu ekki þunglyndi vinar þins skemma daginn. TARZAN ® cwí?«0 Tndemarlt IARZAN Owned b, Edgar Rice Burroughs, Inc and Used b, Pefmission Skröggur frændi, geturðu) lánað mér tuttugu dollara, þangað til um mánaðar mót? Ég veit ekki hvenær þú ætlar að læra aðumgangast peninga. Ég lóna þér \ bara tiu dollara.£ Takk. o o ° 6 o -o— .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.