Morgunblaðið - 25.03.2004, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 25.03.2004, Qupperneq 61
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2004 61 Opið 9.00-01.00 virka daga og 9.00-05.30 um helgar Grensásvegi 7, sími 517 3530 Haldið herrakvöldið á BOHEM  ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félag harmonikuunnenda í Reykjavík held- ur dansleik laugardag kl. 21.30 til 02. Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag.  BAR 11: Hraun! fimmtudag.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Hermann Ingi jr föstudag og laugardag.  CAFE ROSENBERG: Touch fimmtudag. South River Band föstu- dag. Hilmar Garðarsson flytur lög af væntanlegum geisladiski sunnudag.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Rúnar Guðmundsson föstudag og laugardag.  CELTIC CROSS: Tónleikar Tend- erfoot fimmtudag kl. 22.30. Some á neðri hæð föstudag og laugardag.  DÁTINN, Akureyri: Dj Andri í búrinu fimmtudag kl. 22 til 01. MTV Tónlist á öllum tjöldum. Leibbi Dj í Búrinu föstudag kl. 00. Kynning á stúlkunum sem taka þátt í Fegurð- arsamkeppni Norðurlands .  DE PALACE, Hafnarstræti: Exos’ World of Houze Musik föstudag og laugardag kl. 00 til 05.  DEIGLAN, Akureyri: Hljómsveit- irnar Ég, Úlpa og Hansóló föstudag kl. 22.  DRAUMAKAFFI, Mosfellsbæ: Gildrufélagarnir Karl Tómasson og Sigurgeir Sigmundsson föstudag og laugardag.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Feg- urðarsamkeppni Austurlands 2004 laugardag.  FELIX: Atli skemmtanalögga föstudag og laugardag.  FÉLAGSHEIMILIÐ KLIF, Ólafs- vík: Papar laugardag.  FJÖRUKRÁIN: Hilmar Sverrisson föstudag kl. 23 til 03. Rúnar Júl- íusson ásamt hljómsveit laugardag kl. 23 til 03.  GAUKUR Á STÖNG: Buff föstu- dag. Á móti sól laugardag.  GLAUMBAR: Einar Ágúst og Gunni Óla fimmtudag til kl. 23, Dj Steini eftir það. Þór Bæring föstu- dag og laugardag.  GRANDROKK: Stoneslinger og Hölt hóra fimmtudag kl. 22. Vax föstudag kl. 23. PUB-QUIZ Kl. 17. 30. Sándtékk tónleikar laugardag kl. 23.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Karlakvöld fimmtudag kl. 20.30. DJ Finnbogi föstudag. Þotuliðið laugar- dag.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls föstudag og laugardag til 03.  HÓTEL BORG: Angurgapi föstu- dag kl. 20. Hljómsveitin Stefnumót Ruth Reginalds og André Bachmann laugardag. Jónsson Gröndal Quintet með tónleika sunnudag í Gyllta sal.  HVERFISBARINN: Kiddi Bigfoot föstudag og laugardag.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hippabandið laugardag.  JÓN FORSETI: Teiknimyndakvöld m.a. Tinni og Fritz The Cat mánu- dag kl. 20.  KAFFI DUUS, Keflavík: Feðgarn- ir föstudag.  KAFFI LIST: Tríó Kristjönu Stef- ánsdóttur leikur fimmtudag kl. 21.30 til 00. Tríó Guitar Islancio laugardag kl. 22 til 01.  KAFFI REYKJAVÍK: Veislukvöld með Eddu Björgvins föstudag.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Njalli í Holti föstudag. Tú og ég laugardag.  KAPITAL: Gorilla dj’s fimmtudag. Dj Frímann og Bjössi Brunahani föstudag. Urður aka Earth úr Gus gus, laugardag einnig Tommi White.  KLÚBBURINN VIÐ GULL- INBRÚ: Marz Dídjey föstudag. Karma laugardag.  KRINGLUKRÁIN: Stuðbandalagið frá Borganesi föstudag og laugardag kl. 23.  KRÚSIN: Hljómsveitin Hraun! leikur blöndu af frumsaminni tónlist og tökulögum föstudag og laugar- dag.  LEIKHÚSKJALLARINN: Johnny Dee föstudag. Gullfoss og Geysir laugardag.  NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Í svörtum fötum föstudag. Ný dönsk laugardag.  ODD-VITINN, Akureyri: Tilþrif laugardag.  PLAYERSPORT BAR, Kópavogi: Spútnik, Von og Herramenn föstu- dag. Geirmundur laugardag.  RAUÐA LJÓNIÐ: Spilafíklarnir föstudag og laugardag kl. 23.30 til 03.  RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR: Stór- tónleikar Þóris Baldurssonar með Stórsveit Reykjavíkur mánudag kl. 20 í tilefni 60 ára afmælis Þóris Baldurssonar.  SJALLINN, Akureyri: Björgvin Halldórsson og Stórsveitin Brimkló laugardag kl. 23.30. Dj Lilja á Dát- anum.  SNÚLLABAR, Hveragerði: Hita- kútur föstudag. Sixties laugardag.  VEGAMÓT: Rampage föstudag. Sóle laugardag.  VEITINGAHÚSIÐ 22: Dj Benni fimmtudag. Dj Eiki föstudag. Dj Matti x laugardag. FráAtilÖ Hin gamla góða Brimkló heldur uppi fjörinu í Sjallanum á Akureyri á laugardaginn. Kristjana Stefánsdóttir syngur ásamt tríói sínu á Kaffi List í kvöld. BRASILÍSKUR prestur, Jose Ger- aldo Soares, andaðist er hann var að horfa kvikmyndina Píslarsögu Krists á dögunum. Presturinn, sem er 43 ára, hafði leigt heilt kvik- myndahús fyrir sig og söfnuð sinn til að horfa á myndina en þegar hún var hálfnuð tók kona hans eftir því að ekki var allt með felldu er hann svar- aði ekki þegar hún talaði við hann. Læknir í áhorfendasalnum stað- festi síðar að hann hefði fengið hjartaáfall en vinir prestsins vildu ekki kenna ofbeldinu í myndinni um. Tvö börn hjónanna voru einnig í kvikmyndasalnum þegar atvikið átti sér stað. Myndin, sem var frumsýnd í Bras- ilíu á föstudag, hefur sem kunnugt er verið afar umdeild þar sem hún þykir ofbeldisfull og sumir telja hana boða gyðingahatur. Kaþólska kirkjan í landinu hefur hins vegar lofað myndina og segir hana segja satt og rétt frá atburðum Biblíu- sagnanna. Presturinn er ekki sá eini sem vit- að er að hafi látið lífið á sýningu myndarinnar, bandarísk kona á fimmtugsaldri, Peggy Law Scott, andaðist á meðan á krossfestingar- atriðinu stóð er hún horfði á hana í Wichita í Kansas. Tveir hafa þegar látist svo vitað sé á sýningum á Píslarsögu Krists. Prestur lést á Píslar- sögu Krists
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.