Morgunblaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 71
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 71 sæti, Sigþór Bessi Bjarnason, Menntaskólanum í Reykjavík, 8. sæti, Daði Rúnar Skúlason, Menntaskólanum í Reykjavík, 9. sæti, Salvör Egilsdóttir, Mennta- skólanum í Reykjavík og Finn Ulf Dellsén, Menntaskólanum á Ak- ureyri, í 10.–11. sæti, Hörður Kristinn Heiðarsson, Mennta- skólanum í Reykjavík, 12. sæti, Jón Emil Guðmundsson, Mennta- skólanum í Reykjavík, 13. sæti, Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 14. sæti, Inga Steinunn Helgadótt- ir, Menntaskólanum á Akureyri, 15. sæti, Pétur Ólafur Að- algeirsson, Menntaskólanum við ÚRSLIT í stærðfræðikeppni fram- haldsskólanema 2003–2004 fóru fram 13. mars sl. Til úrslita kepptu 29 framhaldsskólanemar, úr sex skólum, en þeir höfðu verið valdir úr hópi tæplega 500 nem- enda eftir undankeppni í haust. Sigurvegari í stærðfræðikeppn- inni annað árið í röð varð Hösk- uldur Pétur Halldórsson, nemandi í fimmta bekk í Menntaskólanum í Reykjavík. Hlaut hann fullt hús stiga. Meðalárangur nemenda varð hins vegar 23 stig af 60 mögu- legum. Í öðru sæti í keppninni varð Örn Arnaldsson, nemandi úr sjötta bekk Menntaskólans í Reykjavík, og í þriðja sæti varð nafni hans Örn Stefánsson, sem er nemi á öðru ári í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hafa þessir þrír piltar verið valdir í landslið Ís- lands fyrir Ólympíukeppnina í stærðfræði í Aþenu í sumar. Í þau þrjú landsliðssæti sem enn eru óskipuð verður valið eftir að Norræna stærðfræðikeppnin hefur farið fram hinn 1. apríl. Í Norrænu keppninni munu taka þátt þeir nemendur sem best stóðu sig í úrslitum stærð- fræðikeppni framhaldsskólanema, en þeir eru auk þeirra þriggja pilta sem getið var hér að ofan: Hringur Grétarsson, Mennta- skólanum í Reykjavík, sem varð í 4. sæti, Líney Halla Kristinsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð, 5. sæti, Ólafur Torfi Yngvason, Menntaskólanum í Reykjavík, 6. sæti, Davíð Halldór Kristjánsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 7. Sund og Össur Ingi Emilsson, Menntaskólanum í Reykjavík, 16.– 17. sæti og Fannar Traustason, Iðnskólanum í Reykjavík, 18. sæti. Fyrirtækið KB banki gaf þrem- ur efstu keppendunum pen- ingaverðlaun, en þeir kostuðu jafnframt alla framkvæmd keppn- innar. Örn Arnaldsson, Höskuldur Pétur Halldórssson og Örn Stefánsson. Úrslit í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema „FUNDUR í Læknaráði HSS sem haldinn var 5. febrúar sl. lýsir yfir áhyggjum af þróun öldrunarmála á Selfossi og í nágrenni,“ segir í ályktun frá ráðinu sem borist hefur Morgun- blaðinu. Þar segir einnig: „Ljóst er að fyrirliggjandi sparnað- aráform stjórnvalda muni skerða heilbrigðisþjónustu á Suðurlandi. Mest mun það bitna á þeim sem nýta þjónustuna mest, þ.e. öldruðum. Fækkun vistrýma á hjúkrunar- heimilinu Ljósheimum er óviðunandi neyðarúrræði þar sem fjöldi vistrýma fyrir aldraða er óvíða lægra miðað við höfðatölu en einmitt á Selfossi. Von- ast er til að stjónvöld bregðist eins skjótt og auðið er við neyðarástandi í hjúkrunarvanda aldraðra á Selfossi. Þau eru hvött til þess að standa við gefin loforð og að fjárveitingavald hagi fjárveitingum til heilbrigðis- rekstrar í samræmi við lög og reglu- lgerðir. Jafnframt lýsir læknaráð yfir ánægju sinni með nýlega samþykkt nefndar um opinberar byggingar að leyfa útboð vegna nýbyggingar sem leysa mun vandann að hluta.“ Hafa áhyggjur af öldr- unarmálum á Selfossi FYRIRTÆKI TIL SÖLU www.fyrirtaekjasala.is Síðumúla 15 • Sími 588 5160 Gunnar Jón Yngvason lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.