Morgunblaðið - 25.03.2004, Síða 49

Morgunblaðið - 25.03.2004, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2004 49 Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safn- aðarsal. Opið hús kl. 14–17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–16 í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 20. Mömmumorgnar kl. 10. Vinafundir kl. 13–15. Langholtskirkja. Foreldra- og ungbarnamorgunn kl. 10–12. Opið hús, spjall, fræðsla á vegum Heilsu- verndar barna, söngstund, kaffisopi. Umsjón hefur Gígja Sigurðardóttir leikskólakennari. Allir foreldrar ungra barna velkomnir. Nánari upplýsingar í Lang- holtskirkju. Lestur Passíusálma kl. 18 í Guðbrands- stofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Landspítali – Háskólasjúkrahús. Grensás. Guðsþjón- usta kl. 20. Sr. Birgir Ásgeirsson. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi. Gunn- ar Gunnarsson leikur á orgelið frá kl. 12. Þjónustu annast Bjarni Karlsson og Sigurbjörn Þorkelsson, meðhjálpari. Kl. 12.30 er léttur málsverður í boði í safnaðarheimilinu. Unglinga-alfa kl. 19. Matur, fræðsla og samfélag fyrir unglinga í 9. og 10. bekk Laugalækjarskóla og öll gömul fermingarbörn úr þeim árgöngum, hvar sem þau annars búa. Spennandi tækifæri, frjáls mæting og eintóm ánægja. (Nám- skeiðinu lýkur með tilboði um helgarferð í Vatnaskóg.) Neskirkja. Krakkaklúbburinn kl. 14.30. Starf fyrir 8 og 9 ára börn. Sögur, leikir, föndur o.fl. Stúlknakór Nes- kirkju kl. 16. Kór fyrir 8 og 9 ára stúlkur. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson organisti. Uppl. og skráning í síma 896 8192. NEDÓ-unglingaklúbburinn. 8. bekkur kl. 17. 9. bekkur og eldri kl. 19.30. Umsjón Munda og Hans. Í kvöld kl. 20 flytja Steingrímur Þórhallsson org- anisti og Pamela de Sensi flautuleikari tónlist. Sr. Örn Bárður Jónsson sóknarprestur les úr Passíusálmum séra Hallgríms Péturssonar, flytur stutta hugleiðingu og stýrir bænagjörð. Félagsstarf aldraðra laugardag- inn 27. mars kl. 14. Umsjón með starfinu hefur sr. Helgi Hróbjartsson. Kaffiveitingar. Seltjarnarneskirkja. Helgistund í íbúðum aldraðra á Skólabraut kl. 13.30. Árbæjarkirkja. Kl. 15.15 STN-starf með sjö til níu ára börnum í Selásskóla. Breiðholtskirkja. Tilvist, trú og tilgangur II: Biblíulestr- ar í samvinnu leikmannaskólans og Reykjavíkurpró- fastsdæmis eystra kl. 20–22. Kennari dr. Sigurbjörn Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. Unglingakór Digra- neskirkju kl. 16.30–19. Barnastarf 6–9 ára kl. 17.15–18 á neðri hæð kirkjunnar. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is.) Fella- og Hólakirkja. Fjölskyldustund (mömmumorgn- ar) kl. 10–12. Biblíulestur og helgistund í Gerðubergi kl. 10.30–12 í umsjá Lilju djákna. Stúlknastarf 8–10 ára kl. 16.30–17.30. Alfa-námskeið kl. 19. Sjá nánar: www.kirkjan.is/fella-holakirkja. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Dagskráin er fjölbreytt. Boðið er upp á áhugaverða fyrirlestra og skemmtilegar og fræðandi samverustundir. Kirkju- krakkar fyrir börn á aldrinum 7–9 ára kl. 17.30–18.30 í Grafarvogskirkju og einnig í Húsaskóla á sama tíma. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8. bekk í Grafarvogs- kirkju kl. 20. Lestur Passíusálma kl. 18.15. 41. sálm- ur. Það fjórða orð Kristí á krossinum, Kjartan Magn- ússon varaborgarfulltrúi les. Hjallakirkja. Opið hús kl. 12. Kirkjuprakkarar, 7–9 ára starf kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með eldra fólki kl. 14.30–16 í safnaðarheimilinu Borgum. Umsjón Sigríður Baldurs- dóttir. Bæna- og kyrrðarstund kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til kirkjuvarðar eða presta. Lindakirkja í Kópavogi. Bænastund kl. 12 í safnaðar- heimilinu, Uppsölum 3. Seljakirkja. KFUM 9–12 ára kl. 17.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Bænarefnum er hægt að koma til prestsins fyrir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safn- aðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17– 18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund (sbr. mömmumorg- unn) í dag kl. 13. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra til að koma saman og eiga skemmtilega stund í notalegu umhverfi. Kaffi og léttar veitingar, spjall, föndur, fyrirlestrar, kynningar og fleira. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10–12 ára krakka kl. 16.30–18. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorg- unn í Safnaðarheimilinu. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson. Kl. 20 tólf spora vinna áfram í KFUM&K-heimilinu, nú fer að líða að lokum þessa starfs. Umsjónarfólk. Kl. 18. „Fjölskyldan og áföll lífsins“ Nanna K. Sigurðardóttir, félagsráðgjafi og fjölskylduráðgjafi flytur erindi og leið- ir umræður í Safnaðarheimili Landakirkju. Um er að ræða samstarfsverkefni Félagsþjónustu, Heilbrigðis- stofnunar og Landakirkju. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Kl. 20 kóræfing kirkjukórs Landakirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 25 mars kl. 20. Umsjón félagar úr Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ástríður Helga Sigurðardóttir og sóknarprestur. Natalía Chow Hewlett organisti leik- ur á orgel við helgistund að spilum loknum. Keflavíkurkirkja. Lokaæfing fyrir fermingarbörn sem fermast 28. mars. Kl. 16–16.45 8. A í Holtaskóla sem fermist 28. mars kl. 10.30 og 8. B í Holtaskóla kl. 16.45–17.30 sem fermist kl. 14 þann 28. mars. Þorlákskirkja. Bænastund kl. 9.30. Foreldramorgnar kl. 10. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir velkomnir. KFUM & KFUK, Holtavegi. Fundur í kvöld kl. 20. Enska biskupakirkjan, efni og hugvekja í höndum sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Allir karlmenn velkomnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í safnaðarheimili eftir stundina. Umræðukvöld kl. 20.30 í Safnaðar- heimili: Kvikmyndin „Passion of the Christ“. Giorgio Baruchello heimspekingur og sr. Guðmundur Guð- mundsson flytja stutt erindi. Sr. Svavar A. Jónsson flytur aðfararorð og stýrir umræðum. Allir velkomnir. Glerárkirkja. Mömmumorgnar kl. 10–12. Æfing barnakórs Glerárkirkju kl. 17. Samvera eldri borgara í safnaðarsal kl. 15. Kór eldri borgara kemur í heim- sókn, kaffiveitingar og helgistund. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 20 unglingasamvera fyrir 8. bekk. Hvítasunnukirkjan á Akureyri. Kl. 20 Biblíufræðsla: Þjáningar Krists. Snorri Óskarsson kennir. Allir vel- komnir. Safnaðarstarf ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði Vanur starfskraftur óskast á hjólbarðaverkstæði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 551 5508. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfasteinssund 12, fastanr. 224-7704, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Ástvaldur Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafningshreppur og Kaupþing Búnaðarbanki hf., föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 11:15. Álftarstekkur 4, fastanr. 220-9203, Bláskógabyggð, þingl. eig. Arn- heiður Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:30. Birkibraut 18, fastanr. 190-559, Bláskógabyggð, ehl. gþ., eig. skv. þingl. kaupsamn., þingl. eig. Svanur Gísli Þorkelsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, útibú, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 12:00. Bjarkarheiði 18, fastanr. 225-6663, Hveragerði, þingl. eig. Aldamóta- menn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísris ehf., fimmtu- daginn 1. apríl 2004 kl. 10:45. Bjarkarheiði 20, fastanr. 225-6665, Hveragerði, eig. samkv. þingl. kaupsamn., Byggingafélagið Byggðavík ehf., gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 11:00. Eyjasel 4, fastanr. 219-9568, Stokkseyri, eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Sigurður Viggó Gunnarsson, gerðarbeiðandi Kaupás hf., fimmtu- daginn 1. apríl 2004 kl. 13:30. Eyjasel 5, fastanr. 219-9570, Stokkseyri, þingl. eig. Guðjón Jóhanns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 13:45. Eyrarbraut 29, fastanr. 221-8076, Stokkseyri, þingl. eig. Álfag ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 14:00. Gagnheiði 59, fastanr. 224-9933, Selfossi, þingl. eig. Meindýravarnir Suðurlands ehf., gerðarbeiðandi Íslenska útgáfufélagið ehf., fimmtu- daginn 1. apríl 2004 kl. 10:15. Hásteinsvegur 17, fastanr. 219-9760, Stokkseyri, þingl. eig. Guðlaugur Magnússon og Halldóra Brandsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 14:30. Hásteinsvegur 23, fastanr. 219-9903, Stokkseyri, þingl. eig. Steinunn Dagmar Snjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Selfoss- veitur bs, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 15:00. Starengi 9, fastanr. 218-7258, Selfossi, þingl. eig. Þóra Valdís Val- geirsdóttir, gerðarbeiðendur EIGNAVAL ehf., Ræsir hf. og sýslumað- urinn á Selfossi, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 10:00. Stekkjarvað 16, fastanr. 220-0432, Eyrarbakka, þingl. eig. Guðmundur Hreinn Emilsson og Emil Ragnarsson, gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 16:00. Suðurbraut 3, fastanr. 220-2762, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Gnúpur ehf., gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Vátryggingafélag Íslands hf., föstu- daginn 2. apríl 2004 kl. 14:30. Svínavatn 2, fastanr. 168-287, Grímnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Ingileifur Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi Brekkukot, gisti-/ heilsuheimili, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 11:45. Tjörn, fastanr. 219-9889, Stokkseyri, þingl. eig. Kata Gunnvör Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Sveit- arfélagið Árborg, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 15:30. Þórsmörk 2, fastanr. 221-0974, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Snorrason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 11:45. Þórsmörk 4, fastanr. 221-0982 og 221-0983, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Snorrason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 12:00. Öndverðarnes 2, fastanr. 220-8714, Grímsnes- og Grafningshreppi. eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Gunnar Örn Ólafsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. mars 2004. TILBOÐ / ÚTBOÐ Vesturbyggð Útboð sorphirðu Vesturbyggð auglýsir hér með útboð „sorphirðu í Vesturbyggð“. Um er að ræða söfnun úrgangsefna frá heimil- um og fyrirtækjum á Bíldudal og Patreksfirði og gámum í dreifbýli. Útboðsgögn fást á skrifstofu Vesturbyggðar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila eigi síðar en 21. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Vestur- byggðar (sími 450 2300) tölvupóstfang baejarstjori@vesturbyggd.is. Bæjarstjóri. Ræstingar/þvottahús Óskum eftir að ráða starfsmann í þvottahús og almenn þrif á hótelinu. Nánari upplýsingar í síma 552 5700.  Njörður 6004032519 III Fimmtudagur 25. mars 2004 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun Björg Lárusdóttir. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 26. mars 2004 Opinn AA-fundur kl. 20:00. Mánudagur 29. mars 2004 Biblíulestur í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19.30. Þriðjudagur 30. mars 2004 UNGSAM í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is Aðalfundir KFUM og KFUK og Sumarstarfs KFUK í Vindás- hlíð verða haldnir næsta laugar- dag, 27. mars kl. 9:00 í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir félagsmenn velkomnir. I.O.O.F. 11  1843258½  Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðarsamkoma. Umsjón Pálína Imsland og Hilmar Símonarson. Allir velkomnir. Lynghálsi 3, s. 586 2770 Ath. ath. ath. Vakningasam- komur með Paul Hanssen föstudag 19.30, laugardag 19.30, sunnud. kl. 11.00 og 19.30. Allir hjartanlega velkomnir að hlusta á þennan magnaða trúboða. Landsst. 6004032519 VIII I.O.O.F. 5  1843258  Sk. Hugleiðsla/ sjálfsuppbygg- ing.  Áruteiknun  Miðlun  Fræðsla Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Upplýsingar í síma 553 8260 fyrir hádegi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.