Morgunblaðið - 25.03.2004, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 25.03.2004, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2004 49 Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safn- aðarsal. Opið hús kl. 14–17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–16 í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 20. Mömmumorgnar kl. 10. Vinafundir kl. 13–15. Langholtskirkja. Foreldra- og ungbarnamorgunn kl. 10–12. Opið hús, spjall, fræðsla á vegum Heilsu- verndar barna, söngstund, kaffisopi. Umsjón hefur Gígja Sigurðardóttir leikskólakennari. Allir foreldrar ungra barna velkomnir. Nánari upplýsingar í Lang- holtskirkju. Lestur Passíusálma kl. 18 í Guðbrands- stofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Landspítali – Háskólasjúkrahús. Grensás. Guðsþjón- usta kl. 20. Sr. Birgir Ásgeirsson. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi. Gunn- ar Gunnarsson leikur á orgelið frá kl. 12. Þjónustu annast Bjarni Karlsson og Sigurbjörn Þorkelsson, meðhjálpari. Kl. 12.30 er léttur málsverður í boði í safnaðarheimilinu. Unglinga-alfa kl. 19. Matur, fræðsla og samfélag fyrir unglinga í 9. og 10. bekk Laugalækjarskóla og öll gömul fermingarbörn úr þeim árgöngum, hvar sem þau annars búa. Spennandi tækifæri, frjáls mæting og eintóm ánægja. (Nám- skeiðinu lýkur með tilboði um helgarferð í Vatnaskóg.) Neskirkja. Krakkaklúbburinn kl. 14.30. Starf fyrir 8 og 9 ára börn. Sögur, leikir, föndur o.fl. Stúlknakór Nes- kirkju kl. 16. Kór fyrir 8 og 9 ára stúlkur. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson organisti. Uppl. og skráning í síma 896 8192. NEDÓ-unglingaklúbburinn. 8. bekkur kl. 17. 9. bekkur og eldri kl. 19.30. Umsjón Munda og Hans. Í kvöld kl. 20 flytja Steingrímur Þórhallsson org- anisti og Pamela de Sensi flautuleikari tónlist. Sr. Örn Bárður Jónsson sóknarprestur les úr Passíusálmum séra Hallgríms Péturssonar, flytur stutta hugleiðingu og stýrir bænagjörð. Félagsstarf aldraðra laugardag- inn 27. mars kl. 14. Umsjón með starfinu hefur sr. Helgi Hróbjartsson. Kaffiveitingar. Seltjarnarneskirkja. Helgistund í íbúðum aldraðra á Skólabraut kl. 13.30. Árbæjarkirkja. Kl. 15.15 STN-starf með sjö til níu ára börnum í Selásskóla. Breiðholtskirkja. Tilvist, trú og tilgangur II: Biblíulestr- ar í samvinnu leikmannaskólans og Reykjavíkurpró- fastsdæmis eystra kl. 20–22. Kennari dr. Sigurbjörn Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. Unglingakór Digra- neskirkju kl. 16.30–19. Barnastarf 6–9 ára kl. 17.15–18 á neðri hæð kirkjunnar. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is.) Fella- og Hólakirkja. Fjölskyldustund (mömmumorgn- ar) kl. 10–12. Biblíulestur og helgistund í Gerðubergi kl. 10.30–12 í umsjá Lilju djákna. Stúlknastarf 8–10 ára kl. 16.30–17.30. Alfa-námskeið kl. 19. Sjá nánar: www.kirkjan.is/fella-holakirkja. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Dagskráin er fjölbreytt. Boðið er upp á áhugaverða fyrirlestra og skemmtilegar og fræðandi samverustundir. Kirkju- krakkar fyrir börn á aldrinum 7–9 ára kl. 17.30–18.30 í Grafarvogskirkju og einnig í Húsaskóla á sama tíma. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8. bekk í Grafarvogs- kirkju kl. 20. Lestur Passíusálma kl. 18.15. 41. sálm- ur. Það fjórða orð Kristí á krossinum, Kjartan Magn- ússon varaborgarfulltrúi les. Hjallakirkja. Opið hús kl. 12. Kirkjuprakkarar, 7–9 ára starf kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með eldra fólki kl. 14.30–16 í safnaðarheimilinu Borgum. Umsjón Sigríður Baldurs- dóttir. Bæna- og kyrrðarstund kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til kirkjuvarðar eða presta. Lindakirkja í Kópavogi. Bænastund kl. 12 í safnaðar- heimilinu, Uppsölum 3. Seljakirkja. KFUM 9–12 ára kl. 17.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Bænarefnum er hægt að koma til prestsins fyrir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safn- aðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17– 18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund (sbr. mömmumorg- unn) í dag kl. 13. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra til að koma saman og eiga skemmtilega stund í notalegu umhverfi. Kaffi og léttar veitingar, spjall, föndur, fyrirlestrar, kynningar og fleira. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10–12 ára krakka kl. 16.30–18. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorg- unn í Safnaðarheimilinu. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson. Kl. 20 tólf spora vinna áfram í KFUM&K-heimilinu, nú fer að líða að lokum þessa starfs. Umsjónarfólk. Kl. 18. „Fjölskyldan og áföll lífsins“ Nanna K. Sigurðardóttir, félagsráðgjafi og fjölskylduráðgjafi flytur erindi og leið- ir umræður í Safnaðarheimili Landakirkju. Um er að ræða samstarfsverkefni Félagsþjónustu, Heilbrigðis- stofnunar og Landakirkju. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Kl. 20 kóræfing kirkjukórs Landakirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 25 mars kl. 20. Umsjón félagar úr Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ástríður Helga Sigurðardóttir og sóknarprestur. Natalía Chow Hewlett organisti leik- ur á orgel við helgistund að spilum loknum. Keflavíkurkirkja. Lokaæfing fyrir fermingarbörn sem fermast 28. mars. Kl. 16–16.45 8. A í Holtaskóla sem fermist 28. mars kl. 10.30 og 8. B í Holtaskóla kl. 16.45–17.30 sem fermist kl. 14 þann 28. mars. Þorlákskirkja. Bænastund kl. 9.30. Foreldramorgnar kl. 10. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir velkomnir. KFUM & KFUK, Holtavegi. Fundur í kvöld kl. 20. Enska biskupakirkjan, efni og hugvekja í höndum sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Allir karlmenn velkomnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í safnaðarheimili eftir stundina. Umræðukvöld kl. 20.30 í Safnaðar- heimili: Kvikmyndin „Passion of the Christ“. Giorgio Baruchello heimspekingur og sr. Guðmundur Guð- mundsson flytja stutt erindi. Sr. Svavar A. Jónsson flytur aðfararorð og stýrir umræðum. Allir velkomnir. Glerárkirkja. Mömmumorgnar kl. 10–12. Æfing barnakórs Glerárkirkju kl. 17. Samvera eldri borgara í safnaðarsal kl. 15. Kór eldri borgara kemur í heim- sókn, kaffiveitingar og helgistund. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 20 unglingasamvera fyrir 8. bekk. Hvítasunnukirkjan á Akureyri. Kl. 20 Biblíufræðsla: Þjáningar Krists. Snorri Óskarsson kennir. Allir vel- komnir. Safnaðarstarf ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði Vanur starfskraftur óskast á hjólbarðaverkstæði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 551 5508. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfasteinssund 12, fastanr. 224-7704, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Ástvaldur Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafningshreppur og Kaupþing Búnaðarbanki hf., föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 11:15. Álftarstekkur 4, fastanr. 220-9203, Bláskógabyggð, þingl. eig. Arn- heiður Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:30. Birkibraut 18, fastanr. 190-559, Bláskógabyggð, ehl. gþ., eig. skv. þingl. kaupsamn., þingl. eig. Svanur Gísli Þorkelsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, útibú, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 12:00. Bjarkarheiði 18, fastanr. 225-6663, Hveragerði, þingl. eig. Aldamóta- menn ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísris ehf., fimmtu- daginn 1. apríl 2004 kl. 10:45. Bjarkarheiði 20, fastanr. 225-6665, Hveragerði, eig. samkv. þingl. kaupsamn., Byggingafélagið Byggðavík ehf., gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 11:00. Eyjasel 4, fastanr. 219-9568, Stokkseyri, eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Sigurður Viggó Gunnarsson, gerðarbeiðandi Kaupás hf., fimmtu- daginn 1. apríl 2004 kl. 13:30. Eyjasel 5, fastanr. 219-9570, Stokkseyri, þingl. eig. Guðjón Jóhanns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 13:45. Eyrarbraut 29, fastanr. 221-8076, Stokkseyri, þingl. eig. Álfag ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 14:00. Gagnheiði 59, fastanr. 224-9933, Selfossi, þingl. eig. Meindýravarnir Suðurlands ehf., gerðarbeiðandi Íslenska útgáfufélagið ehf., fimmtu- daginn 1. apríl 2004 kl. 10:15. Hásteinsvegur 17, fastanr. 219-9760, Stokkseyri, þingl. eig. Guðlaugur Magnússon og Halldóra Brandsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 14:30. Hásteinsvegur 23, fastanr. 219-9903, Stokkseyri, þingl. eig. Steinunn Dagmar Snjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Selfoss- veitur bs, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 15:00. Starengi 9, fastanr. 218-7258, Selfossi, þingl. eig. Þóra Valdís Val- geirsdóttir, gerðarbeiðendur EIGNAVAL ehf., Ræsir hf. og sýslumað- urinn á Selfossi, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 10:00. Stekkjarvað 16, fastanr. 220-0432, Eyrarbakka, þingl. eig. Guðmundur Hreinn Emilsson og Emil Ragnarsson, gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 16:00. Suðurbraut 3, fastanr. 220-2762, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Gnúpur ehf., gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Vátryggingafélag Íslands hf., föstu- daginn 2. apríl 2004 kl. 14:30. Svínavatn 2, fastanr. 168-287, Grímnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Ingileifur Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi Brekkukot, gisti-/ heilsuheimili, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 11:45. Tjörn, fastanr. 219-9889, Stokkseyri, þingl. eig. Kata Gunnvör Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Sveit- arfélagið Árborg, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 15:30. Þórsmörk 2, fastanr. 221-0974, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Snorrason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 11:45. Þórsmörk 4, fastanr. 221-0982 og 221-0983, Hveragerði, þingl. eig. Þorvaldur Snorrason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 12:00. Öndverðarnes 2, fastanr. 220-8714, Grímsnes- og Grafningshreppi. eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Gunnar Örn Ólafsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 2. apríl 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. mars 2004. TILBOÐ / ÚTBOÐ Vesturbyggð Útboð sorphirðu Vesturbyggð auglýsir hér með útboð „sorphirðu í Vesturbyggð“. Um er að ræða söfnun úrgangsefna frá heimil- um og fyrirtækjum á Bíldudal og Patreksfirði og gámum í dreifbýli. Útboðsgögn fást á skrifstofu Vesturbyggðar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila eigi síðar en 21. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Vestur- byggðar (sími 450 2300) tölvupóstfang baejarstjori@vesturbyggd.is. Bæjarstjóri. Ræstingar/þvottahús Óskum eftir að ráða starfsmann í þvottahús og almenn þrif á hótelinu. Nánari upplýsingar í síma 552 5700.  Njörður 6004032519 III Fimmtudagur 25. mars 2004 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun Björg Lárusdóttir. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 26. mars 2004 Opinn AA-fundur kl. 20:00. Mánudagur 29. mars 2004 Biblíulestur í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19.30. Þriðjudagur 30. mars 2004 UNGSAM í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is Aðalfundir KFUM og KFUK og Sumarstarfs KFUK í Vindás- hlíð verða haldnir næsta laugar- dag, 27. mars kl. 9:00 í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir félagsmenn velkomnir. I.O.O.F. 11  1843258½  Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðarsamkoma. Umsjón Pálína Imsland og Hilmar Símonarson. Allir velkomnir. Lynghálsi 3, s. 586 2770 Ath. ath. ath. Vakningasam- komur með Paul Hanssen föstudag 19.30, laugardag 19.30, sunnud. kl. 11.00 og 19.30. Allir hjartanlega velkomnir að hlusta á þennan magnaða trúboða. Landsst. 6004032519 VIII I.O.O.F. 5  1843258  Sk. Hugleiðsla/ sjálfsuppbygg- ing.  Áruteiknun  Miðlun  Fræðsla Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Upplýsingar í síma 553 8260 fyrir hádegi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.