Morgunblaðið - 02.01.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.01.2004, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ EPÓ Kvikmyndir.com Roger Ebert The Rolling Stone SV. Mbl  AE. Dv  Skonrokk FM909 Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Sýnd kl. 2.45, 5.20, 8 og 10.30. Sýnd í stóra sal kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10.30. B.i. 16. Enskur textiSýnd kl. 3. Íslenskt tal. Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! Sýnd kl. 5.15 og 8. B.i. 16. Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna meðal annars besta mynd ársins Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. KEISARAKLÚBBURINN Frábær mynd með Óskarsverðlaunahafanum Kevin Kline en hann fer hreinlega á kostum í myndinni. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA.  Kvikmyndir.com  Roger Ebert Sýnd kl. 2.45 og 4.45. Íslenskt tal.  SV. MBL FRUMSÝNING Sýnd kl. 6.40, 8.15 og 10.10. Stórbrotin og mögnuð kvikmynd sem enginn Íslendingur má missa af. Opinberun Hannesar FRUMSÝNING Gamanmynd sem er hræðilegt að missa af fyrir alla Íslendinga. Gleðilegt nýtt ár Kvikmyndir.is GH. Kvikmyndir.com  HJ.MBL Kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Eftir sögu Davíðs Oddsonar ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8 OG 10.30. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Jólapakkinn í ár AKUREYRI Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára. GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  HJ.MBL „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið Kalli Kanína og félagar eru mættir í splunkunýju bráðfyndnu ævintýri. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! „Jólamyndin 2003“ „Snilld! Frábær!“ Peter Jackson, leikstjóri Lord of the Rings Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Enskt. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. KEISARAKLÚBBURINN „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 9. Gleðilegt nýtt ár ÍSLENSKA kvikmyndin Kaldaljós, sem gerð er eftir samnefndri skáldsögu Vig- dísar Grímsdóttur, var frumsýnd á nýárs- dag. Sérstök hátíðarsýning var um miðj- an daginn í stóra sal Háskólabíós að viðstöddum aðstandendum myndarinnar. Um kvöldið hófust almennar sýningar í Reykjavík og víðs vegar um landið. Ingvar E. Sigurðsson fer með aðal- hlutverkið í Kaldaljósi og börn hans, Ás- lákur og Snæfríður, fara einnig með stór hlutverk. Áslákur leikur Grím, persónu Ingvars, á yngri árum og Snæfríður leik- ur Gottínu systur hans. Framleiðendur myndarinnar eru Frið- rik Þór Friðriksson og Anna María Karls- dóttir en leikstjórn er í höndum Hilmars Oddssonar. Kaldaljós frumsýnd Leikarar í Kaldaljósi ásamt leikstjóranum Hilmari Oddssyni. Morgunblaðið/Sverrir Vigdís Grímsdóttir með dóttur sinni, Þórdísi Filipsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.