Morgunblaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 23
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 23 Höfuðborgarsvæðið | Reykjavíkur- borg og Mosfellsbær hafa gert sam- komulag um uppbyggingu bæjar- kjarna á mörkum sveitafélaganna, og er markmiðið að styrkja byggð í Grafarholti, Keldnalandi, Keldna- holti, í suðurhlíðum Úlfarsfells og víðar. Þórólfur Árnason borgarstjóri og Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjar- stjóri Mosfellsbæjar, undirrituðu samkomulagið í gær. Þórólfur sagði þetta enn eitt dæmið um gott sam- starf Reykjavíkur við nágranna sína um sameiginleg hagsmunamál, og sagði hann að við þetta samkomulag væri gengið þvert á gamlan hreppa- ríg. Undir þetta tók Ragnheiður, og sagði hagsmunum beggja sveitarfé- laganna borgið með samkomulaginu. Sveitarfélögin munu vinna sam- eiginlega að því að gera nauðsynleg- ar breytingar á skipulagsáætlunum svæðisins, en stefnt er að því að öll ákvæði þróunaráætlunarinnar komi til framkvæmda í síðasta lagi árið 2024, og eru svæðin merkt rauð á kortinu hér að ofan. Byrjað verður á bæjarkjarna vestan Vesturlandsveg- ar strax á þessu ári, og 2008 verður byrjað á bæjarkjarna austan Vest- urlandsvegar.                                                Þvert á hrepparíg Breiðholt | Krakkarnir í 10. bekk Ölduselsskóla frum- sýndu nýjan söngleik á fimmtudagskvöld. Söngleik- urinn heitir Menntaskólinn framabraut og er lauslega byggður á sjónvarpsþáttaröðinni Fame. „Frumsýningin gekk rosalega vel, krakkarnir stóðu sig alveg eins og hetjur,“ segir Orri Helgason, sem ásamt Dóru Jóhannsdóttur leikstýrir söngleiknum. Dóra skrifaði handritið, og fjallar söngleikurinn í stuttu máli um nemendur í stjörnuskóla, Mennta- skólann framabraut, þar sem allir ætla að verða fræg- ir. Orri segir starfið í kringum söngleikinn mjög metn- aðarfullt, en Ölduselsskóli setur alltaf upp mikla sýn- ingu á hverju ári í tengslum við árshátíð skólans. Alls taka um 30–40 nemendur þátt í sýningunni, og hefur undirbúningur staðið í þrjá mánuði. Orri segir að krakkarnir séu mikil efni í leikara. „Ég held ég hafi aldrei unnið með hóp af skemmtilegri krökkum en þarna. Þetta eru mjög hressir og skemmtilegir krakkar. Það kom mér eiginlega svolítið á óvart, ég kveið kannski fyrir því að fara að vinna með hópi af krökkum á þessum aldri en þau eru bara fullorðin og algerir englar. Það er ótrúlegt að vera með rúmlega 30 manns og allt gengur eins og smurt.“ Söngleikurinn verður sýndur alls fjórum sinnum, frumsýningin var á fimmtudag, önnur sýning verður í dag kl. 16, þriðja á morgun kl. 20 og lokasýning verður svo á mánudag kl. 20. Söngleikur um framabrautina Morgunblaðið/Sverrir Allir á svið: Alls taka tæplega 40 nemendur þátt í sýningu Ölduselsskóla, Menntaskólinn frægðarbraut. Opnunartími virka daga frá kl. 14.00-18.00, um helgar frá kl. 10.30-18.00 Stendur til 4. APRÍL. Upplýsingasími 511 2226 í Perlunni GRÍÐARLEGT ÚRVAL AF SPORT- OG GÖTUSKÓM BANJO Cintamani RUCANOR BACKSTAGE FIREFLY DARE 2 BE catmandoo OKKAR TAKMARK: Verð 50-80% undir fullu verði Verðdæmi: Okkar verð: Fullt verð: CINTAMANI flíspeysur ........................... 1.990 kr. ..... 6.990/7.990 kr. ASICS skór ...............................................4.500 kr. ................ 9.990 kr. PUMA vindgallar ....................................... 900 kr. .................5.990 kr. Bakpokar .................................................1.500 kr. .................3.900 kr. Handklæði ................................................. 300 kr. ................... 790 kr. MC KINLEY barnaskór ........................... 1 500 kr. .................3.590 kr. NIKE skór Air Pivot ................................ 5.000 kr. ...............11.900 kr. REEBOK alhliðaskór ................................4.000 kr. ................ 8.990 kr. PRO TOUCH skór barna ..........................1.750 kr. ................ 3.790 kr. BANJO barnapeysur ................................. 800 kr. ................ 3.990 kr. REGATTA flíspeysur ................................1.500 kr. ................ 6.990 kr. Sundbolir ADIDAS ................................. 1.000 kr. ................ 2.990 kr. Stakar joggingbuxur barna og unglinga .1.200 kr. ................ 3.500 kr. Regnsett .................................2.500 kr. .................7.990 kr. Kuldagallar barna .........3.500 kr. ................ 7.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.