Morgunblaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.03.2004, Blaðsíða 45
l í t t u á w w w. t k . i s dúkar, - blóm, - servíettur og ótal annað skreytingarefni Fallegir skartgripir í miklu úrvali, frá SWAROVSKI , - mjög gott verð. Stjörnumerkjaglösin vinsælu, aðeins kr. 1.500.- Rúmteppi, framtíðareign Sængurverasett, einstaklega mjúk og fallegir litir. Vegg-Speglar mikið úrval, verð frá kr. 2.990. Íslensk leirlist, ótal fallegir hlutir. Íslensk glerlist, mikið úrval. Trú Von Kærleikur M yndir, listaverk, frá k r. 1 .9 95 .- sem einnig má nota til að skreyta fermingartertuna. Stytturnar fallegu l íttu á www.tk.is þar sem gjafirnar fást Skar tgripaskrín frá kr . 1 .9 90 .- Stjö rnum erkjaker taljós kr . 1 .5 0 0. - SKARTGRIPIR Kringlunni S :568 9955 - Faxafeni S :568 4020 ÞAÐ færist í vöxt að fólk fái leigð fermingarfötin, einkum á þetta við um föt fyrir fermingar- drengi. „Mest er hátíðabúningurinn íslenski fyrir drengi tekinn á leigu, en einnig leigja ferming- ardrengir sér jakkaföt og smok- ingföt,“ segir Erla Baldursdóttir hjá Fataleigu Garðabæjar. Er dýrt að leigja sér ferming- arföt? „Það kostar frá 3.500 upp í 6.500 krónur að leigja svona föt eins og ég gat um hér að fram- an. Þess má einnig geta að konur sem eru aðferma börn koma til okkar og fá leigð spariföt, eink- um dragtir og kjóla. Einnig koma pabbarnir og fá leigðan ís- lenska búninginn fyrir fullorðna karlmenn.“ Fermingar- föt til leigu Morgunblaðið/Jim Smart Gylfi Bragi Guðlaugsson, fermingardrengur á forsíðu, fermist í Háteigskirkju 25. apríl nk. Hann fermist með tveimur frænkum sínum og þau halda sameiginlega veislu. FERMINGARSTÚLKAN á forsíðunni, Bryndís Högna Ingunnardóttir, er hér komin í hvítan kjól úr Flash. „Það sem við höfum verið að selja mest eru millisíðir kjólar úr sléttum efnum með hlírum og einhverju þunnu yfir,“ segir Hulda Hauksdóttir í Flash. „Pilsin er líka vinsæl og fínlegir toppar, gjarnan með einhverri blúndu, stúlkurnar vilja vera „fermingarlegar“ eins og þær segja. Helstu litir eru hvítt og bleikt. Einnig eru á boðstólum kjólar í „sixtís“anda og þá gjarnan hafðar litlar peysur yfir með hálf- ermum.“ Millisíðir kjólar úr slétt- um efnum Morgunblaðið/Jim Smart Bryndís Högna Ingunnardóttir fermist í Háteigskirkju hjá séra Helgu Soffíu Kon- ráðsdóttur og séra Tómasi Sveinssyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.