Morgunblaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 23
ÞAÐ þykir tilheyra fermingarútbúnaði ís- lenskra barna að hafa í höndunum sálma- bók við ferminguna. Guðbrandur Þorláks- son biskup gaf út fyrstu eiginlegu sálmabókina 1589 en síðan hafa verið gefnar út margar útgáfur af sálmabókum sem innihalda sálma eftir okkar helstu sálmaskáld við innlend og útlend lög. Morgunblaðið/Guðrún Sálmabækur og hanskar sem fást í Kirkjuhúsinu. Sálma- bækur Morgunblaðið/Móa Í Kirkjuhúsinu fást fallegar útgáfur af Passíusálmunum og Biblíunni. Ó, Jesús, þér sé þökk og lof fyrir þína ást og náðargjöf, vel hefur þú minn veikan hag verndað og geymt um þennan dag. Óskandi væri að sem flest ferm- ingarbörn og raunar öll börn þessa lands geti lagt sig svo til hvílu að sú tilfinning sé þeim ofarlega í huga sem Hallgrímur Pétursson kveður um í ljóðinu hér að ofan. Enn í dag eru Passíusálmar Hall- gríms Péturssonar vinsæl ferming- argjöf. Ó, Jesús, þér sé þökk og lof

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.