Morgunblaðið - 25.03.2004, Síða 61

Morgunblaðið - 25.03.2004, Síða 61
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2004 61 Opið 9.00-01.00 virka daga og 9.00-05.30 um helgar Grensásvegi 7, sími 517 3530 Haldið herrakvöldið á BOHEM  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félag harmonikuunnenda í Reykjavík held- ur dansleik laugardag kl. 21.30 til 02. Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag.  BAR 11: Hraun! fimmtudag.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Hermann Ingi jr föstudag og laugardag.  CAFE ROSENBERG: Touch fimmtudag. South River Band föstu- dag. Hilmar Garðarsson flytur lög af væntanlegum geisladiski sunnudag.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Rúnar Guðmundsson föstudag og laugardag.  CELTIC CROSS: Tónleikar Tend- erfoot fimmtudag kl. 22.30. Some á neðri hæð föstudag og laugardag.  DÁTINN, Akureyri: Dj Andri í búrinu fimmtudag kl. 22 til 01. MTV Tónlist á öllum tjöldum. Leibbi Dj í Búrinu föstudag kl. 00. Kynning á stúlkunum sem taka þátt í Fegurð- arsamkeppni Norðurlands .  DE PALACE, Hafnarstræti: Exos’ World of Houze Musik föstudag og laugardag kl. 00 til 05.  DEIGLAN, Akureyri: Hljómsveit- irnar Ég, Úlpa og Hansóló föstudag kl. 22.  DRAUMAKAFFI, Mosfellsbæ: Gildrufélagarnir Karl Tómasson og Sigurgeir Sigmundsson föstudag og laugardag.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Feg- urðarsamkeppni Austurlands 2004 laugardag.  FELIX: Atli skemmtanalögga föstudag og laugardag.  FÉLAGSHEIMILIÐ KLIF, Ólafs- vík: Papar laugardag.  FJÖRUKRÁIN: Hilmar Sverrisson föstudag kl. 23 til 03. Rúnar Júl- íusson ásamt hljómsveit laugardag kl. 23 til 03.  GAUKUR Á STÖNG: Buff föstu- dag. Á móti sól laugardag.  GLAUMBAR: Einar Ágúst og Gunni Óla fimmtudag til kl. 23, Dj Steini eftir það. Þór Bæring föstu- dag og laugardag.  GRANDROKK: Stoneslinger og Hölt hóra fimmtudag kl. 22. Vax föstudag kl. 23. PUB-QUIZ Kl. 17. 30. Sándtékk tónleikar laugardag kl. 23.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Karlakvöld fimmtudag kl. 20.30. DJ Finnbogi föstudag. Þotuliðið laugar- dag.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls föstudag og laugardag til 03.  HÓTEL BORG: Angurgapi föstu- dag kl. 20. Hljómsveitin Stefnumót Ruth Reginalds og André Bachmann laugardag. Jónsson Gröndal Quintet með tónleika sunnudag í Gyllta sal.  HVERFISBARINN: Kiddi Bigfoot föstudag og laugardag.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hippabandið laugardag.  JÓN FORSETI: Teiknimyndakvöld m.a. Tinni og Fritz The Cat mánu- dag kl. 20.  KAFFI DUUS, Keflavík: Feðgarn- ir föstudag.  KAFFI LIST: Tríó Kristjönu Stef- ánsdóttur leikur fimmtudag kl. 21.30 til 00. Tríó Guitar Islancio laugardag kl. 22 til 01.  KAFFI REYKJAVÍK: Veislukvöld með Eddu Björgvins föstudag.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Njalli í Holti föstudag. Tú og ég laugardag.  KAPITAL: Gorilla dj’s fimmtudag. Dj Frímann og Bjössi Brunahani föstudag. Urður aka Earth úr Gus gus, laugardag einnig Tommi White.  KLÚBBURINN VIÐ GULL- INBRÚ: Marz Dídjey föstudag. Karma laugardag.  KRINGLUKRÁIN: Stuðbandalagið frá Borganesi föstudag og laugardag kl. 23.  KRÚSIN: Hljómsveitin Hraun! leikur blöndu af frumsaminni tónlist og tökulögum föstudag og laugar- dag.  LEIKHÚSKJALLARINN: Johnny Dee föstudag. Gullfoss og Geysir laugardag.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Í svörtum fötum föstudag. Ný dönsk laugardag.  ODD-VITINN, Akureyri: Tilþrif laugardag.  PLAYERSPORT BAR, Kópavogi: Spútnik, Von og Herramenn föstu- dag. Geirmundur laugardag.  RAUÐA LJÓNIÐ: Spilafíklarnir föstudag og laugardag kl. 23.30 til 03.  RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR: Stór- tónleikar Þóris Baldurssonar með Stórsveit Reykjavíkur mánudag kl. 20 í tilefni 60 ára afmælis Þóris Baldurssonar.  SJALLINN, Akureyri: Björgvin Halldórsson og Stórsveitin Brimkló laugardag kl. 23.30. Dj Lilja á Dát- anum.  SNÚLLABAR, Hveragerði: Hita- kútur föstudag. Sixties laugardag.  VEGAMÓT: Rampage föstudag. Sóle laugardag.  VEITINGAHÚSIÐ 22: Dj Benni fimmtudag. Dj Eiki föstudag. Dj Matti x laugardag. FráAtilÖ Hin gamla góða Brimkló heldur uppi fjörinu í Sjallanum á Akureyri á laugardaginn. Kristjana Stefánsdóttir syngur ásamt tríói sínu á Kaffi List í kvöld. BRASILÍSKUR prestur, Jose Ger- aldo Soares, andaðist er hann var að horfa kvikmyndina Píslarsögu Krists á dögunum. Presturinn, sem er 43 ára, hafði leigt heilt kvik- myndahús fyrir sig og söfnuð sinn til að horfa á myndina en þegar hún var hálfnuð tók kona hans eftir því að ekki var allt með felldu er hann svar- aði ekki þegar hún talaði við hann. Læknir í áhorfendasalnum stað- festi síðar að hann hefði fengið hjartaáfall en vinir prestsins vildu ekki kenna ofbeldinu í myndinni um. Tvö börn hjónanna voru einnig í kvikmyndasalnum þegar atvikið átti sér stað. Myndin, sem var frumsýnd í Bras- ilíu á föstudag, hefur sem kunnugt er verið afar umdeild þar sem hún þykir ofbeldisfull og sumir telja hana boða gyðingahatur. Kaþólska kirkjan í landinu hefur hins vegar lofað myndina og segir hana segja satt og rétt frá atburðum Biblíu- sagnanna. Presturinn er ekki sá eini sem vit- að er að hafi látið lífið á sýningu myndarinnar, bandarísk kona á fimmtugsaldri, Peggy Law Scott, andaðist á meðan á krossfestingar- atriðinu stóð er hún horfði á hana í Wichita í Kansas. Tveir hafa þegar látist svo vitað sé á sýningum á Píslarsögu Krists. Prestur lést á Píslar- sögu Krists

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.